Morgunblaðið - 06.07.1997, Page 19

Morgunblaðið - 06.07.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 19 LISTIR Nýjar bækur • UGLAN - íslenski killq'uklúbb- urinn hefur sent frá sér þijár bæk- ur: Leikföng leiðans smásögur eftir Guðberg Bergsson sem fyrst kom ■ út á vordögum 1964. „Þó að deilt væri um skáldskap Guðbergs Bergssonar á þessum árum efaðist enginn um snilld höfundarins eins og hún birtist í miskunnarlausum og meinfyndnum lýsingum hans á íslenska þorpinu," segir m.a. í kynn- ingu. Bókin er 156 bls., unnin íDan- mörku. Kápuna hannaði auglýs- ingastofan Fíton. Verð 899 kr. Isabismarck - Bjarnaræta eftir Jan Weizeler saga lásasmiðs frá Mæri í Tékklandi sem vann við að leggja Síberíujárnbrautina og komst síðan á eyjarnar sem liggja norður af Síberíu á endimörkum þess heims sem mennirnir byggja. Um áratugi lifði lásasmiðurinn frá Mið-Evrópu ævintýralegu lífi og lýsti því síðar í bókum sem færðu honum heimsfrægð. Þetta er frumútgáfa bókarinnar sem Haukur Jóhannesson þýddi úr tékknesku. Bókin er 413 bls., unnin íDan- mörku. Kápuna gerði Margrét E. Laxness. Verð 799 kr. Morð í myrkrier spennusaga eftir Dan Turell og gerist í Kaup- mannahöfn. Sögusviðið er Isted- gata og hverfið í kring. Söguhetja bókarinnar er blaðamaður sem fer á stúfanna þegar morð er framið í undirheimum Kaupmannahafnar og kynnist hann grimmilegri baráttu sem leiðir hann að lausn gátunnar. Eftir myndinni var gerð kvikmynd. Jón Gunnarsson þýddi. Morð ímyrkri er 208 bls., unnin í Danmörku. Verð 799 kr. Islensk framleiðsla siðan 1972 SEMEIMTSBUIMDIN MÚRKLÆÐNING Létt og sterk, sem fegrar, ver og einangrar STEINING TREFJAMÚR ELGO múrklæðning varðveitir upprunalegt útlit hússins ólíkt ál- og stálklæðningum. Góð einangrun, vörn gegn vatni og vindum og glæsilegt útlit einkennir þessa íslensku framleiðslu. Yfir 25 ára reynsla Elgo viðhalds- frágangs- og viðgerðarefna er þín trygging. Kynntu þér ELGO múrklæðningu áður en þú ákveður annað. LlMMÚR FESTING ■■ Slsteinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777, fax 567 2718 HÚSVEGGUR ELGO MÚRKLÆÐNINGIN hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin 5 ár og hefur farið í gegnum ýmsar prófanir svo sem, NORDEST NT Build 66 og staðist þær allar. ELGO MÚRKLÆÐNINGIN var tekin út síðastliðið sumar af Birni Marteinssyni verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. Flest ELGO efnin hafa verið prófuð hjá RB. Efni og vinna: Verð frá kr. 4.950.- pr. m2 tilbúið m/málningu kjarni málsins! í kortaviðskiptum í bensínsjálfsölum m frá og með 8. júlí Þú þarft að slá inn PIN-númerið þegar þú greiðir með kredit- eða debetkorti í bensínsjálfsölum Til samræmis við alþjóðlegar öryggisreglur í kortaviðskiptum hafa íslensku greiðslukortafyrirtækin ákveðið í samráði við olíufélögin að frá og með 8. júlí skuli persónulegt leyninúmer korthafa (PIN-númer) notað í viðskiptum með greiðslukortum í bensínsjálfsölum hér á landi* * PIN-númer vegna VISA-korta fást endurútgefin hjá viðskiptabönkunum, sparisjóðunum og VISA ef þörf er á. PIN-númer vegna Eurocard-korta fást endurútgefin hjá Europay á íslandi. VISA ÍSLAND ÁLFABAKKA 16, 109 REYKJAVÍK slmi 525 2000 - fax 525 2020 EUROPAY / s l a n d KREDITKORT HF. ÁRMÚLI 28-30 • 108 REYKJAVÍK Sími: 550 1500 • Fax: 550 1515

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.