Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 52
> 52 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ k OLABIO Christopher Eccleston Kate Winsle Aflirngös uel unnin, leikurinn og leik- CHRIS O'DDNNEIL GÍNt HflCKMfln í4 kWfinn THE CHAMBER www.mrbean.co.uk Sýndkl. 6.15,9 og 11.15. Sýnd kl. 6.15, 9 og 11.15. B.i. 14. Sýnd kl. 5. Allra síöustu sýningar ’-'j'- niT&t ■■ ■-:iliTHbi - hfiflbl ■■■■•■■ ':ii^l ■ ■■ alilki -. ■-: Ul'i^l ■ ■■ ■- , Q^-O Alfnbakke o, öirni 587 11900 og 507 8905 ★ ,★ ,V' m. MISSIR ÞÚ ANDLITIÐ í DAG? John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. J _T Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.mb. EUDÖDIGITAL ffWjMg fl fflöPPGlM) ★ ★★ DV ii ■ SplíigiSftwíSSí Www® Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. fsl. tal. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i 16. www.samfilm.is ^ýnd kL' 9.15 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 12 I §nei FRUMSKÓCARFJOR : Sýnd kl. 4.50 og 7.05. b.i.io. Sýnd kl. 5. ; BARÁTTA við geimskordýr í „Starship Troopers11. Enginn frægur leikari en fullt af tæknibrellum ► NÝJASTA mynd Paul Verhoeven er visindaskáldsaga byggð á bók Robert Heinlein, „Starship Troopers“. Verhoeven hefur tvisvar áður gert vísindaskáldsögu en það voru myndirnar „Robocop" og „Total Recall". Fjallar myndin um landgönguliða í geimnum, sem þurfa að kljást við geimkvikindi, ekki ólík skordýrum. Þótt söguþráðurinn minni töluvert á mynd James Cameron „Aliens“ virðist mynd Verhoevens leggja meiri áherslu á viðameiri og blóð- ugri bardaga. Bardagarnir eru víst svo blóðug- ir að myndin fær NC-17 frá banda- ríska kvikmyndaeftirlitinu, sem þýðir að mörg kvikmyndahús munu ekki sýna myndina, en endurklipp- ingar standa nú yfir til þess að forða myndinni frá þeim örlögum. Myndin kostar um 100 milljónir dala í framleiðslu og segir það sitt- hvað utn umfang tæknibrellanna í henni, því enginn þekktur leikari kemur fram í myndinni. Þó eru nokkrir ágætir B-mynda leikarar eins og Jake Busey, sem er sonur Gary, Michael Ironside, úr „Nightmare on Elm Street“ og fleiri hrollvekjum, og Clancy Brown, sem lék erkifjandmann há- lendingsins í fyrstu „Highlander“ myndinni. „Starship Troopers" verður frumsýnd í nóvember í * SKELLTU ÞER A eina með }0% AFSLÁTTUR af ölium Pizza Americana og fe. FRÍIRTÓMATAR á allar pizzur í „ frá 8. ágúst til * ' 3 sj,* 8. september. Lifír og hræríst f heimi teiknimyndanna Ekki bara barnagaman Pétur Yngvi Yamagata er áhugamaður um teiknimyndablöð. Ottó Geir Borg er það líka. Þeir hittust og skröfuðu saman um það sem er efst á baugi í heimi hugarflugsins. VERSLUNIN Fáfnir er heill heimur útaf fyrir sig þar sem aðdáendur ýmissa furðufyrirbæra koma sam- an, ræða áhugamál sín og kaupa hluti sem tilheyra aðeins þessum litla heimi. Bak við afgreiðsluborðið stend- ur Pétur Yngvi Yamagata, inn- kaupastjóri teiknimyndablaða, og heldur fyrirlestra um gæði þeirra og vísindaraða á borð við „Babylon 5“. Blaðamaður setur sig í stelling- ar og varpar fram fyrstu spurning- unni: Geturðu fyi-st lýst starfsemi Fáfnis í stuttu máli? „Það sem við gerum í Fáfni er að sérhæfa okkur í fjölbreytilegum og frábrugðnum vörum, sem aðrar verslanir bjóða ekki upp á, eins og Star Trek-myndböndum og hlut- verkaspilum. Aðaláherslan er samt á teiknimyndablöð." Er einhver markaður fyrir teiknimyndablöð á Islandi? „Hann hefur ekki verið mikill, en hefur aukist talsvert undanfarið. Það er helst 16 til 20 ára aldurshóp- urinn sem hefur tekið vel við sér og þá sérstaklega í sumar.“ Hvað er helst lesið? „Hasarblöðin seljast alltaf ágæt- lega, en það sem heillar mest er hin svokallaða breska innrás. Til dæmis má nefna „Preacher", eftir Garth Ennis, sem fjallar um prest sem er alls ósáttur við sköpunarverkið og leitar að guði til að koma honum fyrir kattarnef, og „Sandman“, eftir Neil Gaiman, sem fjallar á þjóð- sagnakenndan hátt um samskipti mannsins við drauma og goðsagna- kenndar verur sem þar kunna að dveljast. Pétur teiknar sjálfur sögur í frístundum. AÐ OFAN eru myndir af teiknimyndapersónunum Month og Cassidy og teikning úr Sand- man-sögunum. Höfundarnir ggja mikla áherfdu handrit, sögurnár eru mjög óvenjuléfe- ar og mikið er. af ny- breytni og tilraunar- starfsemi. Þessi teikni- myhdablöð eru allt öðru- vísi en það sem er að ger- ast í almennum bókmennt- um og bíómyndum. Á meðán frásagnarstíll í kvikmyndum verð- ur einfaldari verður frásagnarstíll teiknimyndablaða sífellt flóknari, t.d. getur samspil myndar og texta orðið mjög ljóðrænt og myndin verður nokkurs konar myndhverf- ing af textanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.