Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 53
MYNDBÖIMD
)
)
t
)
)
)
)
)
)
Ekki nógu
fyndin
Á föstu með óvininum
(Dating the Enemy)________
(■amanmynd
★ '/i
Pramleiðandi: Total Films. Leik-
stjóri og handritshöfundur: Megan
Simpson Huberman. Kvikmynda-
taka: Steve Arnold. Aðalhlutverk:
Claudia Karvan og Guy Pearce. 101
mín. Ástralía. Pandora/Háskólabíó
1997. Myndin er öllum Ieyfð.
Brett og Tash eru par á föstu.
Þau eru mjög ólík. Hún er viðutan
og feiminn vísindablaðamaður, en
hann er sjálfsöruggur töffari sem
kynnir tónlistarþátt í sjónvarpi. Þau
eru að gefast upp á skilningsleysi
hvors annars, og vakna við það einn
daginn að þau hafa skipt um líkama.
Það er augljóst að þessi leikstjóri
hefur ekki séð myndina Switch með
Ellen Barkin, þar sem hún leikur
karlmann í kvenmannslíkama. Því
þessi hugmynd er of svipuð, og fell-
ur um sjálfa sig ef áhorfandinn
hefur séð fyrr-
nefnda mynd.
Þetta er ágætis
hugmynd, en
heldur jgrunn
efnistök. I stað
þess að grínast
bara með rakst-
ur og túrverki,
hefði mátt taka
samskiptaörðug-
leika kynjanna rækilega í gegn. Það
er frekar að ævintýraljómi sé yfir
myndinni með sakleysi kvikmynda
fimmta áratugarins. Leikararnir
standa sig alveg ágætlega, og hafa
eflaust skemmt sér vel yfír hlut-
verkaskiptunum. Leikstíll þeirra er
í þessum léttýkta grínmyndastfl,
sem getur verið fýndinn um leið og
hann er mjög ósannfærandi. Þá
reynir virkilega á að myndin sé
fyndin í alla staði, en þessi hefur
einungis að geyma einstaka atvik
sem lyfta munnvikum áhorfenda
af og til.
Hildur Loftsdóttir.
ÞREYTIST ÞÚ í BAK.I?
FÆRÐU VERK í MjÓHRYGG?
Ef svo er, gæti lausnin verið
BAKHJARL
- beltið sem styður fullkomlega
við bak og mjóhrygg.
Einfalt og þægilegt í notkun
Verð aðeins kr. 4.250
PeDi,
sími 552 4091
Póstsendum
s.
Undir meðallagi
Drápararnir
| (Dark Breed)______________
I Spcnnumynd
' ★
Framleiðandi: Pepin/Merhi. Leik-
stjóri: Richard Pepin. Handritshöf-
undar: Richard Pepin og Joseph
Merhi. Kvikmyndataka: Ken Blak-
ey. Aðalhlutverk: Jack Scalia,
Lance LeGault, Donna B. Scott. 92
mín. Bandaríkin. PM Entertain-
ment/Myndforrn 1997. Myndin er
bönnuð börnum innan 16 ára.
GEIMFAR hrapar í vatn. Geim-
faramir komast út, en eru smitað-
ir af sýki sem
gerir þá mjög
ofbeldisfulla.
Sérsveitin reynir
að fanga geim-
farana til að
komast að hvað
kom fyrir úti í
geimnum.
Spennumynd
með áhrifum frá
hryllingsmyndum. Mikið ofbeldi og
endalaus eltingarleikur. Ófrumleg
að öllu leyti. Kvikmyndatakan
skársti punkturinn.
Hildur Loftsdóttir.
IMorgunverðarfundur
miðvikudaginn 9. júlí 1997
kl. 8.00 - 9.30 í Sunnusal, Hótel Sögu
SAMKEPPNISLÖGIN
og viðskiptalííið
Verslunarráð íslands gengst fyrir morgunveröarfundi
miðvikudaginn 9. júli nk. í Sunnusal, Hótel Sögu
frá kl. 8.00 til 9.30 um samkeppnislögin og viðskiptalifið.
•Hver er reynslan af samkeppnislögum í 4 ár?
• Stuðla samkeppnisyfirvöld að auldnni samkeppni?
• Hamla lögin hagræðingu í viðskiptalífinu?
• Eru úrræði samkeppnisyfirvalda nógu beitt?
Ræðumenn:______________________
Georg Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf.
Jónas Fr. Jónsson, hdl., aðstoðarframkv.stj. VÍ
Benedikt Jóhannesson, framkv.stj.
V Talnakönnunar hf.
v______________—LL________________
*
I
Umræöur og fyrirspurnir að ræðum loknum.
Morgunveröarfundurinn er öllum opinn.
Fundargjald er 1.200 kr. (morgunverður innifalinn).
Vinsamlegast skráið þátttöku fyrirfram
í síma 588 6666.
VERSLUNARRÁÐ
f Lavamat 9205
BRÆÐURNIR
fíBl ORMSSON HF
*** Lágmúla 8 • Slmi 533 2800
Örugg þjónusta í 75 ár
• Frfstandandi: H:85 B:60 D:60.
• „Öko- System" sparar allt að 20% sápu.
• Taumagn: 5 kg.
• Vindingarhraðl: 1000 og 700 sn/mín. Afgangsraki 59%.
• UKS kerfl: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu.
• Variomatir vinding: Sérstakt vindingarkefi fyrir
viðkvæman þvott og ull.
• Hltastlllir: Sér rofi, kalt-95°.
• Þvottakerfi: Öll hugsanleg ásamt spamaðarkerfi.
• Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggað í litlu vatnsmagni.
• „Bio kerfi“: Þvær f 20 mfn. við 40-50° áður en gitastigið hækkar
meira. Sérstaklega gert fyrir þvottaefni sem innihalda ensfmefni.
• Fuzzy-loging: Sjáltvirk vatnsskömtun eftir.
taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á.
• Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum sinnum i staö þrisvar.
• Vatnsnotkun: 68 lítrar.
• Orkunotkun: 2,2 kwst.
Verð 79.500,- stgr. J
Allar AEG þvottavélar eru með 3 ára ábyrgð
Vesturland: Mélningarþjónustan Akranesi, Kí. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Ásubúö, Búöardal.
Vestfirðir: Geirseyjarbúoin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, Isafiröi. Noróuriand: Kf. Steingrlmsfiaröar. Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga.
Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi. KEA, ólafsfiröi, Kf. Þingeyinga,
Húsavík. Urö, Raufarhöfn, Lóniö Þórshöfn. Austuriand: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnafiröinga. Vopnafiröi. Verslunin Vlk, Neskaupstao. Kf.
Fáskrúösfiröinga, Fáskuösfiröi. KASK, HÖfn, KASK Djúpavogi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Raykjanaai Stapafell, Keflovlk. Rafborg, Grindavlk.
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málfins!
Amma og mamma
eru enn að nota sínar
AEG!
Þœr eru bestar
f Lavamat 538
• Frfstandandi: H:85 B:60 D:60.
• „Öko- Systom" sparar altt að 20% sápu
• Taumagn: 5 kg.
• Vlndlngarhraði: 800 sn/mín, með hægum byrjunarhraða.
Afgangsraki 64%.
• Hltastillir Sér rofi, kalt-95°.
• Þvottakerti: Öll hugsanleg ásamt sparnaöarkerfi.
• Ullarkerfi: Venjulegt vatnsmagn, hægur snúnlngu á tromlu.
• 1/2 hnappur: Minnkar vatnsnotkun þegar litið er þvegið.
• Vatnsnotkun: 68 lítrar.
• Orkunotkun: 2,2 kwst.
Verð 59.990,- stgr.J