Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 17
r
KAUPÞING HF
Löggi/t verðbréfafyrirtœki
Ármúli 13A,
108 Reykjavík
Sími: 515-1500
Fax: 515-1509
Þeir framsýnu sem keypt hafa Einingabréf á undanförnum árum hafa
notið framúrskarandi ávöxtunar.
Einingabréf 1 var stofnaður árið 1985 og er fyrsti verðbréfa-
sjóðurinn á íslandi. Allt frá upphafi hefur hann staðið á traustum
grunni og skilað eigendum sínum ríkulegri ávöxtun.
Dæmi:
1. maí 1985 l.feb. 1997
Einingabréf 1 1.000.000 8.735.000
Spariskírteini 85/1A 1.000.000 6.919.261
Mismunur 1.815.739
Sá sem keypti Einingabréf 1 í maí 1985 á í dag 1.815.739 kr. meira
en sá sem keypti spariskírteini á sama tíma.
Einingabréf 1 ^
Nafnávöxtun
á ársgrundvelli
Raunávöxtun
á ársgrundvelli
Frá stofnun 20,2% 9,1%
Síðustu 6 mánuðir 8,1% 6,2%
Einingabréf 10 cr eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjár-
festir í bréfum útgefnum af Ríkissjóði íslands í erlendri mynt eða
með viðmiðun við erlendan gjaldmiðil. Einingabréf 10 henta þeim
sem ætla að fjárfesta til a.m.k. 2-3 ára þar sem sveiflur geta verið í
ávöxtun.
Kostir Einingabréfa 10 eru:
►- 100% ábyrgð Ríkissjóðs og því eignarskattsfrjáls
►- Góð vörn gegn gengisfellingu krónunnar
►- Fáanleg fyrir hvaða fjárhæð sem er
►- Fáanleg í áskrift. Eitt símtal nægir til þess að kaupa bréfin
Innleysanleg án nokkurs fyrirvara og greidd út strax
10. feb. 1995 l.feb. 1997
Einingabréf 10 1.000.000 1.290.000
Spariskírteini 85/1A 1.000.000 1.134.178
Mismunur 155.822
Spariskírteini voru innleyst fyrir eina milljón í febrúar 1995. Fyrir
andvirðið voru keypt Einingabréf 10. 1. febrúar 1997 var fjárhæðin
orðin 1.290.000 kr. eða 155.822 kr. meiri en ef fjárfest hefði verið
aftur í spariskírteinum.
Frá stofnun 1.2.95 -1.2.97 Síðustu 6 mánuðir 13,5% 15,2% 11,5% 13,2%
Nafnávöxtun Raunávöxtun
á ársgrundvelli á ársgrundvelli
Einingabréf 10
Hlboð til spariskírteinaeigenda
Þeir sem innleysa spariskírteinin sín hjá okkur og skipta þeim í
Einingabréf 10, fá í kaupbæti fyrir hverja milljón sem þeir
innleysa, Einingabréf að eigin vali eða Auðlindarbréf að verðmæti
10.000 kr.
Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Kaupþings hf. í síma 515-1500,
hjá Kaupþingi Norðurlands hf. og hjá sparisjóðunum.