Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 27 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson ísson og Njörður Tryggvason, tveir af eig- hinnar nýju verkfræðistofu á Akranesi. Ný verkfræði- stofa á Akranesi Akranesi - Morgunblaðið Almenna verkfræðistofan hf. í Reykjavík og þeir Njörður Tryggva- son verkfræðingur og Jóhannes Ingi- bjartsson, byggingatæknifræðingur á Akranesi, hafa stofnað verkfræði- stofu á Akranesi undir nafninu Al- menna verkfræði- og teiknistofan ehf. - AVT. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1960 þegar Björgvin Sæmundsson byggingarverkfræð- ingur, er síðar varð bæjarstjóri á Akranesi, stofnaði verkfræðistofu á Akranesi. Frá þeim tíma hefur fyrir- tækið verið rekið en nokkurm sinnum breytt um nafn. Njörður og Jóhannes hafa um árabil verið eigendur ásamt fleirum en lengst af var Akranes- kaupstaður meirihlutaeigandi að stofunni en seldi sinn hlut 1987. Nú um tveggja ára skeið hefur fyrirtæk- ið, sem hin síðari ár hét Verkfræði- og teiknistofan hf., verið í eigu fjög- urra einstaklinga en ekki staðið fyrir neinum sjálfstæðum rekstri. Hafa unnið mörg stórverkefni Þeir sem nú standa að rekstri Al- mennu verkfræði- og teiknistofunnar ehf. hafa um áratugaskeið staðið að stærstum verkefnum á sviði hönnun- ar og framkvæmda á Akranesi og nágrenni. Þeir félagar Njörður og Jóhannes hafa unnið við ýmis stór verkefni á Akranesi og Almenna verkfræðistofan hf. í Reykjavík við byggingu bæði Sementsverksmiðj- unnar á sínum tíma sem og verk- smiðju íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga. Fyrirtækið mun kappkosta að veita sérhveija þá hönnunar- og ráð- gjafarþjónustu sem best er á hveijum tíma. Að sögn Jóhannesar Ingibjarts- sonar framkvæmdastjóra er ætlun þeirra að veita sem besta hönnunar- og ráðgjafarþjónustu og hann telur að tengsl stofunnar við þekkingar- banka Almennu verkfræðistofunnar í Reykjavík séu fyrirtæki þeirra mik- ils virði en þar starfa einstaklingar með víðtæka reynslu á mörgum svið- um, sem þeir munu hafa aðgang að. Þannig telja þeir sig geta tryggt við- skiptavinum góða og áreiðanlega ráðgjöf og hönnun. „ Þá er ekki síður mikilvægt að geta tryggt að þau hönnunargögn, bæði fyrir opinbera aðila sem og ein- staklinga, sem safnast hafa upp allt frá 1960, þegar stofan var upphaf- lega opnuð, glatist ekki heldur geti orðið grundvöllur áframhaldandi þjónustu við þá fjölmörgu, sem hafa átt við okkur viðskipti,“ sagði Jó- hannes að lokum. IHOMSON TÆKNIUNDUR! Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir ^nduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba ‘Hið virta. óhóða tímorit Wliat HiFi? oaf Thomson VPH-6601. Isem er selt í Bretkmdi undir nafninu Ferauson FV-95 HVl fimm stiömur oa umsöonino: Phenomenol. sem merkir. Afburða! ■rðið lcemur Bfatk D.I.V.A WHAT HI FI? ★ ★★★★ AFDURÐATÆ.KI Thomson VPH-6601 j er sérlega vandaö myndbandstæki með: 1 • Pal oa Secam-móttöku, aulc NTSC-afspilunar • 16:9 breiStjaldsmynd • Barnalæsingu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Qualily Circuitry • 6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóðhausum) • Truflanalausri kyrrmynd og hægmynd • 9 mism. hraSa ó spólun meö myna i báðar áttir • Stafrænni sporun • Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu • Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæíum • ASaerðastvrinqum á skjá sjónvanps ' ini meo nöfnum • 8 liða/365 daga uppl • Long Play-hægupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina • Fjölnota riarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) • Audio Dub-hl|óðinnsetningu • 2 Scart-tengjum o.m.fl. Thomson VPH-2601 | er sérlega vandað myndbandstæki meö: j • Pal oa Secam-móltöku • Barnalæsingu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Qualily Circuilry • 3 hausum (2myndhausum og I hljóðhaus) • Góðri kyrrmynd og hægmynd • Stafrænni sporun • Aðaerðastýringum á skjó sjónvaras • Siálrvirkri stöðvaleit og minni meo nöfnum • ShowView-stillingu - (myndvaka) • 4 liða/365 daga upptökuminni • 9 mism. hraSa á spólun meö mynd í báðar áltir • Þráðlausri fjarstýringu • 2 Scart-tengjum o.m.fi. Ný sending komin af þessum vönduðu 29" sjónvarpstækjum á verði sem er 20.000/ kr. lægra en það ætti að vera... ekki U9r9ö0/'kr. heldur aðeins 99.900,- lcr. Black D.I.V.A.-skjárinn er með myndmöskva úr nýju efni INVAR (svartur skjár) sem er sérstaldega hitaþolið. Þessi nýja tækni tryggir nákvæma litablönaun og enn meiri skerpu, ásamt bjartari mynd. Thomson 29 DH 65 er með: • 29" Black D.I.V.A-hágæðaskjá • Zimena Zoom - tveggp þrepa stækkun • 40 W Nicam Surround Stereo Sístillt móttaka: Móttaka á sjónvarpsefninu er sístillt með sérstökum hraðvirkum örgjörva, sem tryggir að allt flökt á móltöku er leiðrétt, þannig að myndgæoin eru ávallt trygg. • Allar aðgerðir birtast á skjá • Fjölkerfa máttaka - Pal, Secam, NTSC • Tengi fyrir Wo Surrouna-bakhátalara • Myndavélatengi að framan • 2 Scart-tengi GC EUHOCARD raögrciðslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA m - ,TIL 36 MÁNAÐA ,itiKAmmrBQiNB.i£miÁtmoeMTM-~ Skipholti 1 9 Sfmi: 552 9800 AtU þvottavél 800 sn Sparnaðarrofi, ullarkerfi, Öko-System, Sparar 20% sápu /c-i-mtc-—- þvottavél 800 sn. ■ 13 þvottakerfi Sparnaðarkerfi - Flýtiþvottakerfi þvottavél 1000 sn, 15 kerfi, sjálfstæð hitastilling. Krumpuvörn, ofnæmisvörn, ullarkerfí, hraðþvottakerfi O.fl. þvottavél 1200 sn. 13 kerfi, siálfstæð hitastilling, ullarkerfi, hraðpvottakerfi, 600 eða 1200 sn. o.fl. erum ' - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 áíslandi Stærsta heimilís-og raftækjaverslunarkeðja I Evrópu VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.