Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 47 FRUMSYNING: MENN I SVORTU FANGAFLUG 11. B.i. 12 ára. SEDIGITAL SHjDIGITAL Æ:-mrrteA FXAIOCAI'Jl li T ...í öllum |x;im ævintýrum . sem þú gctur ímyndaö þér! islenskt tal Hringjarjnn í ]\(0TRfJ3AMH SAMBÍOm SAMBlÓm SAMBÍÓ SAMBMO Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Paul McCartney. Lagasmíðarnar nauðsyn FYRIR stuttu kom út breiðskífan Flaming Pie, fyrsta sólóskífa Pauls McCartneys í fjögur ár. Þær 27 plötur sem hann hefur sent frá sér, ýmist einn eða með sveit sinni Wings, hafa verið misjafnar að gæðum, en Paul segir að á Flaming Pie hafi hann einna helst viljað stíga skref aftur til fyrri tíma, gefa út plötu sér til skemmtunar fyrst og fremst. í kynningarviðtali segir hann að hann hafi ekki samið lög með út- gáfu í huga, þau hafi komið af sjálfu sér og iðulega óvænt þar sem hann sat á biðstofu eða slæptist í fríi. Þegar svo kom að því að taka plöt- una upp var það gert á mettíma. Ýmsir leggja Paul lið á plötunni nýju, þar á meðal Ringo Starr, Jeff Lynne, Steve Miller og George Martin. Annars koma færri við sögu en á fyrri plötum því sjálfur leikur á Paul á fjölda hljóðfæra, vegna vísvitandi tilraunar til að hafa verk- ið sem einfaldast. Vert er að geta þess að sonur hans stígur fyrstu skrefín á tónlistar- brautinni með því að leika á gítar í einu lagi og eiginkonan Linda kemur við sögu. Paul McCartney er talinn með ríkustu mönnum Bretlands og víst að hann þarf ekki að lyfta litla- fíngri frekar en hann vill. Hann leggur og áherslu á að lagasmíðam- ar séu sér nauðsyn og vinnan við að undirbúa endurútgáfur Bítla- verkanna hafi minnt sig rækilega á að það eigi að vera skemmtilegt að semja og taka upp tónlist, ekki síður en að hlusta á hana. Afmælis- veisla í Noregi NORSKU konungshjónin héldu upp á sextugsafmæli sitt á dög- unum. Hátíðahöldin stóðu í nokkra daga og var konungsfjöl- skyldum frá allri Evrópu boðið til gleðinnar. Meðal þess sem bryddað var upp á var sigling meðfram ströndum Noregs norð- ur Jfyrir heimskautsbaug. í þeirri ferð var notast við þrjár skútur. Mesta athygli vakti skútan sem hlaut gælunafnið „ástarfleyið" en í henni var yngri kynslóð konungborinna saman komin. Þar á meðal voru Hákon krónprins Norðmanna, Friðrik krónprins Danmerkur, Filip krónprins Spánar, gríski prins- inn og prinsessan og Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar. wmm WmMA ■1 í:i v **■'; - V* V:;- VIKTORÍ A hin sænska vekur alltaf mikla athygli, hér er hún á tali við Felipe Spánarprins. Vel heppnuð Vestmanna- eyjaferð HÚSMÆÐUR úr Borgarbyggð brugðu sér í orlofsferð til Vest- mannaeyja fyrir skömmu. Þetta er í fjórða sinn sem þær sækja Eyjar heim og skemmtu þær sér vel að venju. Hér sjáum við glað- væran hópinn samankominn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.