Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ WÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Innifadð i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sóiðinu: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir HAMLET — William Shakespeari ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht 1 eftirtalinna sýninga að eigin óati: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman POPPKORN - Ben Elton VORKVÖLD MEÐ KRÓKÓDÍLUM - Hallgrímur H. Helgason GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfati og Yves Hunstad KAFFI — Bjarni Jónsson MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220 Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600 Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20 Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. ^^LEÍKFÉLAG^I RE YKJAVÍKURl® 1897- 1997 Höfuðpaurar sýna: HÁROGHITT eftir Paul Portner mið. 3. sept., örfá sæti laus. lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir vlrka daga frá kl. 10.00. GREHDSLUKORTAþJÓNUSTA. Sími 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Stóra svið kl. 20.00: HIÐ LJUFA eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 2. sýning lau. 6/9, grá kort 3. sýning fös. 12/9, rauð kort -kjarni málsins! [ f S L E N S KII Ú P E RIIN N I Fim. 4.9. kl. 20. t# Fös. 5.9. kl. 20. Örfá sæti laus. Lau. 6.9. kl. 20. Uppselt. Fim. 11.9, fós. 12.9, lau. 13.9. Örfá sæti laus. Síðustu sýningar. Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl. lelkhópurinn | PlltllllNII! ISIHII 5NI1475 Laugard. 6. sept. örfá sæti laus Laugard. 13. sept. örfá sæti laus Lau. 20. sept. kl. 23.30 miðnætursýning Sýningar hefjast kl. 20 ipff. Miðasölusími 552 3000 h □ ig -CI sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna Frumsýndur 4. sept. 2. sýn. 5. sept. Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi Matseðill með helgarsýning'um: Koníakslöguð sjávarréttasúpa „Creole" Hneturistaður lambavöðvi með grænmetisþrennu, Estragon jarð- eplum og ijómasherrý-sósu. Heimalagaður kókosís með ávöxtum og rjóma. Húsið opnað fyrir matargesti á föstudag kl. 20.00. FOLKI FRETTUM Einkahúmor Elvisar Ari Gfsli hef- uráhugaá hjónaband- inu og lífs- kúnstinni. ARI Gísli Bragason hefur gefíð út ijórar ljóðabækur, og seinast kom Hvítur himinn úr glugga út árið 1995. Hann rekur einn- ig fornbókabúðina Bókavörð- .......... una í samvinnu föður sinn. Þrátt fyrir mikið annríki á stundum gefur hann sér þó tíma á kvöldin til að glugga í bók. Raunar hefur hann mjög gaman af því, ásamt því að horfa á góð myndbönd eða hlusta á góða tónlist. Guðfaðirinn „Uppáhaldsmyndin mín er Guðfaðirinn eftir Francis Ford Coppola. Hún er lík- lega ein besta mynd kvik- myndasögunnar. Handrit og útfærsla eru frábær. Leikur Marlon Brandos í hlutverki „papa“ er stórkostlegur. Einnig er vert að minnast á Pacino, Diönu Keaton og einkum og sér í lagi alla aukaleikara myndarinnar. Allt gengur upp í þessari mynd. Mér er-u mörg atriði minnisstæð. Ég nefni þá sérstaklega brúð- kaupið og atriðið þegar hinn geðfelldi Luca Brazzi sver „papa“ hollusteið. Mynd sem I HAVEGUM hjá Ara Gísla Braga- syni rithöfundi og verslunarmanni Morgunblaðið/Jim Smart gott er að horfa á einu sinni til tvisvar á ári.“ Síðustu tónleikar Elvisár Arons Presleys. „Þetta hefur verið ein af vin- sælli hljómplötunum hjá mér í sumar. Hér er kóngurinn á sínum síðustu tónleikum, rétt heldur höfði og röflar á milli laga. En það er allt á réttum stað; gullröddin og sérstak- lega er gaman að heyra „einkahúmor" Pres- leys. Einnig kemur fyrir að hann man ekki einstaka laglínu og skáldar þá inn í lögin, og á það til að hlæja svo að öllu saman. CBS gaf hijómplötuna út.“ Handbók hjóna „Handbók hjóna, sem er eftir Madömmu Tobbu, er bókin á náttborðinu þessa dagana, en það kver var gefið út um aldamótin. I henni eru öll undirstöðuatriði hjónalífsins, og í raun fjallar bókin á sannfærandi hátt um sjálfa lífskúnstina. Kaflarnir heita: Blint er ástaraugað, Reynslutími, Hinn karlmannlegi karlmaður, Oreglusemi og svo reglusemi.“ Pavarotti í Hyde Park „Af geisladiskum mæli ég með upptöku hljómleika Pavarottis í Hyde Park í New York. Uppbyggilegt er að hlýða á meistar- ann, og þá sérstaklega í lokakaflanum. Á miðjum tónleikum tekur hann O solo mio, og á þar mjög góðan sprett.“ Vindlar og leynd kven- fyrirlitning Einblínt á hóp manna sem sitja reykjandi í kiúbbnum ► í HOLLYWOOD ríður yfir um þessar mund- ir mikill tískufaraldur meðal háttsettra karl- manna í kvikmyndaiðnaðinum. Þeir safnast saman í The Grand Havana Room, japla þar á vindlum og tala um konur. Handritahöfundarnir James Orr og Jim Cruickshank sátu þar kvöld eitt og datt þá í hug að þetta fyrirbæri væri í raun upplagt efni í kvikmynd; þetta skrítna vindlaæði og __________:______ hvernig karlmenn nota það til að mynda tengsl sín á milli. „Myndin verð- ur fyndin, skemmtileg en jafnframt umdeilanleg _________________ þar sem því er haldið fram að vindlar séu tákn um leynda kvenfyrirlitningu, “ segir Orr um verk þeirra félaga, en hann mun einnig leik- stýra því. Myndin á að heita Blowing Smoke og tökur hefjast í janúar. Þar verður einblínt á hóp manna sem sitja reykjandi í klúbbnum og spjalla á niðurlægjandi hátt um konur eins og karlrembum einum er lagið. Skyndilega flæk- ist þangað inn lúbarin kona, tónninn í umræð- um klúbbfélaganna breytist snögglega og þá kemur vel á vondan. Hugmyndin er að nota leikara sem í alvöru eru meðlimir vindlaklúbbsins, og hafa Jim Belushi, Peter Weller og David Caruso gert munnlegan samning við Orr og Cruickshank um stærri hlutverk myndarinnar. I smáhlut- verk hafa verið nefndir Mel Gibson, Arnold Schwarzenegger, Jeff Goldblum og Danny DeVito. I hlutverk lömdu konunnar hefur ver- ið ráðið og féll það í hendur rísandi stjörnunn- ar Kristy Swanson, sem þótti stórgóð í Buffy the Vampire Siayer. KRISTY Swanson verður lamin í næstu mynd sinni, sem verður ákaflega fyndin og skemmtileg. Þar verða karlrembur í brennidepli. I kvöld, 3. sept. örfá sæti laus Lau. 6. sept. Miðnætursýning kl. 23.15 uppselt Sun. 7. sept. Laus sæti „Snilldarlegir kómískir taktar ieikaranna“...Þau voru satt að segja morðlyndin." (SA.DV) ^Sýningar hefjast kl. 20 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS ( MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÓLL KVÖLD KRINGLl á góöri stund Buxur frá kr. 1.690. Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.