Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 B 7 Framhaldsnámskeið fyrir stuðnings- og meðferðarfulltrúa Mámskeiðið hefst 3. nóvember og stendur í fjórar vikur. Kennt verður aðra hvora viku og lýkur námskeiðinu 19. desember. Rétt til þátttöku eiga þeir sem lokið hafa grunnnámskeiði. Umsóknareyðublöð er hægt að fá hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Qrettisgötu 89, eða hjá Félagsmálaráðuneytinu í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 19. september. Fræðslunefnd Félagsmálaráðuneytisins Styrkir tii bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku umsóknum vegna styrkja sem veittir eru hreyfihömluðum til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1998 fást hjá afgreiðsludeild og lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi I 14, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til I. október. Tryggingastofnun ríkisins. fezdinni SA/MYO Þráðlaus Sanyo 981E heimilissími á fxábæxu vexði 20 klst. rafhlaða í biðstöðu. 10 númera minni. Endurval. l‘ '1 Alltaf á PÓSTUR OG SlMI HF Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 http://www.simi.is/simabunadur/simabunadur/ Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Þjónustumiðstöðin i Kirkjustræti, sími 800 7000 og á póst- og símstöðvum um land allt. _ i ' SUNNUDflGAR °"T - 5 1 K'in|il“"ni Velkomin í Kringluno í dog! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. Amerískur bókamarkaður í Eymundsson. Þúsundir titla. 20% afsláttur af öllum amerískum tímaritum og bókum. Ókeypis í Krinqlubíó Fyrstu 120 fá ókeypis á myndina Selurinn flndre kl. 12:45 og kl. 2:45 ísal 3. ■R I (J Disney myndin HefSarfrúin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. r'.. .< )'J "öar/rmn o* ' (JM RENMIN G1 UIÍIMN Ji Shen, kínverskur myndlistamaður teiknar portrett undir stiganum í Suðurhúsinu. Verð: fullorðnir 900 kr., börn 600 kr. Andlitsmálun, leiktæki og margt, margt fleira. OpiS f SuSurhúsi: Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerf Fold Gleraugnasmiðjan Götugri llið ísbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Jómfrúin Whittard 4 you Opið í Norðurhúsi: teljisí AHA Body Shop Borð fyrir tvo Bossanova Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Penninn Sautján Skífan Smash Sólblóm Stefanel Vedes leikföng Vero Moda Isbarinn við Kringlubíó Bamaisinn vinsæli, Kalli köttur, Olli isátfur. Sambó litli og Smart-isinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fullorðna, fitusnauflur jógúrt is með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. I GötugrilliS^ Þegar fjölskyldan fær sér að borð3 á Gotugrillinu fá yngstu fjölskyldumeðlimirnir (10 ára og yngri) ókeypis hamborgara og franskar. Njóttu dagsins og komdu f Kringiuna í dag! KRINGMN * 10 flRfi flFMfElI * Wtgrevytttn > K.RIS Sí JO fíS'i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.