Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 49 ; ' i i i i i i i i i i ( < ( < ( < ( i < I DAG BRIPS Þmsjón Guðmundur Fáll Arnarson „ÉG MISSTI af fallegri vörn á miðvikudaginn. Ertu með penna?“ Matthías porvalds- son, liðsmaður VÍB, var í símanum og þuldi upp þessa stöðumynd: Vestur gef- ur; allir á hættu. Norður ♦ 4 ¥ Á98762 ♦ 95 + Á1064 Austur ♦ 1098 I V KG104 111111 ♦ G864 * 95 Suður ♦ KD76532 V 3 ♦ KD7 ♦ KD Spilið kom upp í þriðju umferð aðalsveitakeppni BR síðastliðið miðvikudags- kvöld. Á flestum borðum vann suður íjóra spaða og svo var einnig í leik VÍB og Samvinnuferða, þar sem Matthías missti af vörninni góðu. Hann var í vestur og hóf sagnir á fárveiku grandi. Félagi hans, Aðal- steinn Jörgensen, var í aust- ur, en í NS voru Þorlákur Jónsson og Karl Sigurhjart- arson: Vestur Norður Austar Suður M.Þ. K.S. AJ. ÞJ. 1 grand *2 hjörtu Pass 4 spaóar Pass Pass Pass * 10-12 punktar „Ég kom út með lauf og Þorlákur átti fyrsta slaginn á kóng heima. Hann spilaði strax tígulkóng og átti siaginn. Síðan tók hann laufdrottningu og fór inn á blindan á hjartaás til að spila laufás. Aðalsteinn trompaði, reyndar með tíunni, sem var nokkuð vil- landi. Þorlákur lagðist nú undir feld, en ákvað svo að yfirtrompa og spila tíguldrottningu. Nú er stóra stundin runnin upp. Ég drap, lagði niður spaða- ás og spilaði litlum tígli á gosa makkers. Það var ekki gott, því nú áttum við ekki fleiri slagi — trompin okkar tvö féllu í spaðakónginn. Rétta vörnin er auðvitað sú að taka tígulslaginn sjálfur á tíuna og spila svo litlu laufi, sem vestur trompar. Þá fáum við tvo á spaða og tvo á tígul. Svekkjandi." MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. ^Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Vestur ♦ ÁG V D5 ♦ Á1032 ♦ G8732 Árnað heiila ^/AÁRA afmæli. í dag, I Vfþriðjudaginn 4. febr- úar, er sjötug Hulda Steins- dóttir, fyrrverandi banka- starfsmaður, Álandi 9, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar Hilmar Steinólfsson taka á móti gestum í sal Meistarafélag- anna, Skipholti 70, Reykja- vík, í dag frá kl. 20. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Dóm- kirkjunni af sr. Pálma Matt- híassyni Guðrún Vala Ól- afsdóttir og Mikael Traustason. Heimili þeirra er í Hraunbæ 170. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman á annan dag jóla í Brautarholtskirkju, Kjalar- nesi, af sr. Gunnari Krist- jánssyni Fanney Einars- dóttir og Þorvaldur Ragn- arsson. Heimili þeirra er í Esjugrund 9, Kjalarnesi. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni Margrét Björnsdóttir og Guð- mundur Hallgrímsson. Heimili þeirra er á Háaleit- isbraut 48, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI // TCi/Óklifeivmrínn vttéurbara, í sc/rwz LagC ! " ÉG er nýbúinn að koma mjólkurframleiðslunni aftur í lag og ég ætla að biðja þig um að fara ekki að glamra og eyðileggja allt fyrir mér aftur. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú vilt eiga í mörgu að snúast oghefurgott vit á við- skiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag , og fjölskyld- an kemur saman í kvöld til að njóta ánægjulegra sam- verustunda. Naut (20. apríl - 20. maí) Þróun mála í vinnunni að undanfömu lofar góðu, og fjárhagurinn fer batnandi. Góðir gestir eru væntanlegir í heimsókn. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Fj’arstaddir vinir láta frá sér heyra í dag, og hafa góðar fréttir að færa. Gættu hófs ef þú sækir mannfagnað í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinahópurinn fer stækkandi á komandi vikum, og þú átt vaxandi velgengni að fagna. í kvöld sækir þú ánægjulegan mannfagnað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum, sem setið hafa á hakanum, og ættir ekki að eyða dýrmætum tíma til einskis. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hálfmótaðar hugmyndir þín- ar falla í grýttan jarðveg í dag, og viðbrögðin valda þér vonbrigðum. Þú þarft að vinna þær betur. ^ * (23. sept. - 22. október) Þú ert að íhuga viðskipti, sem geta valdið ágreiningi við af- skiptasaman ættingja. Ferða- langar geta orðið fyrir óvænt- um töfum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað annars hugar árdegis, og getur það valdið misskilningi milli ættingja eða vina. Vanhugsuð orð geta sært. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Með dugnaði og smá heppni hefur þú komið ár þinni vel fýrir borð í vinnunni. Það er því ástæða til að gera sér dagamun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástvinir hafa sameiginlegum skyidum að gegna í dag, en þegar kvöldar gefst þeim tækifæri til að skemmta sér í vinahópi. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Líttu ekki á það sem afskipta- semi ef einhver vill leggja þér lið við lausn á smá vanda- máli. Aðstoðin getur komið sér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú færð ábendingu, sem get- ur greitt þér leið til betri af- komu. Einhugur ríkir hjá ást- vinum, sem eiga notalegt kvöld heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. V Útsala á barnafatnaði • Peysur kr. 1900 • Úlpur kr. 2700 • • Buxur frá kr. 900 ^ • SDOridÍ ogTamiyrðaverslun Grímsbæ Efstalandi 26, s.581 2360 • Síðuslu dagar 10% aukaafsláttur við kassa! á eldri lager 20%-70% afsláthir ■m VERSLANIR 'ViB* LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN! 19 * S.568-1717 5% staögreiðsluafsláttur KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. GRAM KS-300E 59:990 Nú > > 56.990 FS-250E 65.930 Nú > > 59.990 CRAM HF-462 Áður 00.990 Nú>> 56.980 EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601 x 715 116 39.990 K-155TU 550 x601 x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550 x601 x 1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 KS-300E 595 x601x1343 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar med frysti KF-120 550 x601x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168+62 62.990 1 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 1 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601x 715 77 39.990 FS-133 550 x601x 865 119 46.990 FS-175 550 x601 x 1065 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601 x 1342 224 59.990 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 800 x695x 850 234 42.980 HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 HF-576 1 700 x695x 850 576 72.980 | FB-203 800 x695x 850 202 45.980 I FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.