Morgunblaðið - 06.07.1997, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 41
FRÉTTIR
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 6. til
12. júlí. Allt áhugafólk er velkom-
ið á fyrirlestra í boði Háskóla
| íslands. Dagbókin er uppfærð
| reglulega á heimasíðu Háskólans:
■ http://www.hi.is
Mánudagurinn 7. júlí:
Edward K. Morris, þekktur
fræðimaður á sviði sögu sálfræð-
innar og atferlisgreiningar og
prófessor við University of Kans-
as, heldur fyrirlestur í stofu 101
í Odda, kl. 17.00. Fyrirlesturinn
mun fjalla um tilraunir B.F.
. Skinners til að skilgreina hugtak-
ið samhengi (context). Hann mun
lýsa örlögum þessa hugtaks innan
róttækrar atferlisstefnu og
hvernig þau styrktu gagngrýni
manna á að Skinner útilokaði
þætti eins og erfðir, iífeðlisfræði
og hvatir úr kenningum sínum.
Morris mun einnig færa rök fyrir
því að hugtakið samhengi verði
endurvakið og á vísindalegan
hátt sýnt fram á að hægt sé að
gera fyllri grein fyrir hegðun.
Stofnun Árna Magnússonar.
I Handritasýning í Árnagarði opin
alla daga vikunnar kl. 13:00 -
17:00 frá 1. júní til 31. ágúst.
Meðal dýrgripa á sýningunni má
nefna Konungsbók eddukvæða
og Flateyjarbók sem voru fyrstu
handritin sem Danir afhentu
Árnastofnun til varðveislu árið
1971.
Landsbókasafn íslands - Há-
skólabókasafn. Tvær sýningar
eru í Landsbókasafni og nefnast
þær „Ferðabækur um Ísland" og
„íslensk landakort".
LAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
sím, 533.1111
FAX: 533 *1 115
Alftamýri
Til sölu er ca 60 fm húsnæði, kjallari
og götuhæð, sem innréttað er í dag
sem læknastofur. Getur hentað t.d.
endurskoðendum, teiknistofum,
lögfræðingum
o.fl., o.fl. Á götuhæð eru 6-7 skrifstofur (auðvelt að fjölga í 10-12), afgreiðsla og
móttökusvæði, en í kjallara eru 4 stór (fundarjherbergi, kaffistofa o.fl. Vandaðar
innréttingar og hljóðeinangraðir milliveggir. Fullkomið loftræstikerfi i kjallara og
sérinngangur á báðar hæðir. Húsið er laust til afhendingar.
Nánari upplýsingar, teikningar og lyklar á skrifstofu Laufáss.
HVERAGERÐI
Heiðarbrún
Fallegt tvílyft 145 fm ein-
býlishús á góðum stað í
Hveragerði. Áhv. 5,2 millj.
byggsj. með 4,9% vöxtum.
Verð 8,5 millj. ATH.
EKKERT GREIÐSLUMAT.
Laufskógar
Vorum að fá í sölu þetta
fallega 132 fm ein-
býlishús ásamt 45 fm bíl-
skúr. Hús í toppstandi.
Stór og glæsilega ræktuð
lóð. Verð 7,9 millj.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn Kristjánsson
fasteignasölunni Gimli, Hveragerði, í síma 483 4848 og
GSM 8929330 eftir kl. 18.00 virka daga og um helgar.
BUSETI
Búseturéttur til sölu
umsóknarfrestur til 14. júlí
2ja herb.
Berjarimi 3, Reykjavík
66m2 íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.001.136
Búsetugjald kr. 35.389
Eiðismýri 26, Seltjarnarnesi
I 59m2 íbúð Almennt lán
I Búseturéttur kr. 939.854
I Búsetugjald kr. 44.541
Eiðismýri 26, Seltjarnarnesi
59m2 íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 939.854
Búsetugjald kr. 28.420
3ja herb.
Bæjarholt 9, Hafnarfirði
93m2 íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.071.023
Búsetugjald kr. 37.111
Nónhæð 1, Garðabæ
90m: íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.062.430
Búsetugjald kr. 34.438
3ja herb.
Berjarimi 5, Reykjavík
72ni! íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.217.623
Búsetugjald kr. 36.011
Miðholt 5 Mosfellsbæ
82m2 íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 894.634
Búsetugjald kr. 33.701
Miðholt 5 og 9 Mosfellsbæ
84m2 íbúð Félagslegt lán
Búseturéttur frá kr. 908.907
Búsetugjald frá kr. 34.238
Miðholt 9 Mosfellsbæ
82m2 íbúð Almennt lán
Búseturéttur kr. 912.875
Búsetugjald kr. 53.408
Krókamýri 78, Garðabæ
86m2 íbúð Almennt lán
Búseturéttur kr. 1.239.563
Búsetugjald kr. 43.104
3ja herb.
Lerkigrund 5, Akranes
80m2 fbúð Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 936.023
Búsetugjald kr. 33.821
4ra herb.
Frostafold 20, Reykjavík
88m2 íbúðir Félagslegt lán
Búseturéttur kr. 1.077.973
Búsetugjald kr. 41.735
5 herb.
Bæjargil 50, Garðabæ
156m2 raðhús Almennt lán
Búseturéttur kr. 2.664.165
Búsetugjald kr. 72.996
Um er að ræða glæsilegt raðhús
á besta stað í Garðabæ.
Ath.
Alm. lán =Vaxtabætur
Fél. lán = húsal.bætur
Llmsóknarblöð liggja frammi á skrifstofu Búseta hsf. ásamt teikningum og nánari upplýsingum.
Skrifstofan er opin alla virka daga, nema miðvikudaga, frá kl. 9 til 15.
íbúðirnar eru til sýnis á umsóknartímanum til 14.júlí Með umsóknum þarf að skila staðfestum skatt-
framtölum síðustu þriggja ára ásamt fjölskylduvottorði.
Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 16. júlí kl. 12 að Hávallagötu 24.
http://www.centrum.is/buseti
Búseti hsf., Hávallagötu 24, 101 Reykjavík,
sími 552 5788, myndsendir 552 5749
BUSETI
Opið hús í dag kl. 14-17
ÁLFTANES - SJÁVARLÓÐ
Vindás við Höfðabraut (við hliðina á Strönd).
Fallegt ca 140 fm einbýli á einni hæð, ásamt ca 60 fm
tvöföldum bílskúr. Húsið stendur við litla sjávarvík.
Einstök staðsetning. 4 herb., flísar, parket, töluvert
endurnýjað.
Borgarfasteignir, Sími 568 4270.
Opið hús í dag!
Lyngmóar 2,
2. hæð til hægri, Garðabæ.
Falleg 91,5 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. íbúðin
skiptist m.a. í stóra stofu, 2 sverfnherb., eldhús og bað.
Tengi fyrir þvottavél á baði. Sameign er góð og húsið er
nýviðgert að utan. Mjög góð staðsetning, Sigurjón eigandi
og Sveinbjörn Frey, sölumaður Ásbyrgis sýna íbúðina í
dag milli kl. 14 og 16.
rf ÁSBYRGI <f
fasteignasala, Suðurlandsbraut 54,
sími 568 2444.
HÆÐARGARÐUR.
Gullfalleg 62 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á efri hæð í
þessari eftirsóttu byggingu. Arkitekt er Vífill Magnússon. Parket á
öllum gólfum nema á baði. Arinn í stofu. Góðar suðursvalir.
Glæsilegur upplýstur garður í miðju byggingarinnar. íbúðin getur
losnað fljótlega. Áhv. 3,2 millj. byggsj. V. 6,4 m.
MIÐBORG ehf
fasteignasala “S1 533 4800
Hlíðarbyggð - Garðabæ - raðhús
Nýkomið í einkasölu þetta skemmtilega raðh. ásamt innb. bílsk.
samtals ca 200 fm. Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt merbau-
parket. Flísar, hurðir o.fl. Skjólgóður garður. Laust fljótlega. Verð
12,9 millj. (49019).
Nýkomið í einkasölu þetta skemmtilega raðhús með innb.
bílsk. Samtals ca 175 fm. 4 svefnherb. Suðurgarður. Róleg
og góð staðsetn. Laust fljótlega, skipti möguleg. Verð 12,8
millj. (49669).
Nánari uppl. gefur Hraunhamar fasteignasala
sími 565 4511.