Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 17 r KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfafyrirtœki Ármúli 13A, 108 Reykjavík Sími: 515-1500 Fax: 515-1509 Þeir framsýnu sem keypt hafa Einingabréf á undanförnum árum hafa notið framúrskarandi ávöxtunar. Einingabréf 1 var stofnaður árið 1985 og er fyrsti verðbréfa- sjóðurinn á íslandi. Allt frá upphafi hefur hann staðið á traustum grunni og skilað eigendum sínum ríkulegri ávöxtun. Dæmi: 1. maí 1985 l.feb. 1997 Einingabréf 1 1.000.000 8.735.000 Spariskírteini 85/1A 1.000.000 6.919.261 Mismunur 1.815.739 Sá sem keypti Einingabréf 1 í maí 1985 á í dag 1.815.739 kr. meira en sá sem keypti spariskírteini á sama tíma. Einingabréf 1 ^ Nafnávöxtun á ársgrundvelli Raunávöxtun á ársgrundvelli Frá stofnun 20,2% 9,1% Síðustu 6 mánuðir 8,1% 6,2% Einingabréf 10 cr eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjár- festir í bréfum útgefnum af Ríkissjóði íslands í erlendri mynt eða með viðmiðun við erlendan gjaldmiðil. Einingabréf 10 henta þeim sem ætla að fjárfesta til a.m.k. 2-3 ára þar sem sveiflur geta verið í ávöxtun. Kostir Einingabréfa 10 eru: ►- 100% ábyrgð Ríkissjóðs og því eignarskattsfrjáls ►- Góð vörn gegn gengisfellingu krónunnar ►- Fáanleg fyrir hvaða fjárhæð sem er ►- Fáanleg í áskrift. Eitt símtal nægir til þess að kaupa bréfin Innleysanleg án nokkurs fyrirvara og greidd út strax 10. feb. 1995 l.feb. 1997 Einingabréf 10 1.000.000 1.290.000 Spariskírteini 85/1A 1.000.000 1.134.178 Mismunur 155.822 Spariskírteini voru innleyst fyrir eina milljón í febrúar 1995. Fyrir andvirðið voru keypt Einingabréf 10. 1. febrúar 1997 var fjárhæðin orðin 1.290.000 kr. eða 155.822 kr. meiri en ef fjárfest hefði verið aftur í spariskírteinum. Frá stofnun 1.2.95 -1.2.97 Síðustu 6 mánuðir 13,5% 15,2% 11,5% 13,2% Nafnávöxtun Raunávöxtun á ársgrundvelli á ársgrundvelli Einingabréf 10 Hlboð til spariskírteinaeigenda Þeir sem innleysa spariskírteinin sín hjá okkur og skipta þeim í Einingabréf 10, fá í kaupbæti fyrir hverja milljón sem þeir innleysa, Einingabréf að eigin vali eða Auðlindarbréf að verðmæti 10.000 kr. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Kaupþings hf. í síma 515-1500, hjá Kaupþingi Norðurlands hf. og hjá sparisjóðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.