Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
Fim. 6/2, örfá sæti laus — sun. 9/2, örfá sæti laus — lau. 15/2, uppselt — fim.
20/2 — lau. 22/2, örfá sæti laus.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 7/2, nokkur sæti laus — fös. 14/2 — sun. 23/2.
Ath. Fáar sýningar eftir.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 8/2, nokkur sæti laus — fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 9/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus —
sun. 23/2.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Lau. 8/2 uppselt — sun. 9/2 — fim. 13/2 — lau.15/2 — fös. 21/2 — lau. 22/2.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Fös. 7/2 - fös. 14/2 - mið. 19/2 - sun. 23/2.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
••• GJAFAKORT íI.EIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF—
Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
100 ÁRA AFMÆLI
OPIÐ HÚS alla laugardaga í febrúar
kl. 13-18. Allir velkomnir.
KRÓKAR & KIMAR. Ævintýraferð
um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá
kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýn-
ingardaga.
Stóra svið kl. 20.00:
FAGRA VERÖLD
eftlr Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
8. sýn. fös. 7/2, brún kort,
lau. 8/2, fim. 13/2, lau. 15/2.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 9/2, fáein sæti laus,
sun. 16/2, sun. 23/2.
Litla svið kl. 20.00:
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur
Sun. 9/2, mið. 12/2, fös. 14/2, fös. 21/2,
sun. 23/2.
ATH. takmarkaður sýningafjöldi.
DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson.
Mið. 5/2, uppselt,
fim. 6/2, uppselt,
lau. 8/2, uppselt,
þri. 11/2, uppselt,
fim. 13/2 uppselt,
lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur
sýningartími kl. 19.15,
sun. 16/2, kl.17, uppselt,
mið. 19/2, uppselþ
fim. 20/2, uppselt,
lau. 22/2, kl 19.15, uppselt,
þri. 25/2, fáein sæti laus,
mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn f
salinn eftir að sýning hefst.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
90. sýn., fös. 7/2, örfá sæti laus,
lau. 8/2, uppselt,
fös. 14/2, lau. 15/2.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
- kjarni málsins!
ISLENSKT KVOLD
... me5 Þorro, Góu og þrælum!
Sprellfyndin skemmtun i skommdeginu.
P Þótffakendur: Árni Björnsson, Diddi fiðlo, '
LHereld G. Harolds og Volo Þórsdótfir.
Leíkstjóri: Brynjo Benediktsdóttir. i
frumsýn. sun. 9/2 kl. 21.00, nokkur saeti bus,
önnur sýn. fös. 14/2 kl. 21.00,
þriðja sýn. lou. 15/2 kl. 21.00.
EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS
...glóðheitir fró Londonl!
Fös. 7/2 kl. 21.00, allra siðasta sýning.
ÍSLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR
| FORSALA A MIDUM SÝNINGARDAGA MILU |
KL. 17 OG 19 AD VESTURGÖTU 3.
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
„Umfram allt frábær kvöldstund
Skemmtihúsinu sem ég hvet
flesta til að fá að njóta.“
Soffía Auður Birgisdóttir Mbl.
54. sýning Hvanneyri
þriðjudaginn 4/2 kl. 21.00.
55. sýning
föstudaginn 7/2 kl. 20.30.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
fös. 7. feb. kl. 20, uppselt,
lau. 8. feb. kl. 20, uppselt,
fös. 14. feb. kl. 20, uppselt,
Þær eru
að koma
aftur.
Ekki
missa af
þeim.
Hafnarfjaröirleikhúsiö
S HERMÓÐUR
^9? OG HÁÐVÖR
* ^ Vesturgata 11. Hafnarfirði.
Miðasalan opin mílli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Ósóttar pantqnir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
íT.r Veitingahúsið
býöur uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíð á aðeins 1.900
KONUR SKELFA I BORGARLEIKHUSINU
_______FÓLK í FRÉTTUM_
Teiknimyndaævintýra-
poppálfkonan Björk
„ÓMENNSK hegðun“: Opnuumfjöllun
The Face um myndband Bjarkar.
► „HVAÐ gerist þegar hin
undraverða álfkona íslenzkrar
popptónlistar ruglar saman
reytum með [teiknimyndateikn-
aranum] John Kricfalusi?" spyr
bláðamaður brezka dægurmála-
tímaritsins The Face, og svarar:
„Það sem út úr því kemur er
myndbandið með laginu Imiss
you“.
Myndbandinu, sem brot hafa
þegar sést úr í sjónvarpi hérlend-
is, er lýst sem samblandi af leik
raunverulegs fólks ogteikni-
myndum, þar sem Björk - í fé-
lagi við hóp skringilegra dýra -
ferðast í gegnum tima, rúm og
svarthol í leit að elskhuga sínum,
Jimmy the Retard Boy (þroska-
hefti Jimmy?). Myndbandið var
gert til kynningar á nýjustu smá-
skífu Bjarkar, One Little Indian,
sem kemur út í Bretlandi 10.
febrúar nk.
Kveikjan að samstarfi lista-
mannanna tveggja var gagn-
kvæm hrifning af verkum hins
eftir að Björk rakst á Kricfalusi
þar sem hann var að gera riss-
myndir af henni baksviðs. Nú
berst teiknarinn við áráttu-
kennda hegðun og drauma um
að gera heila bíómynd, þar sem
Björk kemur utan úr geimnum
og heimsækir jörðina.
„Ég er orðinn svo vanur að
teikna hana að ég get ekki hætt,
segir hann. Svo hver veit,
kannski eigum við eftir að sjá
slíka teiknimynd verða til, þar
sem tónlistarsköpun Bjarkar
rennur saman við hreyfimynd-
listarsköpun Kricfalusis?
Arásarmaður Dan
Rathers fundinn
SVO virðist, sem lausn hafi fundizt
á einni frægustu ráðgátu síðari ára,
sem tengist bandarísku sjónvarps-
lífi. Dan Rather, stjómandi frétta-
þáttarins „60 minutes" á CBS-sjón-
varpsstöðinni, mun hafa komizt að
því, hver lamdi hann í höfuðið fyrir
11 árum og spurði: „Hver er tíðnin,
Kenneth?" Arásarmaðurinn komst
undan og sjónvarpsmaðurinn frægi
var engu nær um hver þarna hefði
verið á ferðinni, fyrr en nú. Atburð-
urinn varð rokksveitinni REM til-
efni að lagasmíð, sem náði hátt á
vinsældalistum.
Samkvæmt frásögn Rathers og
The New York Daily News, hefur
komið í ljós að árásarmaðurinn var
geðtmflaður maður, sem nokkrum
árum eftir árásina á Rather banaði
starfsmanni NBC-sjónvarpsstöðv-
arinnar. Sem ástæðu fyrir morðinu
vísaði maðurinn í raddir sem sögðu
honum að sjónvarpsstöðvarnar
sætu um líf hans.
Eftir að hafa skoðað ljósmyndir
af sakamönnum, sem Daily News
sýndu Rather, tókst honum að
þekkja manninn aftur. Hann heitir
William Tager og situr nú af sér
25 ára dóm fyrir morðið á Camp-
bell Theron Montgomery, tækni-
manni NBC, sem framið var fyrir
utan sjónvarpsver í Rockefeller
Center árið 1994.
Kastaði sér fyrir
kúlnahríðina
Tager, sem var bifhjólasali í
Norður-Karolínu, ók upp að bygg-
ingunni og lét vélbyssukúlum rigna
yfir nærstadda. Montgomery hlaut
banasár er hann reyndi að skýla
öðru fólki.
Árásinni á Rather var á sínum
tíma, árið 1986, slegið upp af fjöl-
miðlum og atburðurinn er enn í
fersku minni margra. Rather var á
heimleið úr heimsókn í íbúð vinar
í New York, þegar ókunnur maður
byrjaði að hrópa að honum: „Hver
er tíðnin, Kenneth?" Rather ætlaði
að forða sér gangandi, en þegar
hann reyndi það réðst maðurinn á
hann, barði í höfuðið, felldi hann
og lét spörk dynja á viðkvæmum
DAN Rather
stöðum likamans þar til vegfarend-
ur komu fréttamanninum fræga til
hjálpar.
Rokksveitin REM notaði atburð-
inn sem efnivið í lagið „What’s the
Frequency, Kenneth," og kjaftasög-
ur gengu um að árásarmaðurinn
hefði verið afbrýðisamur eiginmað-
ur.
Ástríður
á almanna-
færi
FYRIR nokkrum árum þótti hall-
ærislegt og jafnvel dónalegt að
hjón væru að kyssast eða faðmast
á almannafæri. Nú virðist hins
vegar vera komið í tísku meðal
fræga fólksins að sýr.a ást sína
við öll tækifæri. Hér sjást nokkur
dæmi um heita kossa frammi fyrir
alþjóð.
IQIÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
KFfTfy EKKJf^N eftir Franz Lehár
Frumsýn. lau. 8/2, uppselt, hátíðarsýn. sun. 9/2, örfá sæti laus, 3. sýn. fös.
21/2, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 22/2, örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
EFST til hægri er Ieikarinn
Kyle MacLachlan og fyrirsæt-
an Linda Evangelista. Neðan
við þau er John Major, forsæt-
isráðherra Breta, og Norma
Major, kona hans, og efst til
vinstri popparinn Liam Gal-
lagher og Patsy Kensit. Fyrir
neðan er leikaraparið Goldie
Hawn og Kurt Russel.