Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 7 FRÉTTIR nstn. RÆS TIVAGNAR RÆSTIÁHÖLD Arnarberg ehf. Fossháls 27, DragháJsmegin Sími 567 7557 • Fax 567 7559 Blasir við að sameining verði rædd Grétar segir að ef það væri verið að stofna verkalýðshreyfingu í dag myndi það ekki hvarfla að neinum að skipta hópnum í tvö heildarsamtök, þ.e. í BSRB og ASI, vegna þess að aðilar að þeim samtökum störfuðu jafnvel á sömu vinnustöðunum með mjög svipuð kjör. „Auk þess eru fímm til sex þúsund félagar í Alþýðu- sambandinu sem vinna hjá sveitarfé- lögum og ríki.“ Grétar segir það blasa við að það verði látið reyna á viðræður um sameiningu þó hanr vilji ekki spá neinu um niðurstöður. Jens Andrésson segist sammáh því að það eigi að vinna að samein ingu ASÍ og BSRB og vísar m.a. í til lögu þings BSRB frá því í apríl sl þar sem hvatt er til þess að samtöl launafólks í landinu endurmeti skipu lagsform sitt frá gi'unni með það fyr ir augum að efla og bæta samstöði sína. Þingið beindi því einnig ti stjómar BSRB að taka þegar í staí upp viðræður við önnur samtöi launafólks með það að markmiði a< Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ Sameining ASI og BSRB líklega rædd formlega í vetur GRÉTAR Þorsteinsson forseti ASÍ segir að sameining ASI og BSRB hafi borið á góma innan Alþýðusam- bandsins án þess þó að formleg ákvörðun um að óska eftir viðræðum hafi verið tekin. Aðspui’ður hvort slík ákvörðun sé á döfinni segist Grétar alveg eins eiga von á því að fulltrúar samtakanna eigi eftir að ræða málið með formlegum hætti á þessum vetri. Ekki náðist tal af Ögmundi Jónassyni formanni BSRB, en Jens Andrésson, 2. varaformaður BSRB, tekur í svipaðan streng og Grétar og telur einsýnt að sameining ASI og BSRB verði formlega rædd-á næsta ári. Hann benti ennfremur á að for- maður BSRB hefði talað í þessa veru á þingi ASÍ fyrir um tveimur árum og að forystumenn opinberra staifs- manna væru að gera sér betur og bet- ur grein fyrir því að þetta væri það sem koma skyldi og það fyrr en síðar. Ástráður Haraldsson, lögmaður ASI, sagði í samtah við Morgunblaðið um heigina að það væri engin skyn- samleg ástæða lengur til að láta fé- lagsaðild að verkalýðsfélögum ráðast af því hvort fólk starfaði hjá ríkinu eða einkaaðilum og að þessi skipting heildarsamtakanna í ASI og BSRB væri að hans áliti tímaskekkja. Grétar segir aðspurður um þessi ummæli Astráðs að það væri nú einu sinni staðreynd að þessum samtök- um væri skipt með þessum hætti í dag hvort sem mönnum sýndist það tímaskekkja eða ekki. „Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að það sé ágengt viðfangsefni fyrir bæði þessi samtök að setjast yfir hvort ekki sé grundvöllur til þess að starfa miklu þéttar saman eða sameinast. Menn hafa ekki sest formlega yfir þetta enn þá en raddir um að það verði gert heyrast í báðum samtökunum," segir Grétar. boða til sameiginlegs þings þar sem fjallað yrði um það hvernig launafólk gæti orðið samstíga til framtíðar. Jens getur þess ennfremur að ASI og BSRB séu í mjög góðu samstarfi á vettvangi neytendasamtakanna og telur að eftir því sem umræðan um samstarf bæði þróist og þroskist verði sameining augljósari kostur í stöðunni. Morgunblaðið/Ásdís Góður hagnaður ÞESSIR tveir ungu sölumenn voru búnir að leggja undir sig heilan bekk við Dunhaga í Reykjavík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið fram- hjá á dögunum. Drengirnir, Sarot og Steinar Atli, voru ánægðir með söluna og sögðust hafa grætt þá þegar heilar 150 krónur. Ekki fylgdi sögunni hvort þeir hygðust leggja fyrir sig sölumennsku þegar þeir væru orðnir stórir en óneitan- lega bera þeir sig fagmannlega að. Mitsubishi Carisma er bíll fyrir fólk sem kann að njóta lífsins. Fágaður og rennilegur sinnir hann þörfum þínum fyrirrými, hagkvæmni, þægindi og öryggi um leið og hann uppfylliróskirþínarum mikla orku og góða aksturseiginleika. 60 WWM Þegar kalt er uti, varar útiloftshitavísirinn þig við kuldanum og hálkunni. INVECS-II. Skynvædd sjálfskipting. Skiptingin er mýkri en ívenjulegum sjálfskiptingum. NýirSRS hliðarloftpúðar sem fyllast lofti við hliðarárekstur og hreyfast með framsætunum. Hemlalæsivöm (ABS). Þriggja rása stjómbúnaður sérumað hjólin læsast aldrei föst þegar hemlað er. Loftpúðar og bílbelti með forstrekkingu fyrirökumann og farþega frammi. )NNUN: RÚNA B5742 •LJÓSMYNDUN: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON OG ARIMAGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.