Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 5 Tilboð til eigenda spariskírteina ríkissjóðs Ríkuleg uppskera og öryggí Búnaðarbankinn byggir á víðtækri reynslu og sérþekkingu á íjármálamarkaði og býður sparifjáreigendum alhliða þjónustu. Eigendur spariskírteina ríkissjóðs sem eru innleysanleg í febrúar geta valið úr fjölda öruggra sparnaðarleiða. Eignarskattsfrjáls bréf - 100% ríkisábyrgð: Eignarskattsfrjáls bréf Búnaðarbankans henta þeim sem vilja njóta góðs af skattfríðindum og því öryggi sem felst í að fjárfesta í ríkistryggðum bréfum. Eignarskattsfrjálsi sjóðurinn er eingöngu samsettur af ríkistryggðum skulda- bréfum. Sjóðurinn hefur borið 10,3% raunávöxtun frá því hann var stofnaður. Bústólpi: Bústólpi er 48 mánaða verðtryggður sparireikningur. Bústólpi gaf 6% raunvexti á liðnu ári eða 8,19% nafnvexti sem er ein besta ávöxtun allra innlánsreikninga bankanna. Aðrar sparnaðarleiðir: Búnaðarbankinn býður jafnframt upp á fjölmargar aðrar sparnaðarleiðir; svo sem Langtímasjóð, Skammtímasjóð, Hlutabréfasjóð, Stjörnubók og Kostabók Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Búnaðarbankans Verðbréf eða í útibúum bankans. Austurstræti 5,(sími 525 6060?) Aðili aðVerðbréfaþingi Islands. Ath.: Ávöxtun í fortíð þarf ekki að gefa vísbendingu um framtíðarávöxtun. • SO% afsláttur af gengismun • 10,3% raunávöxtun* • I 00% rílcisábyrgd • Traust, öryggi og góð þjónusta *Raunávöxtun Eignarskattsfrjálsra bréfa frá upphafi er 10,3% á ársgrundvelli. BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF byggir á trausti BUNAÐARBANKINN Traustur banki -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.