Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 51

Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 51
morgunblaðið SUNNUDAGUR 6. JÚU 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM SIGURVEGARAR ásamt skipuleggjendum mótsins: Grímur Kol- beinsson, Prentsmiðjunni Odda, Guðmundur Magnússon, Sláturfé- lagi Suðurlands, Krislján Theodórsson, Myllan-Brauð, Skúli Sig- urðsson, Umbúðamiðstöðinni, Óskar Einarsson, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Guðmundur Jónasson, Umbúðamiðstöðinni. Golfmót Umbúðamið- stöðvarinnar GOLFMÓT Umbúðamiðstöðvar- innar var nýlega haldið á Stranda- velli við Hellu. Þar gerðu menn sér glaðan dag og nutu samvista hver við annan. Þátttakendur voru allt frá byrjendum upp í lengra komna og að sögn þeirra sem voru á staðnum gekk móts- haldið ágætlega. Munaði þar mest um þolinmæði forgjafarmanna gagnvart nýliðum. Leiknar voru 18 holur og að loknu móti var boðið til veislu þar sem menn gátu borið saman ár- angurinn, en síðan hélt hver glað- ur til síns heima. KRISTJÁN Theodórsson og Davíð Hjaltested frá Myll- unni-Brauðum í góðum mál- um ásamt Tryggva Hallvarðs- syni frá Nóa-Síríus. HALLDÓR E. Sigurðsson frá Osta- og smjörsölunni skráir stigin. KEPPENDUR slappa af fyrir keppni: Atli Hafsteinsson frá Nóa-Síríus ásamt Jóni Guð- mundssyni frá Freyju. Verkfræðingar - Verkfræðingar Hittumst með fjölskylduna í veiði nk. fimmtudag, 10. júlí kl. 18 í Hvammsvík í Hvalfirði. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gosdrykki. Ath.: Einnig er aðstaða til golfiðkunar. Nánari upplýsingar i síma 570 7316. Stjórn VFÍ. JRtogMnlMbifeifr -kjarnimálsins! Nýtt dagblað á Internetinu www.xnet.is mmllSm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.