Morgunblaðið - 26.03.1997, Page 17

Morgunblaðið - 26.03.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1997 17 ERLENT ANTHONY Minghella leikstjóri (t.h.) fapiar með Ralph Fiennes, stjörnu English Patient, að lokinni afhendingu Óskarsverðlaunanna. FRANCES McDormand var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fargo og handritshöfund- ar myndarinnar, bræðurnir Ethan (t.v.) og Joel Coen fengu verðlaun fyrir besta upprunalega kvikmynda- handritið. Sá síðarnefndi er eiginmaður McDormands. Ástarsaga^úr seinna stríði sópaði til sín Oskarsverðlaunum OSKARSHAFAR Los Angeles. Reuter. KVIKMYND um ástarsögu úr seinna stríðinu, „The English Patient“, hlaut flest verðlaun bandarísku _ kvikmyndaakadem- íunnar er Óskarsverðlaunin voru afhent í Los Angeles í 69. sinn í fyrrakvöld. Komu níu Óskarsverð- laun í hlut aðstandenda myndar- innar og hefur hún því skipað sér á bekk með kvikmyndunum Gigi og Síðasti keisarinn hvað varð- launafjölda áhrærir. Einungis Ben Hur, sem fékk 11 Óskarsverðlaun 1959, og West Side Story, sem fékk 10 árið 1961, hafa hlotið fleiri verðlaun. Myndin hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin, fyrir bestu leik- stjórn, bestu framleiðslu, bestu listrænu leikstjóm, bestu kvik- myndun, bestu búningahönnun, bestu klippingu, bestu frumsömdu tónlistina og bestu hljóðupptökuna. Hvað leiklist áhrærir komu að- eins ein verðlaun í hlut English patient en þau fékk franska leik- konan Juliette Binoche í flokki besta aukahlutverks kvenna. Var þetta í fyrsta sinn sem hún var tilnefnd til verðlauna. Átti hún alls ekki von á að hljóta Óskar og hrós- aði hinni gamalreyndu Lauren Bacall fyrir hlutverk í myndinni The Mirror Has Two Faces í þakkarræðu sinni. „Ég segi alveg satt, ég bjóst ekki við þessu, hélt að Lauren fengi verðlaunin og undirbjó því enga ræðu. Hún verð- skuldar þau,“ sagði Binoche. Bacall var tilnefnd til verðlauna í fyrsta sinn og bjuggust margir við því að hún fengi þau eftir langan og far- sælan feril á hvíta tjaldinu. Óskarsverðlaun fyrir besta aðalhlut- verk karls hlaut Geoffrey Rush sem lék ástralskan píanóleikara, David Helfgott, í kvikmyndinni Shine. Fjallar hún um erfiðan feril píanóleikara, sem var fagnað sem undrabami í æsku en átti síðan við geðræn vandamál að stríða. Lék hann tónlist úr myndinni við verðlaunaathöfnina. Reuter BESTI leikarinn: Geoffrey Rush Sömuleiðis söng Madonna titil- lag Evitu, kvikmyndarinnar um Evu Peron, eiginkonu argentínska harðstjór- ans Juans Perons, við athöfnina. Madonna var ekki tilnefnd til verðlauna en titillagið, You Must Love Me, samið af Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, var valið besta kvik- myndalagið. Besta leikkonan var valin Frances McDor- mand fyrir leik sinn í glæpamyndinni Fargo þar sem hún lék van- færan lögreglustjóra. Óháð kvikmyndaver fagna sigri Fallast á að fara til Kúbu Kemur vín í veg fyrir Alzheimer? hótelsins í Hollywood ásamt göml- um keppinaut sínum, George Fore- man. Mynd um einvígi þeirra um heimsmeistaratitilinn, sem háð var á sínum tíma í Zaire, When We Were Kings, hlaut óskarsverðlaun í flokki heimildakvikmynda. Kolya besta erlenda myndin Tékkneska kvikmyndin Kolya var valin besta erlenda myndin. Hún fjallar um endurkomu aldraðs sellóleikara er hann og rússneskur drengur ferðast um tékkneskar sveitir í árdaga Flauelsbyitingar- innar svonefndu árið 1989. delstu flokkar Óskarsverðlauna, sem veitt voru í fyrrakvöld Besta kvikmyndin „The English Patient' Besti leikarinn Geoffrey Rush .Shine" B$sta teikkonan 1 Frances McDormand .Fargo" Anthony Mlnghella „The English Patient" Besta aukahhitvetk karia Cuba Goodlng Jr. .Jerry Maguire” Besta aukahlutverk kvenna Juliette Binoche .The English Patient" Besta erlenda ManyncKn „Kolya“ Tékklandi Svokölluð óháð kvikmyndaver, sem ekki eru hluti risakvikmynda- veranna í Hollywood, fóru með sig- ur af hólmi á verðlaunaathöfninni. Unnu þau til sjö af átta eftirsótt- ustu verðlaununum. Hnefaleikahetjan Muhammad Ali hlaut langvarandi lófaklapp er hann tróð upp á sviði Mondrian- BT. tölvur kynna Við hjá BT. Tölvum höíum ákveðið að leggja hönd á plng i samningaviðræðum stétta landsins. Af jjvi tdafni munum við slá 13000 krónur af fenningartilboði okkar í mars. Ef tittnðið hentar ekki þörfum þínum mun starfsfnlk okkar veita þér vandaða ráðgjöf við val á töhru sem hentar þér og þinum og það sem meira er að þú munt örugglega ná samningum. 133 jjíöJWjiMljijjiijúlIiföN Lima. Reuter. LIÐSMENN skæruliðasamtakanna Tupac Amaru, sem haldið hafa gísl- um í bústað japanska sendiherrans í Lima, höfuðborg Perú, í 98 daga, voru sagðir hafa fallist á það í gær að fara til Kúbu og binda þannig enda á sendiráðstökuna. Heimildarmenn, sem kröfðust nafnleyndar, hermdu, að perúsk stjórnvöld hefðu fallist á að skæru- liðamir fengju að taka a.m.k. átta gísla með sér til Kúbu sem trygg- ingu fyrir að ekki yrði reynt að góma þá á leiðinni þangað. Þegar þangað kæmi yrði gíslunum sleppt. Meðal gíslanna, sem Tupac Am- aru-liðamir vilja hafa með sér, eru Francisco Tudela, utanríkisráðherra Perú, og Morihisha Aoki, sendiherra Japans. París. Reuter. ÞRJÚ til fjögur glös af léttu víni á dag geta komið í veg fyrir að menn sýkist af Alzhei- mers-sjúkdómnum og þjáist af elliglöpum samkvæmt rann- sókn vísindamanna við há- skólasjúkrahúsið í Bordeaux, höfuðborg helsta vínhéraðs Frakka, sem birt var á mánu- dag. Niðurstöður rannsóknarinn- ar benda til þess að hófleg vín- drykkja dragi úr hættunni á Alzheimer og elliglöpum svo nemi 75%. Rannsóknin hefur fengið mikla umfjöllun í Frakklandi. Þar eru um 350 þúsund manns með Alzheimer og 90 þúsund ný tilfelli grein- ast árlega. Jean-Marc Orgogozo stjórn- aði rannsókninni, en um 4.000 manns tóku þátt í henni. Hann sagði að það væri of snemmt að segja öldruðum að drekka vín til að veijast elligiöpum eða Alzheimer. Rannsóknin gæfí hins vegar sterklega til kynna að létt vin gætu hjálpað. „Það var sýnu minna um [Alzheimer og elliglöp] meðal þeirra þátttakenda í tilraun- inni, sem drukku vín i hófi,“ sagði Orgogozo og bætti við að enginn vínframleiðandi hefði styrkt rannsóknina. Verfl trítan méturíorl grunnur i vélinni fyrir framtlðar stækkunarmöguleika 133 magmriAa iiiniinii Pentium örgjörvi sem flýtir fyrir við nám og störf minni ieð mörg forrit opin 1 einu m/2mJb i minni im flýtir fyrir í leikjum og margmiðlun lággaisU litaslcfár og góður skjár sem vemdar augun þegar álaglð er mikið Ouantum HarAur diskur geymslupláss fyrir vinnugögnin þfn KrsAa gaisUdrii geisladrifin i Hag sem eru frábær i leikjum og margmiðlun 1B Mta hljóðkorí - Kristaltmr hljómur við tónlistarhlustun e 25 watta hátalarar - Góðir hétalarar mað hljómstyrks- og bassastillingum Windows 95 atýrikaríU uppsatt og i gaUUdisk - Vinsælasta stýrikerii heims fylgir með á geisladisk og uppsett i vélinni 102 knappa lyklahord og 3 hnappm mús - Frábært lyklaborð frá Digital og straumlfnu benius mús fylgja vélinni Et leikjaspifun Höpc//wwwJiönhmrjs BI^Tfflwur Gransásvagur 3 ■ 108 Rsykjavik Simi : 588 5900 - Fas : 588 5905 OpniuiartUii viriu daga : 10:00 -19:00 Opnunartími laugardaga ; 10:00 -10:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.