Morgunblaðið - 03.09.1997, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
WÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200
SALA OG ENDURNÝJUN
ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN
Innifadð i áskriftarkorti eru 6 sýningar
5 sýningar á Stóra sóiðinu:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir
HAMLET — William Shakespeari
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
1 eftirtalinna sýninga að eigin óati:
LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza
KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman
POPPKORN - Ben Elton
VORKVÖLD MEÐ KRÓKÓDÍLUM - Hallgrímur H.
Helgason
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfati og
Yves Hunstad
KAFFI — Bjarni Jónsson
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600
Miðasalan er opin alla daga í september kl. 13-20
Einnig er tekið á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga.
^^LEÍKFÉLAG^I
RE YKJAVÍKURl®
1897- 1997
Höfuðpaurar sýna:
HÁROGHITT
eftir Paul Portner
mið. 3. sept., örfá sæti laus.
lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, uppselt,
sun. 7/9, laus sæti.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir vlrka daga frá kl. 10.00.
GREHDSLUKORTAþJÓNUSTA.
Sími 568 8000 — Fax 568 0383.
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALAN ER HAFIN
Stóra svið kl. 20.00:
HIÐ LJUFA
eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og
Jón Ólafsson.
2. sýning lau. 6/9, grá kort
3. sýning fös. 12/9, rauð kort
-kjarni málsins!
[ f S L E N S KII Ú P E RIIN N I
Fim. 4.9. kl. 20. t#
Fös. 5.9. kl. 20. Örfá sæti laus.
Lau. 6.9. kl. 20. Uppselt.
Fim. 11.9, fós. 12.9,
lau. 13.9. Örfá sæti laus.
Síðustu sýningar.
Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl.
lelkhópurinn |
PlltllllNII! ISIHII 5NI1475
Laugard. 6. sept.
örfá sæti laus
Laugard. 13. sept.
örfá sæti laus
Lau. 20. sept. kl. 23.30
miðnætursýning
Sýningar hefjast kl. 20
ipff.
Miðasölusími
552 3000
h
□ ig
-CI
sima 568 7111, fax 568 9934
Leikfélagið Regína og
Sniglabandið kynna
Frumsýndur 4. sept.
2. sýn. 5. sept.
Uppl. og miðapantanir
kl. 13-17 á Hótel íslandi
Matseðill
með helgarsýning'um:
Koníakslöguð sjávarréttasúpa
„Creole"
Hneturistaður lambavöðvi með
grænmetisþrennu, Estragon jarð-
eplum og ijómasherrý-sósu.
Heimalagaður kókosís með ávöxtum
og rjóma.
Húsið opnað fyrir matargesti á
föstudag kl. 20.00.
FOLKI FRETTUM
Einkahúmor Elvisar
Ari Gfsli hef-
uráhugaá
hjónaband-
inu og lífs-
kúnstinni.
ARI Gísli Bragason hefur gefíð
út ijórar ljóðabækur, og seinast
kom Hvítur himinn úr glugga
út árið 1995. Hann rekur einn-
ig fornbókabúðina Bókavörð- ..........
una í samvinnu föður sinn.
Þrátt fyrir mikið annríki á stundum gefur
hann sér þó tíma á kvöldin
til að glugga í bók. Raunar
hefur hann mjög gaman af
því, ásamt því að horfa á
góð myndbönd eða hlusta á
góða tónlist.
Guðfaðirinn
„Uppáhaldsmyndin mín
er Guðfaðirinn eftir Francis
Ford Coppola. Hún er lík-
lega ein besta mynd kvik-
myndasögunnar.
Handrit og útfærsla eru
frábær. Leikur Marlon
Brandos í hlutverki „papa“
er stórkostlegur. Einnig er
vert að minnast á Pacino,
Diönu Keaton og einkum og
sér í lagi alla aukaleikara
myndarinnar. Allt gengur
upp í þessari mynd. Mér er-u
mörg atriði minnisstæð. Ég
nefni þá sérstaklega brúð-
kaupið og atriðið þegar hinn geðfelldi Luca
Brazzi sver „papa“ hollusteið. Mynd sem
I HAVEGUM
hjá Ara Gísla Braga-
syni rithöfundi og
verslunarmanni
Morgunblaðið/Jim Smart
gott er að horfa á einu sinni
til tvisvar á ári.“
Síðustu tónleikar Elvisár
Arons Presleys.
„Þetta hefur verið ein af vin-
sælli hljómplötunum hjá mér í sumar. Hér
er kóngurinn á sínum síðustu tónleikum, rétt
heldur höfði og röflar á milli laga. En það
er allt á réttum stað; gullröddin og sérstak-
lega er gaman að heyra „einkahúmor" Pres-
leys. Einnig kemur fyrir að hann man ekki
einstaka laglínu og skáldar þá inn í lögin, og
á það til að hlæja svo að öllu saman. CBS
gaf hijómplötuna út.“
Handbók hjóna
„Handbók hjóna, sem er eftir Madömmu
Tobbu, er bókin á náttborðinu þessa dagana,
en það kver var gefið út um aldamótin. I
henni eru öll undirstöðuatriði hjónalífsins, og
í raun fjallar bókin á sannfærandi hátt um
sjálfa lífskúnstina. Kaflarnir heita: Blint er
ástaraugað, Reynslutími, Hinn karlmannlegi
karlmaður, Oreglusemi og svo reglusemi.“
Pavarotti í Hyde Park
„Af geisladiskum mæli ég með upptöku
hljómleika Pavarottis í Hyde Park í New
York. Uppbyggilegt er að hlýða á meistar-
ann, og þá sérstaklega í lokakaflanum. Á
miðjum tónleikum tekur hann O solo mio, og
á þar mjög góðan sprett.“
Vindlar og
leynd kven-
fyrirlitning
Einblínt á hóp
manna sem
sitja reykjandi
í kiúbbnum
► í HOLLYWOOD ríður yfir um þessar mund-
ir mikill tískufaraldur meðal háttsettra karl-
manna í kvikmyndaiðnaðinum. Þeir safnast
saman í The Grand Havana Room, japla þar
á vindlum og tala um konur.
Handritahöfundarnir James Orr og Jim
Cruickshank sátu þar kvöld eitt og datt þá í
hug að þetta fyrirbæri væri í raun upplagt
efni í kvikmynd; þetta skrítna vindlaæði og
__________:______ hvernig karlmenn nota
það til að mynda tengsl
sín á milli. „Myndin verð-
ur fyndin, skemmtileg en
jafnframt umdeilanleg
_________________ þar sem því er haldið
fram að vindlar séu tákn
um leynda kvenfyrirlitningu, “ segir Orr um
verk þeirra félaga, en hann mun einnig leik-
stýra því.
Myndin á að heita Blowing Smoke og tökur
hefjast í janúar. Þar verður einblínt á hóp
manna sem sitja reykjandi í klúbbnum og
spjalla á niðurlægjandi hátt um konur eins og
karlrembum einum er lagið. Skyndilega flæk-
ist þangað inn lúbarin kona, tónninn í umræð-
um klúbbfélaganna breytist snögglega og þá
kemur vel á vondan.
Hugmyndin er að nota leikara sem í alvöru
eru meðlimir vindlaklúbbsins, og hafa Jim
Belushi, Peter Weller og David Caruso gert
munnlegan samning við Orr og Cruickshank
um stærri hlutverk myndarinnar. I smáhlut-
verk hafa verið nefndir Mel Gibson, Arnold
Schwarzenegger, Jeff Goldblum og Danny
DeVito. I hlutverk lömdu konunnar hefur ver-
ið ráðið og féll það í hendur rísandi stjörnunn-
ar Kristy Swanson, sem þótti stórgóð í Buffy
the Vampire Siayer.
KRISTY Swanson verður lamin í næstu mynd
sinni, sem verður ákaflega fyndin og skemmtileg.
Þar verða karlrembur í brennidepli.
I kvöld, 3. sept. örfá sæti laus
Lau. 6. sept. Miðnætursýning
kl. 23.15 uppselt
Sun. 7. sept. Laus sæti
„Snilldarlegir kómískir taktar
ieikaranna“...Þau voru satt að segja
morðlyndin." (SA.DV)
^Sýningar hefjast kl. 20
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS
( MAT EÐA DRYKK
LIFANDITÓNLIST ÓLL KVÖLD
KRINGLl
á góöri stund
Buxur frá kr. 1.690.
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433