Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 17
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR14. SEPTEMBER 1997 B 17 ' Fundur um sjávarút- vegsmál í Garðinum Garði - Er kvótinn sameign eða sér- eign? — Sjálfstæðisfélagið hefur boðað til fundar nk. miðvikudag, 17. septem- ber, og fengið alþingismennina Ama Mathiesen og Einar Odd Kristjánsson til að halda stutt framsöguerindi. Auk spumingarinnar um kvótaeign- ina verður rætt um veiðileyfagjald, kvótakerfíð, ungt fólk og útgerð og fískmarkaði svo eitthvað sé nefnt. Fundurinn verður í Sæborgu, húsi verkalýðsfélagsins og hefst klukkan 20. ♦ ♦ » ■ KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á Seltjarnarnesi fyrirhugar að halda handverksmarkað á Eiðistorgi 4. október nk. Þar verður hægt að skoða og festa kaup á ýmsum hand- unnum varningi og verður opið frá kl. 10-18. Kvenfélagið sér um kaffi- veitingar. Fyrirhugað er að hafa handverksmarkaðinn fyrstu og þriðju helgi í mánuði fram að jólum. Kynningarfundur í Sálarrannsóknaskólanum ídag Opið hús og kynningarfundur verður í Súlarrannsóknarskólanum í dag sunnudagkl. 14.00. í skólastofu skólans verður ilutt stutt erindi um skólann og starf- semi hans, s.s. um líf eftir dauðann, starfsemi miðla og um álfa og huldufólk og önnur dulræn mál. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarskólinn er vandaður skóli þar sem almenningi eins og þér gefst kostur á að vita allt sem vitað er um dulræn mál, lff eftir dauðann, afturgöngur, berdreymi, fyrirboða, heilun, líkamninga, segulbandsmiðla, ljósmyndamiðla og um flestöll önnur dulræn mál sem hugsast getur. Skólinn er eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku. Yfir 600 ánægðir nemendur hafa notið þægilegrar og fræðandi skólavistar í skólanum sl. 3 ár. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla virka daga vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Kynningafundirnir verða endurteknir á þriðjudagskvöldið og miðvikudagskvöldið kl. 20.30. Sálarrannsóknarskólinn, „Skóli fyrir fordómalaust og leitandi fólk“. Vegmúla 2, s. 561 9015 & 588 6050. Seljum vörubifreiðahjólkoppa, 22,5”,merkta Scania og ómerkta. Frábærtverð! SCANIA m HEKLA vélavarahlutir simi 569 5750 fax 569 5799 Kringlunni S. 553 7355 — SIEMENS Frystikistur, frystiskápar og kæliskápar frá Siemens. F Góð kaup fyrir alla Islendinga. Þú vilt sofa áhyggjulaus með vetrarforðann í öruggri geymslu. Þess vegna er Siemens frystikista rétta fjárfestingin fyrir þig. • GT 15K02 «1331 nettó • 37.900 kr. stgr. • GT 27B04 • 250 I nettó • 45.900 kr. stgr. • GT 34B04 »3181 nettó • 48.900 kr. stgr. OG Við bjóðum nú þessa sambyggðu kæli- og frystiskápa frá Siemens með nýju mjúklínuútliti. Þetta eru skáparnir fyrir þig! • KG 26V04 »1951 kælir • 55 I frystir • 151 x 60 x 60 sm • Verð: 67.900 stgr. • KG 31V04 »1951 kælir • 90 I frystir • 171 x 60 x 60 sm • Verð: 70.900 stgr. • KG 36V04 • 230 I kælir • 90 I frystir • 186 x 60 x 60 sm • Verð: 73.900 stgr. Nýir og stórglæsilegir frystiskápar frá Siemens. Rafeindastýrðir, með frystingu á öllum hæðum, mjúklínuútlit. Þú fellur fyrir þeim við fyrstu sýn. • GS 21B05 • 169 I nettó 68.900 kr. stgr. • GS 26B05 • 210 I nettó 73.900 kr. stgr. •GS 30B05EU • 248 I nettó 79.900 kr. stgr. FV Þau gerast vart betri kaupin á Eyrinni. Vegna hagstæðra samninga við Siemens getum við boðið þennan eigulega kæliskáp á hreint ótrúlegu verði: 49.900 kr. stgr. • 206 I kælir • 58 I frystir • 156 x 55 x 60 sm • Nýtt mjúklínuútlit Þú stenst ekki mátið! UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Snæfellsbær: Blómsturvellir Grundarf jörður: Guóni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavfk Búðardalur: Ásubúð ísaf jörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Sigluf jörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyðarf jörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt Vík í Myrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarf jörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði m - SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.