Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 B 23- SNYRTISTOFAN GUERLAIN REYKIAVÍK „1NTERNATWNAL SNAKESHOW" A SVIÐI: • Meðhöndlun á eiturslöngum • Cobra mjólkuð • Eitraðir mangrófar í JL-HÚSINU Hringbraut 121 Opið daglega firá 14-20 til 28. september. I fyrsta skipti í Evrópu Upplýsingar gefur Gula línan sími 5808000 Gæðamynd en vel blóðug eins og The Shining myndabrellum gerðum í tölvum. Hann fékk Fishburne í hlutverk skipstjórans því „ef ég ætti að fara í stríð mundi ég vilja hafa hann sem yfirforingja. Hann er fæddur leiðtogi“. Anderson sá í honum nk. John Wayne svarta kynstofnsins. Aðrir leikara eru m.a. Sean _ Pertwee og Joely Ric- hardson, Kathleen Quinlan og Richard T. Jones. Para- mountgerði nokkrar athugasemdir við handrit- ið. Myndin kostaði 50 milljónir doll- ara og það varð að tryggja að hún höfðaði til alls almennings. Einn af þeim sem kallaður var til þess að „lækna“ handritið eins og það heit- ir á Hollywood-máli var Andrew Kevin Walker, höfundur fjöldamorðingjatryllisins „Seven“. Ein af mörgum geimmyndum Anderson stjórnaði hrollvekjuat- riðunum með það í huga fyrst, og fremst að spara ekki blóðið. í einu atriðinu springur blóðtankur yfir Joely Richardson og mörg tonn af rauðum vökva sullast yfir hana. Anderson bað um aðra töku því honum fannst atriðið þrátt fyrir allt ekki nógu blautlegt. Aðrir leikarar upplifa svipaðai- hremmningar. Þegar kom að lokaatriðunum þurfti Sam Neill að mæta klukkan tvö að nóttu í kvikmyndaverið og sitja i sjö tíma á meðan förðunardeildin setti á hann gervi. Þá voru eftir 12 tímar í tökum á bardagaatriðum í ísköldu vatni og síðan fóru aðrir tveir tímar í að fjarlægja gervið. Neill kvartar ekki og talaði um hversu gaman það hefði verið að vinna fyrir einhvem sem vissi hvað hann vildi. Þegar leið á tökudagana urðu leikararnir æ ófrýnilegri þeg- ar þeir komu frá fórðunardeildinni, sárir mjög og blóðugir og líkamar þeirra faldir undir stórum hvítum baðsloppum. Sýnir úr helvíti er ein martraðarlýsingin í myndinni þar sem t.d. maður fer með hendina of- an í kokið á sjálfum sér og rífur út úr sér magann. Klipparinn við myndina, Martin Hunter, starfaði áður með Stanley Kubrick við „The Shining“ og „Full Metal Jacket" og setti myndina saman í klippitölvu um leið og hún var tekin. Þess má geta að Kubrick var um sama leyti og „Event“ var i tökum að skjóta mynd sína, „Eyes Wide Shut“ í Pinewood-verinu, en ólíkt Anderson vinnur Kubrick eins og snigill og eiginlegar tökur vörðu aðeins í nokkrar mínútur á degi hverjum. “Event Horizon" er aðeins enn ein geimmyndin í röð margra sem kvikmyndaverin í Hollywood hafa sent frá sér eða eru með í fram- leiðslu nú um stundir. Áhuginn á þessari tegund mynda hefur aukist mjög hin síðari ár og náði kannski hámarki með stríðsmyndinni „Independence Day“ í fyrrasumar; MIB er ein vinsælasta mynd síð- asta sumars um heim allan; á sama tíma fór Luc Besson út í geiminn í Fimmta elímentinu. Fjórða myndin í Alienflokknum verður frumsýnd í haust þar sem Sigourney Weaver er vakin til lífsins með einræktun. Hollenski leikstjórinn Paul Ver- _____________________ hoeven frum- eikmyndin æði tæknileg g miðaldaleg útliti sýnir innan skamms sína geimhroll- vekju, „St- arship Troopers“, en þar eru risavaxnar pöddur í aðalhlutverk- um. Og ekki má gleyma að George Lucas er að fara af stað með nýja Stjömustríðstrílógíu með skoska leikaranum Ewan McGregor í hlut- verki Obi-Wan Kenobi en aðrir leikarar eru m.a. Liam Neeson og Samuel L. Jackson. Allar eru þetta mjög ólíkar myndir að innihaldi, spennumyndir, stríðsmyndir, hrollvekjur eða gam- anmyndir en gerast í framtíð sem kannski er ekki svo fjarlæg því eft- ir allt var stærsta og mesta geim- vísindamynd sumarsins raunveru- leg, lending Pathfinders á Mars. Mlðaverð____________ Fullorönir kr. 700 Ellllffeyrísþegar og námsmenn kr. 600 Böm kr. 500 TILBOÐ FYRIR HÓPA DÆMI: ARMSTR0NG gólfdúkur Teg. C0MF0RT áðurkr. 1.430 m2 nú kr. 990 m2 DÆMI: BARNA bílamottur stærð 100x165 kr. 2.213 pr.stk. stærð 140x200 kr. 3.716 pr.stk. *25%g . DÆMI: GÓLFTEPPI Teg. SAMBA 4m á breidd áður kr. 1.090 m2 nú kr. 654 m2 Takið málin með það flýtir afgreiðslu! tsr 40% Góð greiðslukjör! Raðgreiðslur til allt að 36mánaða DÆMI: G0LFFLISAR Stærð 30X30 áðurkr. 1.790 m2 nú kr. 1.253 m2 5-30% DÆMI: FILTTEPPI Teg. FUN 4m á breidd TILB0Ð! nú kr. 298 m2 DÆMI: M0TTUR 100% polypropoleme Teg. ALFA stærð 80x150 kr. 1.638 pr.stk. stærð 120x180 kr. 2.939 pr.stk. DÆMI: B0EN parket norsk gæði Teg. EIK MARKANT áður kr. 4.300 m2 nú kr. 3.190 m2 25% ^ AFGANGAR: _ ir.aaarTEPlABUDlN 0PNUNARTÍMI: 9-18 virka daga 10-16 laugardaga Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950 SPARAÐU ÞUSUNDIR A EINU G0LFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.