Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 15 FRÉTTIR KIRKJAN á Búðum. Afmælis- hátíðá Búðum á sunnudag í ÁR er margfalt afmæli á Búðum á Snæfellssnesi. Kirkjan státar af því að 150 ár eru síðan hún var byggð í núverandi mynd auk þess sem 10 ára endurvígsla kirkjunnar kemur upp á sama ár. Eins má geta þess að 50 ár eru síðan Búða- sókn fékk kirkjuna afhenta til eign- ar frá ríkissjóði. Sérstök afmælis- og hátíðar- messa verður sunnudaginn 7. sept- ember. Sóknarpresturinn sr. Ólafur Jens Sigurðsson og sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup annast hana. Að messu lokinni býður sókn- in til afmælis- og messukaffis á Hótel Búðum. 50 ár eru síðan Félag Snæfell- inga- og Hnappdæla setti á stofn hótel á Búðum og hefur síðan verið þar samfelldur rekstur sumarhótels. Snæfellingafélagið hætti rekstri hótelsins í byijun áttunda áratugar- ins. Það hefur síðan verið rekið af einkaaðilum. Laugardaginn 6. september verð- ur afmælishátíð á Hótel Búðum þar sem saman koma margir þeir sem að rekstrinum hafa staðið í gegnum tíðina. Snæddur verður hátíðar- kvöldverður og hljómsveitimar Súkkat og Puntstráin leika auk þess sem Radíusbræður skemmta. Veislustjóri verður Steinn Ármann Magnússon. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WINDOWS Á annað þúsund notendur m KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Mitsubishi Carisma er bill fyrir fólk sem kann að njóta lífsins. Fágaður og rennilegur sinnir hann þörfum þínum fyrirrými, hagkvæmni, þægindi og öryggi um leið og hann uppfylliróskirþínarum mikla orku og góða aksturseiginleika. (ilkúinu lítfuLuui. Loftpuðar og bilbelti með _ forstrekkingu fyrir ökumann | og farþega frammi. NyirSRS hliðarloftpúðarsem fyllast lofti við hliðarárekstur og hreyfast með framsaetunum. Hemlalæsivöm (ABS). Þríggja rása stjómbúnaður sérum að hjólin læsastaJdrei föst þegar hemlað er. INVECS-II. Skynvædd sjálfskipting. Skiptinginer mýkrí en í venjulegum sjálfskiptingum. HEKLA MITSUBISHI -ítniktwn metmn ! 20-^0% Z*s\ göng»skór © S' lkLt.fr Ot& - . síitt»:55Z Bim •HÖNNUN: RÚNA B5029 ’LJÓSMYNDUN: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON OG ARIMAGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.