Morgunblaðið - 06.07.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 55#>
DAGBÓK
VEÐUR
O & -á 4
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * é * R|9n'n9
% %* % Slydda
Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig
Vindðnnsynirvmd-
ý Skúrir
Y 4 | viiiuuiiii ayiui viíiu*
T7 Slydduél | stefnu og fjöðrin ss Þoka
=& * * i eni/,knma V7 pi J vindstyrk, heil fjöður * *
» » » IV on)Qkoma y fcl f er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðlæg átt, víðast kaldi, skýjað og dálítil
súld við norðurströndina, en annars þurrt að
mestu. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag er búist við norðan og norðvestan
kalda og súld við norðurströndina en annars
þurrt að mestu og víða léttskýjað sunnan- og
suðaustanlands. Á þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag verður hæg breytileg átt, skýjað með
köflum og sumsstaðar smáskúrir en víða bjart á
milli. Á föstudag verður síðan hæg austlæg átt.
Skýjað og sumsstaðar súld við suðaustur og
austur ströndina en annars þurrt.
FÆRÐÁVEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: 990
norðaustur.
millibara lægð vestur af landinu hreyfist
Suðvestur af islandi er 1033 millibara hæð.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma
"C Veður °C Veður
Reykjavlk 8 úrkoma I grennd Lúxemborg 12 þokumóða
Bolungatvik 6 rigning Hamborg 14 léttskýjað
Akureyri 7 alskýjað Frankfurt 148 skýjað
Egilsstaðir 9 rign. og súld Vin 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 rigning Algarve 20 heiðskirt
Nuuk 1 þoka Malaga 17 heiðskirt
Narssarssuaq 4 léttskýjaö Las Palmas
Pórshöfn 11 rigning Barcelona 16 léttskýjað
Bergen 13 skýjað Mallorca 18 Iéttskýjað
Ósló 18 léttskýjað Róm 23 þokumóða
Kaupmannahöfn 17 léttskýjaö Feneyjar 21 rigninq
Stokkhólmur 19 léttskýjað Winnipeg 15
Helsinki 17 skúr á sið.klst. Montreai 14 léttskýjað
Dublin 9 léttskýjað Halifax
Glasgow 11 skýjað New York 22 hálfskýjað
London 12 mistur Washington
Paris 12 skýjað Orlando 24 hálfskýjað
Amsterdam 15 þokumóða Chicago 15 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
6. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sðl- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.20 0,3 7.24 3,5 13.27 0,3 19.40 3,8 3.15 13.28 23.37 15.40
(SAFJÖRÐUR 3.29 0,3 9.16 1,9 15.28 0,3 21.28 2,2 2.24 13.36 0.48 15.02
SIGLUFJÖRÐUR 5.42 0,1 12.05 1,1 17.37 0,2 23.56 1,3 2.04 13.16 0.28 14.41
DJUPIVOGUR 4.26 1,9 11.12 0,3 17.26 2,1 23.42 0,4 2.47 13.00 23.12 14.25
Siávarhæó miðast við meðalstórstraumsfiðru Morounblaðið/Siómælinaar Islands
I dag er sunnudagur 6. júlí, 187.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Það sem við ber, hefír fyrir löngu
hlotið nafn sitt, og það er ákveð-
ið, hvað menn eiga að verða, og
maðurinn getur ekki deilt við þann
sem honum er máttkari.
(Préd. 6,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
koma Bakkafoss og
Maxím Gorkí sem fer
samdægurs. Snorri
Sturluson og Klakkur
koma á morgun og á
þriðjudag er Hannesif
væntanlegur.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
morgun mánudag eru
væntanieg _ til hafnar
Gnúpur, Ýmir, Venus
og saltskipið Williard.
Fréttir
Brúðubíllinn verður á
morgun mánudag kl. 10
f Barðavogi og í Hallar-
garðinum kl. 14.
Viðey. í dag messar sr.
Jakob Ágúst Hjálmars-
son kl. 14. Sérstök báts-
ferð verður með kirkju-
gesti kl. 13.30. Að messu
lokinni verður staðar-
skoðun sem tekur um
klukkustund. Ljós-
myndasýning opin kl.
13.15-17.10. Veitinga-
húsið opnar kl. 14.
Hestaleiga. Bátsferðir á
klukkustundarfresti frá
kl. 13-17 og í land aftur
á hálfa tímanum.
Mannamót
Vesturgata 7. Miðviku-
daginn 16. júlí verður
farin ferð í Landmanna-
laugar, fjallabaksleið,
Skaftártungur og
Eldgjá. Takmarkaður
sætafjöldi. Nánari uppl.
í s. 562-7077.
Hvassaleiti 56-58. Mið-
vikudaginn 23. júlí nk.
verður farin ferð í Kerl-
ingarfjöll. Lagt af stað
frá Hvassaleiti kl. 9.
Nesti borðað við Gull-
foss. Hádegisverður
snæddur í skíðaskálan-
um f Kerlingarfjöllum.
Ekið upp að skíðasvæð-
inu með útsýni til
Hveradala. Fararstjóri
verður Valdimar Örn-
ólfsson. Uppl. og skrán-
ing í s. 588-9335.
Hana-Nú, Kópavogi.
Kráarferð verður farin í
Fjörukrána á morgun
mánudag kl. 19 frá Gjá-
bakka. Pantanir og uppl.
í s. 554-3400.
Verkakvennafélagið
Framsókn fer í sumar-
ferð sína dagana 8.-11.
ágúst. Farið verður um
Skagafjörð. Uppl. og
skráning á skrifstofu fé-
lagsins í s. 568-8930.
Sumardvöl fyrir eldri
borgara verður á
Löngumýri dagana
7.-17. júlíog 21.-31. júli.
Skráning og uppl. eru
gefnar f félags- og þjón-
ustumiðstöðinni við Vit-
atorg, s. 561-0300 kl.
10-12 a.v.d. og á Löngu-
mýri í s. 453-8116.
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi kl.
10.15, kl. 11 boccia.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag félagsvist
kl. 14.Farið verður í
heimsókn að Sólheimum
í Grímsnesi fimmtudag-
inn 10. júlí. Lagt af stað
frá Aflagranda kl. 13.30.
Skráning og nánari uppl.
í Aflagranda 40, s.
562-2571.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 10-10.30 bæna-
stund og gönguferð ki.
13.30.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Vitatorg. Á morgun
mánudag kaffi og smiðj-
an kl. 9, bocciaæfing kl.
10, handmennt kl. 10,
brids fijálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, kaffi kl.
15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Emst kl. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga á sama
tfma.
„Wihplash íslands",
hálshnykksjúklingar.
Fundur verður haldinn á
morgun mánudag kl. 20
f ÍSI-hótelinu í Laugar-
dal. Gestur fundarins
verður Pétur Jónsson,
sjúkraþjálfari, sem segir
frá meðferð eftir háls-
áverka.
Átthagafélag Sléttu-
hrepps fer í messuferð
í Aðalvík laugardaginn
12. júlí. Djúpbáturinn fer
frá ísafirði kl. 8 og þarf
að panta far tímanlega f
s. 456-3155.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525-1009*®
gegn heimsendingu giró-
seðils.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551-7193
og Elínu Ósk Snorradótt-
ur s. 561-5622. Allur
ágóði rennur til líknar-
mála.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald^.
ensfélagsins eru seld hjfft
Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
551-3509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasdóttir,
Isafirði.______________
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30»^-.
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19. m
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
til kl. 23 og frá Ár-
skógssandi á tveggja
tíma fresti frá kl. 9.30-
23.30.
Fagranesið er að hefja
ferðir milli ísafjarðar og
Arngerðareyri. Farið
verður mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga
frá ísafirði kl. 10 og frá
Amgerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Amgerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
Kirkjustarf
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG.^
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðT
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 hörfar, 4 bolur, 7
hlaupi, 8 stormurinn, 9
útlim, 11 boli, 13
ástundunarsama, 14
erfiður viðfangs, 15
bijóst, 17 (jósker, 20
mann, 22 stifla, 23
snákur, 24 tijágróður,
25 haldast.
1 skækjan, 2 ræðustóls,
3 sleit, 4 brott, 5 fúskið,
6 aflaga, 10 ógöngur,
12 auð, 13 vond, 15
kæna, 16 niðurgangur-
inn, 18 mergð, 19 gras-
svarðarlengja, 20 karl-
fugl, 21 taugaáfall.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 vindhöggs, 8 unnar, 9 umber, 10 kál, 11
dorga, 13 leiða, 15 skerf, 18 gráða, 21 jór, 22 logna,
23 óviti, 24 villingur.
Lóðrétt: 2 iðnar, 3 dýrka, 4 ötull, 5 gubbi, 6 sund,
7 hráa, 12 gær, 14 eir, 15 sult, 16 eigri, 17 fjall,
18 gróin, 19 álitu, 20 akir.
MYNDBÆR HF.
Suöurlandsbraut 20, sími 553 5150-fax 568 8408