Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 49 ; ' i i i i i i i i i i ( < ( < ( < ( i < I DAG BRIPS Þmsjón Guðmundur Fáll Arnarson „ÉG MISSTI af fallegri vörn á miðvikudaginn. Ertu með penna?“ Matthías porvalds- son, liðsmaður VÍB, var í símanum og þuldi upp þessa stöðumynd: Vestur gef- ur; allir á hættu. Norður ♦ 4 ¥ Á98762 ♦ 95 + Á1064 Austur ♦ 1098 I V KG104 111111 ♦ G864 * 95 Suður ♦ KD76532 V 3 ♦ KD7 ♦ KD Spilið kom upp í þriðju umferð aðalsveitakeppni BR síðastliðið miðvikudags- kvöld. Á flestum borðum vann suður íjóra spaða og svo var einnig í leik VÍB og Samvinnuferða, þar sem Matthías missti af vörninni góðu. Hann var í vestur og hóf sagnir á fárveiku grandi. Félagi hans, Aðal- steinn Jörgensen, var í aust- ur, en í NS voru Þorlákur Jónsson og Karl Sigurhjart- arson: Vestur Norður Austar Suður M.Þ. K.S. AJ. ÞJ. 1 grand *2 hjörtu Pass 4 spaóar Pass Pass Pass * 10-12 punktar „Ég kom út með lauf og Þorlákur átti fyrsta slaginn á kóng heima. Hann spilaði strax tígulkóng og átti siaginn. Síðan tók hann laufdrottningu og fór inn á blindan á hjartaás til að spila laufás. Aðalsteinn trompaði, reyndar með tíunni, sem var nokkuð vil- landi. Þorlákur lagðist nú undir feld, en ákvað svo að yfirtrompa og spila tíguldrottningu. Nú er stóra stundin runnin upp. Ég drap, lagði niður spaða- ás og spilaði litlum tígli á gosa makkers. Það var ekki gott, því nú áttum við ekki fleiri slagi — trompin okkar tvö féllu í spaðakónginn. Rétta vörnin er auðvitað sú að taka tígulslaginn sjálfur á tíuna og spila svo litlu laufi, sem vestur trompar. Þá fáum við tvo á spaða og tvo á tígul. Svekkjandi." MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. ^Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Vestur ♦ ÁG V D5 ♦ Á1032 ♦ G8732 Árnað heiila ^/AÁRA afmæli. í dag, I Vfþriðjudaginn 4. febr- úar, er sjötug Hulda Steins- dóttir, fyrrverandi banka- starfsmaður, Álandi 9, Reykjavík. Hún og eigin- maður hennar Hilmar Steinólfsson taka á móti gestum í sal Meistarafélag- anna, Skipholti 70, Reykja- vík, í dag frá kl. 20. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Dóm- kirkjunni af sr. Pálma Matt- híassyni Guðrún Vala Ól- afsdóttir og Mikael Traustason. Heimili þeirra er í Hraunbæ 170. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman á annan dag jóla í Brautarholtskirkju, Kjalar- nesi, af sr. Gunnari Krist- jánssyni Fanney Einars- dóttir og Þorvaldur Ragn- arsson. Heimili þeirra er í Esjugrund 9, Kjalarnesi. Ljósmyndastofa Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni Margrét Björnsdóttir og Guð- mundur Hallgrímsson. Heimili þeirra er á Háaleit- isbraut 48, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI // TCi/Óklifeivmrínn vttéurbara, í sc/rwz LagC ! " ÉG er nýbúinn að koma mjólkurframleiðslunni aftur í lag og ég ætla að biðja þig um að fara ekki að glamra og eyðileggja allt fyrir mér aftur. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú vilt eiga í mörgu að snúast oghefurgott vit á við- skiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag , og fjölskyld- an kemur saman í kvöld til að njóta ánægjulegra sam- verustunda. Naut (20. apríl - 20. maí) Þróun mála í vinnunni að undanfömu lofar góðu, og fjárhagurinn fer batnandi. Góðir gestir eru væntanlegir í heimsókn. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Fj’arstaddir vinir láta frá sér heyra í dag, og hafa góðar fréttir að færa. Gættu hófs ef þú sækir mannfagnað í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinahópurinn fer stækkandi á komandi vikum, og þú átt vaxandi velgengni að fagna. í kvöld sækir þú ánægjulegan mannfagnað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum, sem setið hafa á hakanum, og ættir ekki að eyða dýrmætum tíma til einskis. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hálfmótaðar hugmyndir þín- ar falla í grýttan jarðveg í dag, og viðbrögðin valda þér vonbrigðum. Þú þarft að vinna þær betur. ^ * (23. sept. - 22. október) Þú ert að íhuga viðskipti, sem geta valdið ágreiningi við af- skiptasaman ættingja. Ferða- langar geta orðið fyrir óvænt- um töfum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað annars hugar árdegis, og getur það valdið misskilningi milli ættingja eða vina. Vanhugsuð orð geta sært. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Með dugnaði og smá heppni hefur þú komið ár þinni vel fýrir borð í vinnunni. Það er því ástæða til að gera sér dagamun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástvinir hafa sameiginlegum skyidum að gegna í dag, en þegar kvöldar gefst þeim tækifæri til að skemmta sér í vinahópi. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Líttu ekki á það sem afskipta- semi ef einhver vill leggja þér lið við lausn á smá vanda- máli. Aðstoðin getur komið sér vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú færð ábendingu, sem get- ur greitt þér leið til betri af- komu. Einhugur ríkir hjá ást- vinum, sem eiga notalegt kvöld heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. V Útsala á barnafatnaði • Peysur kr. 1900 • Úlpur kr. 2700 • • Buxur frá kr. 900 ^ • SDOridÍ ogTamiyrðaverslun Grímsbæ Efstalandi 26, s.581 2360 • Síðuslu dagar 10% aukaafsláttur við kassa! á eldri lager 20%-70% afsláthir ■m VERSLANIR 'ViB* LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN! 19 * S.568-1717 5% staögreiðsluafsláttur KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. GRAM KS-300E 59:990 Nú > > 56.990 FS-250E 65.930 Nú > > 59.990 CRAM HF-462 Áður 00.990 Nú>> 56.980 EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601 x 715 116 39.990 K-155TU 550 x601 x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550 x601 x 1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 KS-300E 595 x601x1343 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar med frysti KF-120 550 x601x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168+62 62.990 1 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 1 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601x 715 77 39.990 FS-133 550 x601x 865 119 46.990 FS-175 550 x601 x 1065 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601 x 1342 224 59.990 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 800 x695x 850 234 42.980 HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 HF-576 1 700 x695x 850 576 72.980 | FB-203 800 x695x 850 202 45.980 I FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.