Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skai til- kynningum til Kolbrúnar, á fax 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld er Hootch-kvöld. Þrír á 990 kr. Hljómsveitm Vcstanhafs leikur fimmtu- dags-, fostudags- og Iaugardagskvöld. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Halli Reynis. Halli kynnir m.a. lög af nýútkomnum geisladisk sínum. Allar konur fá óvæntan gtaðning með fyrsta drykk íyrir kl. 24. ■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtudags-, fóstudag- og laugardagskvöld leikur Hálft í hvoru. Föstudagskvöld er konukvöld til kl. 23.30. Sunnudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. Mánudagskvöld Sigrún Eva og Stefán Jökuls. Þriðjudagskvöld Helga Möllcr og Birgir Birgisson. ■ CATALÍNA, Kópavogi. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Einn + ein fyrir gesti. Hljómsveitina skipa Anton Kröyer og Elín Hekia Klemenzdóttir. ■ SKÍTAMÓRALL leikur fímmtudags- kvöld á Hard Rock Café á Hrekkja- kvöldsvöku frá kl. 21-23.30. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin á Inghóli, Selfossi. ■ TÚN-TÓNLEIKAR verða haldnir í Norðurkjallara MH föstudagskvöld. Tón- leikar þessir kallast TUN en það stendur fyrir Tónleikaupptökur ú Norðurkjallara en það eru einungis hljómsveitir skipaðir nemendum úr MH sem koma þar fram. Meðal flytjenda föstudagskvöld verða Andhéri, Stjörnukisi, Hugli Jazz, Mikey, Plastic, MITH, Kórinn Hans og Nuance. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og lýkur kl. 1. Miðaverð er 500 kr. fyrir almenning en ’v- 400 kr. fyrir félaga í Nemendafélagi MH. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14. Kóp. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur föstu- dags- og laugardagskvöid. Sunnudags- kvöldið leikur hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. Kraftmeiri, nú með 1400W mótor. Fislétt, aðeins 6.5 kg. Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu. Og hinn frábaeri Nilfisk AirCare' síunarbúnaður með HEPA H13 síu. Komdu og skoðaðu nýju Nilfisk GM-400 ryksugurnar jFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Skemmtanir ■ GOS leikur laugardagskvöld á Langa- sandi, Akranesi. ■ VEGAMÓT, Vegamótastíg Á fóstu- dagskvöld verður haldið upp á hrekkja- vöku með meðlimum Club FM. Skemmt- unin hefst kl. 21 þar sem Jose Cuervo og kona hans Margaríta verða gestgjafar kvöldsins. Sýrupolkahljómsveitin Hringir og DJ Árni E sjá um tónlistina. Á laugar- dagskvöld verða diskótekaramir Herb & Alfred og leika lög úr ýmsum áttum. Einnig kemur fram breski fjöllistamaðurinn Her- bert en hann er vel þekktur fyrir tónleika sína þar sem hann notar mikið úrval undar- legra hluta til tónsköpunar. ■ GLÓÐIN, Keflavík, og Poppminjasafn Islands Popp- minjasafnið 2. hæð er lokað eftir kl. 17 fóstudags- og laug- ardagskvöld vegna einkasam- kvæmis. Glóðin 1. hæð er opin fyrir matargesti. Sýningar um poppminjar Keflavíkur er opin almenningi alla daga frá kl. 14-17. ■ CAFÉ MENNING, DAL- VÍK Á fimmtudagskvöid leikur Blues Express. Aðgangseyrir 700 kr. Á föstudagskvöld verða tónleikar með Bubba Morthens á efri hæð frá kl. 21. Aðgangseyrir 1.000 kr. Eftir tónleika Bubba verður írsk stemmning með PKK á neðri hæðinni. Á laugardagskvöld verða síðan tónleikar með gleðisveitinni Tvöfóld áhrif. Frítt inn til kl. 00.30. ■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagskvöld á Gauki á Stöng og geta gestir átt von á að heyra efni af væntanlegum geisladisk hljómsveitarinnar sem Skífan gefur út fyr- ir jólin. Á fóstudagskvöld leikur hljóm- sveitin á Pizza 67, Dalvík en á laugardags- kvöld á Mælifeili, Sauðárkróki. ■ INGÓLFSCAFÉ Á fóstudagskvöld verða gestgjafar kvöldsins hljómsveitin Casino. Um kvöldið kemur fram hljóm- sveitin Milljónamæringarnir ásamt Páli Oskari og Bjarna Ara og flytja brot af því besta frá kl. 24-2 en eftir það verður dúndrandi diskótek til kl. 3. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Casino á efri hæðinni og DJ Tommi á neðri hæð. Ald- urstakmark 23 ár. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöid verður stórdansleikur frá kl. 24 með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Spariklæðnaður. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin SÍN leikur fimmtudags-, fóstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. I Leikstofunni um helgina verður Viðar Jónsson trúba- dor. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist bæði kvöldin, hinn góðkunni Hilmar Sverrisson ásamt félögum sjá um Qörið. ■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður Geirs- búð). Opið fóstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ NAUSTIÐ Opið frá fimmtudegi til sunnudagskvölds til kl. 1 og fóstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Marion Herrera frá Frakklandi leikur matartónlist á hörpu. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikar- inn Liz Gammon leikur þriðjudags- til sunnudagskvöld frá kl. 22 fyrir gesti veit- ingahússins. I tilkynningu frá Romance segir að Liz þyki ein af þeim bestu í sínu fagi í dag. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur Gunnar Páll fyrir matargesti frá kl. Í9-23. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Veislur haldnar að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Veit- ingahúsið Fjaran er opið öll kvöld og í há- deginu fimmtudag til sunnudags. Jón Möller leikur Ijúfa píanótónlist fóstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19-3. Raggi Bjarna og Stefán Jökuls- son sem komnir eru aftur leika fyrir gesti. í Súlnasal á laugardagskvöld er dansleik- ur með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30-3. ■ GULLÖLDIN, Grafarvogi Gömlu brýn- in Svensen & Hallfunkel Ieika fóstudags- og laugardagskvöld. ■ BUTTERCUP leikur laugardagskvöld á Knudscn í Stykkishólmi. Hljómsveitina skipa: Valur Sævarsson, Davíð Þór Hlina- son, Ilciðar Kristinsson og Sírnon Jakobs- son. ■ KAFFI AKUREYRI Á fimmtudags- kvöld leikur Hey Joe ljúfa tónlist frá kl. 22-1. Á föstudagskvöld er villibráðar- veisla og skemmtikvöld skotveiðimanna. Laddi og Stefán frá Utistöðum mæta og Gulli og Maggi sjá um danstónlistina. Á laugardagskvöld verður villibráðarveisla og dansleikur með Stjórninni. Manna- breytingar hafa orðið í Stjórninni. Auk Siggu og Grétars eru nú í hljómsveitinni þeir Eiður Arnarsson, bassi, Sigfús Ótt- arsson, trommur, Kristján Grétarsson, gitar, og Davíð Jónsson sem leikur á hljómborð og saxófón. ■ BLUES EXPRESS leikur fimmtudags- kvöld á Café Menningu, Dalvik. Á fóstu- dagskvöld leikur hljómsveitin á Kaffi Krók, Sauðárkróki, og á laugardagskvöld á Hótel Læk, Siglufirði. ■ ÁRTÚN Á fóstudagskvöld verða gömlu dansamir með hljómsveitinni Stuðbanda- laginu og á laugardagskvöldið verður leik- in blönduð tónlist. HLJÓMSVEITIN Stjörnukisi leikur á TÚN- SÝRUPOLKAHLJÓMSVEITIN Hringir tónleikum í Norðurkjallara MH fostu- leikur á Vegamótum fostudagskvöld. dagskvöld ásamt fleiri hijómsveitum. ORLANE Sérhannaðar vörur fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð (( (AklFli » Þessi fljótvirku, fíngerðu og léttu krem, sem öll innihalda samstæðuna eru sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð, gefa henni jafnvægi og nýtt f a x. t r' æskubjart yfirbragð. UKLAN t B21 Oligo Vit-A-Min P A R I S Hygea Kringlunni, Hygca Austurstræti, Brá Laugavegi, Nana Hólagarði, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Evita Kringlan 6, Laugavegsapótek, Sandra Reykjavíkurvegi, Spes Háaleitisbraut, Amaro Akureyri, Hilma Húsavík. ■ CAFÉ AUSTURSTRÆTI Á fóstudags- kvöld mun Bjarni Tryggva dónast við gesti kaffihússins á sérstöku dónakvöldi. Bjami leikur einnig laugardagskvöld frá kl. 23-3. ■ LEIKIIÚSKJALLARINN Á fimmtu- dagskvöld verður Spor með útgáfutón- leika þar sem fram koma hinar ýmsu hljómsveitir. Húsið opnað kl. 22. Á fóstu- dagskvöld verður Stjórnin með stórdans- leik og á laugardagskvöld verður Siggi Hlö í búrinu. A mánudag verða tónleikar fyrir tvær hörpur. Sophie Marie Schoon- jans og Marion Herrera leika verk eftir J.S. Bach, C. Groot o.fl. ■ LUNDINN, EYJUM Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Haf- rót. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld er „Miller Time-kvöld“ með hljóm- sveitinni Sól Dögg í beinni útsendingu á Bylgjunni. Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikur síðan hljómsveitin Papar og á sunnudags- og mánudagskvöid leikur blús-rokksveit Andreu Gylfadóttur, Blús- menn Andreu. Auk Andreu eru í hljóm- sveitinni þeir Guðmundur Pétursson, gít- ar, Jóliann Hjörleifsson, trommur, Har- aldur Þorsteinsson, bassi, og Einar Rún- arsson, orgel. Tónleikar þessir munu verða hljóðritaðir. Á þriðjudagskvöld verður síðan útgáfupartý hjá Hljóðhamri (Rabba) með hljómsveitunum Woofer og Stolíu. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur dúettinn Irish Flashback Duo og á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur gleði- og skemmtisveitin frá Þorlákshöfn, Snæfríð- ur og Stubbarnir. ■ TÓNABÆR Skólakeppni Tónabæjar 1997 lýkur á fóstudaginn með körfubolta- keppni. Um kvöldið verður slegið upp skólaballi í Tónabæ þar sem verðlaunaf- hending fer fram og Skólameistarar Tóna- bæjar 1997 verða krýndir. Hljómsveitim- ar Quarashi og Stjörnukisi leika fyrir dansi. ■ HERRAFATAVESLUN Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15. Á laugardag milli kl. 11 og 17 verður leikin létt kok- teiltónlist í umsjá Kokteilpinnanna. Simba og Sissa birtast á klst. fresti og dansa. ■ ÁRSHÁTÍÐ DÝRFIRÐINGA- FÉLAGSINS verður haldin í Kiwanishús- inu við Engjateig laugardagskvöld og hefst hún kl. 20 með kvöldverði. Ýmis skemmtiatriði verða í boði og verður dans stiginn fram eftir nóttu við ljúfa tóna Evu Ásrúnar og hljómsveitarinnar KOS. Johnny Cash með Parkinson- veiki ► KÁNTRÝSÖNGVARINN Johnny Cash hefur verið greindur með Parkinsonveiki og hefur í kjölfarið aflýst kynnningarferða- lagi sínu um Bandaríkin vegna út- komu ævisögunnar „Cash: The Autobiography". Cash er 65 ára og hefur sjúk- dómurinn ágerst undan- farið og því var ákveðið að fresta einnig tónleikahaldi vegna útkomu nýs geisladisks sem kallast „Unchained". Að sögn um- boðsmanns söngvarans er Cash vongóður um að snúa aftur til vinnu þegar læknismeðferð er lok- ið. Johnny Cash er þekktur sem „svartklæddi maðurinn" og hefur gefið út um 1.500 lög og verið á um 500 plötum á ferli sínum. Hann liefur unnið átta Grammy- verðlaun þar á meðal fyrir plöt- una „American Recordings" sem kom út árið 1994. Ferill Johnny Cash sem kántrý- söngvara hófst snemma á sjötta áratugnum en árið 1955 prufu- söng hann hjá hinu fræga Sun út- gáfufyrirtæki í Memphis, Tenn- essee. I kjölfarið fylgdi fyrsti smellurinn, „Hey Porter“, „Fol- som Prison Blues" og fleiri góð- kunn lög. Johnny Cash hefur ætíð verið iðinn við að spila á tónleik- um og á sínuin tíma hélt hann um 200 tónleika á ári. Hann var vígð- ur inn í „Rock and Roll Ilall of Fame“ árið 1992 en þá hafði unnið til næstum allra tónlistarverð- launa sem hægt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.