Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 17 Bætt afkoma hjá SÍF hf. á fyrri árshelmingi Hagnaður nam 94 milljónum króna HAGNAÐUR af rekstri Sölusam- bands íslenskra fiskframleiðenda (SÍF) og dótturfélaga nam 94 millj- ónum króna á fyrri árshelmingi. Ekki liggur fyrir endurskoðað árs- hlutauppgjör fyrir sama tímabil síð- astiiðins árs en rekstur SÍF sam- stæðunnar skilaði 117 milljóna króna hagnaði allt árið. Hagnaður SÍF hf. án rekstrarárangurs dóttur- félaga nam 103,7 milljónum króna á fyrri árshelmingi, samanborið við 65,8 milljónir á sama tímabili í fyrra, samkvæmt óendurskoðuðu innra uppgjöri, og jókst hagnaðurinn milli ára því um 38 milijónir eða 58%. Rekja má batnandi afkomu til lækkunar á kostnaði hjá SÍF hf. og betri afkomu dótturfélaga fyrstu sex mánuði ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra. Heildarveltan fyrstu sex mánuði þessa árs nam 5.684 milljónum króna eða um 55% af heildarveltu síðasta árs. Gunnar Örn Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri SÍF, segist vera sáttur við árangurinn enda hafi áætlanir gengið eftir og gott betur. „í upp- hafi ársins hafi verið gert ráð fyrir 144 milljóna króna hagnaði á árinu en eftir fyrstu sex mánuðina hafi hann verið 16 milljónum króna hærri en sú áætlun gerði ráð fyrir. Selt magn fyrstu sex mánuðina er 9% meira en í fyrra og það hjálpaði einn- ig til að þær verðlækkanir á salt- fiski eftir páskahátíðina urðu ekki að þessu sinni. Gengissig Evrópu- myntar gagnvart íslensku krónunni höfðu ekki teljandi áhrif á tekjur SIF hf. þar sem öll viðskipti fyrir- tækisins eru í erlendri mynt.“ Gunnar segir að bjartsýni ríki um rekstur SÍF hf. og dótturfélaga á síðari hluta ársins enda séu söluhorf- ur á saltfiskmörkuðum góðar. „Birgðir af saltfiski eru litlar, bæði í markaðs- og framleiðslulöndum. Hagkvæmni í flutningum hefur verið aukin á árinu með kaupum á flutn- ingaskipinu Hvítanesi og mun það skila sér í afkomu SÍF og dótturfé- laga á síðari hluta ársins. Að jafn- aði gengur rekstur dótturfélaga bet- ur á síðari hluta ársins og að þessu samanlögðu má reikna með að hagn- aður ársins verði meiri en áætlanir sýna,“ segir Gunnar. STEINAR WAAGE r S K O V E R S L U N 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR • POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE ^ / STEINAR WAAGE • 'SOVF R s ru N SÍMI 568 9212 YCjffm : |p|i!p ' ~tB| / - m Morgunblaðið/Árni Sæberg Starfsmenn auglýsingastofunnar Nonna og Manna eftir sameininguna. Nonni og Manni og Sjöundi himinn sameinast GENGIÐ hefur verið frá samningi um sameiningu auglýsingastof- anna Nonna og Manna og Sjöunda himins. Sameinaða stofan sem rekin verður undir nafni Nonna og Manna verður með alls 16 starfsmenn, en þar af koma tólf manns frá Nonna og Manna og fjórir frá Sjöunda himni. Jón Sæmundsson, fram- kvæmdastjóri stofunnar, segir samningaviðræður hafa staðið yfir i sumar. Með sameiningunni verði til ein öflugasta auglýsinga- stofa landsins sem geti boðið heildarlausnir í markaðs- og aug- lýsingamálum. Báðar stofurnar hafi fengið fjölda viðurkenninga og verðlauna í hönnunar- og hug- myndasamkeppnum. Hann segir ennfremur að báðar stofurnar hafi eflst mjög frá stofnun þeirra og unnið fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Meðal stærstu viðskipta- vina stofunnar séu nú Póstur og sími, Tæknival, Lýsing, Happ- drætti Háskóians, Toyota-umboð- ið, Landsvirkjun, Útflutningsráð, Osta- og smjörsalan, Pharmaco, Samtök iðnaðarins, Kópavogsbær og Bifreiðaskoðun. Stofan er til húsa í Þverholti 14. Hagnýtt og markvisst nám í nútíma markaðsfræðum Námsgreinar: • Stjórnun og sjálfstyrking • Stefnumótun, greining og áætlanagerð • Markaðsrannsóknir • Neytendamarkaður og kauphegðun • Greining á keppinautum ■ Markaðshlutun og staða • Vöruþróun • Líftími vöru Markaðsstefnur fyrir alþjóðaviðskipti Söluráðar Sölutækni og sölustjórnun Auglýsingar og samskipti við fjölmiðla Lotus Notes sem markaðstæki Internetið sem markaðstæki Gæða- og þjónustustjórnun Kcnnt er á mánudags- og miðvikudagskvöldum f rá kl. 18oo til 2200 og á laugardagsmorgnum frá kl. 900 til 1300. Námskeiðið byrjar 22. sept. og lýkur 13. des. samtals 144 klukkustundir Kennarar á þessu námskeiði: Semunáur Hihttiimoo iilíraíinfur og létojvrriiböjéri EinarBjamason S5ki- og irorkð&v»3aafi Kari f riðriksson fomWumaíur rtfsktyww og (rarnl.drikUr Hji l4nt»k.r*stolnun Ingvar jónsson TíMibfwri NTV R»kilrarhi|lraiðiiigur Nýi tfilvu- & vifiskiptaskélinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðl - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang; skoli@rrtv.is - Heimasíða: www.ntv.is FÉjjk ' J®! ■ m I flf fp |§| * f/ n I 1 M | jms II 1 ; 1/1 5 M i| 3 Kt mm m m m mi g' H §p1) |: ™ fpjf wjmw - 1 4*1 mm\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.