Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 50
->■50 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Undankeppni í dragi fór fram um helgina BIBI fla me, öðru nafni Jónbi, þótti sér- staklega glæsileg. Carrie Otis er ánægð með Mickey Rourke FYRIRSÆTAN Carre Otis lætur vel af hjónabandi sínu og leikarans Mickey Ro- urke, þrátt fyrir ítrekaða ái-ekstra þeiiTa í milli undanfarin ár. „Hann er eiginmaður minn. Við eigum yndis- legt líf saman,“ sagði hún í viðtali við USA Today. Hún hélt nýlega upp á auglýsing- ar á Rado-úrum sem hún kemur fram ásamt tennisstjörnunum Todd Martin og Malivai Was- hington. Rourke mætti ekki með henni til fagnaðarins heldur vinkona hennar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að hún sé að vinna að bók, en hún neitar því alfarið. „Eg skrifa margt persónu- legt um það sem ég hef þurft að ganga í gegnum í lífinu," segir hún. JAZZBALLET: Magga, María, Guðný, Irma, Anna, Bára o.fl. BALLET: María, Anna NÚTÍMABALLET: María Kennarar: MON mio moi, betur þekkt sem Skjöldur, sýndi mikil til- þrif og hélt óskiptri athygli viðstaddra. HAFIN \ KeNNSLA HEFST 10. SEPTEMBER Byrtendaflokkar • Framhaldsflokkar SKIRTEINAAFHENDINGU FIMMTUDAGINJí 4. SEPT. OG FÖSTUDAGINN 5. SEPT. KL. 09.00 - 20.00 * Glæsi- k vendi á NTell y’s EIN drottning- anna gaf sér tíma til að hlusta á að- dáanda sinn. ► DRAG-keppni var haldin á skemmti- staðnum Nelly’s Café um síðustu helgi. Þetta var fyrri keppnin af tveimur und- ankeppnum en úrslitakvöldið verður 13. september. Fjórar drag-drottningar kepptu um sæti í úrslitum að þessu sinni því einn keppenda forfallaðist óvænt. Það voru svo þær Mon mio moi, Talúlla og Bibi fla me sem voru valdar í úrslit en formaður dóm- nefndar var tónlistarmaðurinn og leikst jór- inn Hörður Torfason. Húsfyllir var á Nelly’s Café og komust færri að en vildu. Mikil stemmning var á staðnum og greinilegt að Drag á miklum vinsældum að fagna. Það verður því eflaust mikið um dýrðir á sjálfu úrslitakvöldinu og spennandi að sjá hver hreppir titilinn að þessu sinni. Til mikils verður að vinna á úrslitakvöldinu því í fyrstu verðlaun verður ferð fyrir tvo til Manchester auk farand- bikars. Einnig verða ým- iss konar aukaverðlaun veitt fyrir þær drag- drottningar sem þykja skara fram úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.