Morgunblaðið - 06.07.1997, Side 5

Morgunblaðið - 06.07.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 5 Fáðu Innblástur hjá BM*VaUá Nýr 56 síðna hugmynda- hœklingur og ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts auðveidar pér verkið efþú Nýjar og speimandi vörur fyrir nýja garða œtlar aðfegra garðinn þinn d nœstunni. og gamla sem þú getur séð í Fornaiundi - hugmyndabanka garðeigandans. Brúarsteinn Útlit brúarsteinsins er byggt á ævafornum steinlögðum brúm og strætum Mið-Evrópu. Stærð steinanna er innbyrðis sú sama, en áferðin ólík. Þannig fæst náttúruleg áferð og óvenjulegt yfir- bragð sem setur glæsi- legan svip á innkeyrslur og bílastæði. Rómarsteinn Rómarsteinn hefur slétta áferð en fæst í þremur stærðum af steinum sem blantlað er saman í lögn. Rómarsteinninn fæst í fjölmörgum litum og litatónum, t.d. múrsteins- og grásteinslit. Wjl 5É siðna Nýjungar frá BM»VaIIá sem fegra garðinn þinn Nti er kominn út nyr hugmyndabceklingur frá BM*Vallá, enn stœrri og efnismeiri um hellur, steina, steinflísar og garöeiningar. Komdu í heimsókn ogfáöu ókeypis eintak eöa hringdu: Síminn er 800 4500. Þtí getur hringt allan sólarhringinn. bæklíngur „Garðurinn umhverfíð 1997/1998“ fullur af góðum hugmyndum fyrir garðinn þinn! Oðalshleðslusieinn Óðalshleðslusteinninn er skemmtileg nýjung sem gefur ótæmandi möguleika. Hvort sem hleðslan er bogadregin eða bein, með hornum eða innfellingum, leysir óðalshleðslusteinn málið án þess að að múra eða styrkja hleðsluna sérstaklega. Hattur í stíl lokar hleðslunni að ofan. IJmferdartalmi Með umferðartálmanum er hægt að hægja á umferð farartækja og útbúa hraðaviðvaranir með ein- földurn hætti. Umferðartálminn er kjörinn t.d. til að afmarka bíla- stæði frá gangstéttum eða öðr- um svæðum, svo og til að af- marka reiðhjólastíga frá gang- andi vegfarendum. Rennusteinn Rennusteinninn er hannaður til að drena yfirborðsvatn af innkeyrslum, bílastæðum o.þ.h. Rennusteininn má nota í miðri lögn eða við jaðar hennar, s.s. við kantstein. NYTT Syning ídag Opið frá kl| 1-5 Verið velkomin á sérstaka sýningu í Fornalundi í dag. Ráðgjöf í lystiliúsinu í Fornalundi. Björn Jóhannsson landslags- arkitekt verður í lystihúsinu í Fornalundi í dag og gefur góð ráð. Ennfremur verður tekið við tímapöntunum í ókeypis ráðgjöf hjá Birni iyrir næstu tvær vikurnar. BM-VAIIÁ Virkissteinn Virkissteinn er fjölhæfur hleðslu- steinn sem læsist tryggilega saman og hentar vel í hleðslur af öllum stærðum og gerðum, hvort sent verið er að taka upp hæðamun eða útbúa hljóðtálma. •Steinaverksmiöja: Söluskrifstofa og sýningarsvæði Breiðhöfða 3 112 Reykjavík Sími: 577 4200 / 800 4200 Fax: 577 4201 Netfang: bmvalla.sala@skima.is 5TUNA VÍRK- GÆÐAKERFl m iST ISO 9001 lOEA GRAFlSK HðNNUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.