Morgunblaðið - 06.07.1997, Side 52
52 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1997
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
Gríp-
andi
upphaf
UPPHAF kvikmyndar þegar
titlarnir rúlla getur verið
útfært á ýmsa vegu. Einn
ungur titlahönnuður hefur
vakið töluverða athygli síð-
ustu ár með spennandi út-
færslum á byrjun mynda.
Hann heitir Kyle Cooper og
sá m.a. um titlaatriðin fyrir
„Seven“, „Mission: Im-
possible“, og „The Island of
dr. Moreau“.
Cooper segir lykilinn að
velhéppnuðu titlaatriði að
hlusta á hugmyndir leikstjór-
ans, kynna sér söguþráð
myndarinnar, og reyna síðan
að finna myndlíkingu sem
getur staðið fyrir alla mynd-
ina. Hann segir einnig mikil-
vægt að hafa í huga að form-
ið sem atriðið tekur getur
verið hvemig sem er.
Cooper hefur stofnað sitt
eigið fyrirtæki, Imaginary
Forces, og nýjustu verkefni
sem hann hefur unnið eru
titlaatriðin fyrir „Spawn“ og
„G.I. Jane“.
NICK Park ásamt vinunum
Wallace og Gromit.
Þolinmæði
þrautir vinn-
ur allar
NICK Park er í starfi sem krefst
ótrúlegrar þolinmæði. Hann býr til
myndir með leirfígúrum en það tek-
ur langan tíma að filma minnstu
hreyfingu. Sögur segja að Park hafi
verið sex ár að gera fyrstu stutt-
myndina sína sem var 24 mínútur
að lengd.
Sköpunarverk Parks eru félagarn-
ir Wallace og Gromit, en Park hefur
hlotið Óskarsverðlaun fyrir myndir
sínar um þá félaga. Næst á dagskrá
hjá Park er að gera kvikmynd í fullri
lengd, sem ber titilinn „Chicken
Run“, í samvinnu við Peter Lord.
TÖLVUGRAFIKIN breytir kyrrlátu skógarrjóðri í göngustig
fyrir risaeðlur.
af skrápi risaeðlu. Það er erfitt að
finna réttu lausnirnar en maður próf-
ar sig bara áfram. Eg veit að vel
hefur tekist til ef áhorfendur vilja
sjá myndina aftur og aftur,“ sagði
Muren nýlega í spjalli við Entertain-
ment Weekly. Næsta verkefni hans
er staða ráðgjafa við væntanlegar
Stjörnustríðsmyndir.
Félagi Muren hjá ILM er Steve
Williams, maðurinn sem að sögn
sannfærði Steven Spielberg um að
nota tölvugrafík fyrir risaeðluatriðin
í „Jurassic Park“. Williams hefur
tækmbrelluvinnu sína.
ekki eingöngu verið með puttana
DENNIS Muren er framsækinn tæknibrellumeistari. Steve
Williams hefur verið útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir
Risaeðlumeistarar
►HANN hefur unnið Óskars-
verðlaun fyrir „E.T.“, „Return
of the Jedi“, og „Indiana Jones
and the Temple of Doom“. Hann
hefur einnig unnið við kvik-
myndir eins og „Terminator 2:
Judgement Day“, „Jurassic
Park“, „Casper", og „The Lost
World: Jurassic Park“. Samt,
þekkja ekki margir bíógestir
nafn hans þótt þeir hafi dáðst
að vinnu hans. Dennjs Muren
er maðurinn á bak við tækni-
brellurnar í ofannefndum kvik-
myndum.
Muren hefur unnið við tækni-
brellur í kvikmyndum í ára-
tugi. Árið 1989 tók hann sér
ársfrí frá vinnunni, sem
teiknibrellumeistari hjá Ind-
ustrial Light & Magic, fyrirtæki
George Lucas, og hellti sér út
í að kanna hvernig hann gæti
notað tölvugrafík í starfi sínu.
Þetta vinnufrí Muren hefur
breytt útliti kvikmynda síðustu
árin.
Muren er fyrrverandi kvik-
myndatökumaður og leggur
hann mikið upp úr því að skot-
in sem innihalda tölvugrafík líti
sem eðlilegast út. „Það eru
smáatriðin sem skipta máli, eins
og hvernig sólin endurkastast
í risaeðlugerð, hann hafði t.d. umsjón
með teiknimyndahamskiptum Jim
Carrey í „The Mask“ og sá um við-
bætur á endurútgáfunni á „Return
of the Jedi“. Williams leitar að hug-
myndum alls staðar og nefnir sem
dæmi að fyrirmyndin að hreyfingum
Jabba the Hutt hafi komið frá því
að horfa á dýralífsmyndir um sæljón.
Williams vann síðast við kvikmynd-
ina „Spawn“. Honum hefur verið boð-
ið að vinna aftur með Jim Carrey við
endurgerðina á „The Incredible Mr.
Limpet". Upprunalega myndin var
blanda af leikinni mynd og teikni-
mynd, og sagði frá manni sem breyt-
ist í fisk.
KYLE Cooper hefur gaman af því að láta stafi skoppa um allt tjald
í titilatriðunum sem hann býr til.
Meist-
araverk
bannað
► „DIE BLECHTROMMEL“ frá
árinu 1979 í leikstjórn Volker
Schlondorff hefur veríð bönnuð
í Oklahoma-borg samkvæmt lög-
um um klámfengið efni. „Die
Blechtrommel", sem fékk bæði
Óskarsverðlaun og verðlaun á
Cannes á sínum tíma, hefur verið
gerð upptækt af myndbandaleig-
um og bókasöfnum í borginni í
kjölfar úrskurðar dómarans
Richard Freeman. Hann segist
ekki hafa getað gert neitt annað
en að banna myndina þar sem
samkvæmt lögum í Oklahoma er
efni skilgreint sem klámfengið
ef það sýnir kynlíf persóna yngri
en 18ára.
„Die BIechtrommel“ er byggð
á sögu Gunter Grass um dreng
sem bregst við hörmungum
Þýskalands nasista með því að
neita að vaxa úr grasi. í einu
atriði sést drengurinn í ástarleik
með unglingsstúlku.
Yfirmaður American Civil Lib-
erties Union í Oklahoma-borg,
Joann Bell, hefur mótmælt dómi
Freeman og líkir aðgerðum lög-
reglu, við að gera myndina upp-
tæka, við bókabrennur Gestapó.
Lögreglan fékk upplýsingar
hjá myndbandaleigum hverjir
væru með eintak af myndinni í
láni og fóru inn á heimili eins
starfsmanns ACLU, Michael
Canfíeld, sem var að horfa á það
sem hann telur þýskt meistara-
stykki. Yfírvöld í Oklahoma-borg
segjast ætla að framfylgja bók-
staf laganna og lögsækja alla þá
sem fínnast með myndina í fórum
sinum.