Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.10.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 17 Boðorðin tíu Fjallað verður um boðorðin sem grundvöll kristins siðferðis, ábyrgð á náunganum og samfélaginu. Ennfremur um boðorðin á mörkum lífs og dauða. Kennari: Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson, héraðsprestur. Tími: Miðvikudagar 12. nóv.-3. des. kl. 18-20. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Mor^unblaðið/Jón G. Guðjónsson AÐALBJÓRN Sverrisson matar hörpuvélina með stór- um „peylator“. in lætur harpa Árneshreppi - Verktakafyrir- tækið Varða ehf. á Hólmavík er að harpa möl fyrir vegagerðina hér í Árneshreppi. Einnig mun fyrirtækið taka að sér að harpa fyrir flugmálastjórn Gjögur- flugvöll, um 5000 rúmmetra. Harpaðir verða um 2000 rúm- metrar af möl á tveimur stöðum í Kjós í botni Reykjarfjarðar og í Finnbogastaðalandi að sögn Aðalbjörns Sverrissonar sem er að vinna verkið. Hreppsbúar eru vongóðir um að fá eitthvað bætta vegi næsta sumar. Ný sorp- móttöku- stöð „Gáma“ á Akranesi NÝ SORPMÓTTÖKU STÖÐ í Beijadalsnámu fyrir ofan Akranes verður tekin í notkun laugardaginn 1. nóvember kl. 14. Sorpmóttöku- stöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Vesturlandi. „Með tilkomu móttökustöðvar fyrir sorp í Beijadalsnámu verður bylting í sorpmálum Akumesinga. Nýjum sorptunnum hefur verið dreift í bænum og hætt verður að nota plastpoka undir sorp. Gert er ráð fyrir að allt sorp sem fellur til við heimilshald verði hirt frá hús- um á 10 daga fresti í stað vikulega áður þar sem nýju sorptunnurnar eru stærri en plastpokamir. Fyrst um sinn verður sorpið flutt til urð- unar hjá Sorpu í Reykjavík en í framtíðinni er gert ráð fyrir að það verði urðað á nýjum urðunarstað Vesturlands í Fíflholtum í Mýmm. Þá hefur verið komið fyrir gámum fyrir pappír við þijár matvöruversl- anir í bænum. í nýju sorpmóttökustöðinni verður tekið á móti spilliefnum til förgunar og þar verður einnig end- urmyndunarsvæði fyrir urðun á garðaúrgangi, jarðvegi og múr. Gert er ráð fyrir að kostnaður Akranesbæjar við nýskipun sorp- mála verði á þessu ári um 55 millj- ónir króna, segir í fréttatilkynn- ingu frá Akraneskaupstað. Nú er um aö gera að vera snar í snúningum SONY 29" KV-29C1 E HfTACHI 28' ' CP-2841 Black Matrix myndlampi Nicam Stereo hljóðkerfi íslenskt textavarp Flýtihnappar í textavarpi Valmyndakerfi - Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stöðvaleitun Svefnrofi Sjálfvirk ræsing Tvö Scarttengi Frábær fjarstýring PHILIPS 28” 28PT7403 PHILIPS 28" 28PT4523 Black Line myndlampi Nicam Stereo 40 W hljóðkerfi Valmyndakerfi - Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stöðvaleitun íslenskt textavarp 16:9 breiðtjaldsstilling Tvö Scarttengi NTSC afspilun "Easy Logic" kerfi Barnalæsing Svefnrofi Frábær fjarstýring Nýkomln sendlng af sjónvörpum á fásó&u verfti Pú geri kaupin r EETTnmbestu h]á okkur! ^ðerumínæstahus.við^ VERIÐ VELKOMIN OKKAR Við vörpum fram... vikuna ■ 30 okt. - 5 nóv. Super Black Line myndlampi Ultra Flat myndlampi Dolby Prologic Surround heimabíokerfi Incredible Sound hljómkerfi íslenskt textavarp 16:9 breiðtjaldsstilling Super VHS tengi að framan Tvö Scarttengi Valmyndakerfi - Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stöðvaleitun 5 hátalarar og bassabox JIM d J ■rlr4iI.t«M3SEISm------- Black Matrix myndlampi Skjáfilter sem tryggir skýrari mynd Nicam Stereo hljóðkerfi íslenskt textavarp Barnalæsing Svefnrofi Klukka Valmyndakerfi - Aliar aðgerðir á skjá Sjálfvirk ræsing Tvö Scarttengi Tengi fyrir heyrnartól að framan Super Trintitron myndlampi sem tryggir frábær myndgæði Nicam Stereo islenskt textavarp 16:9 breiðtjaldsstilling Valmyndakerfi - Allar aðgerðir á skjá Barnalæsing og svefnrofi Super VHS tengi að framan RCA tengi fyrir upptökuvél/hljómt. að framan Tengi fyrir heyrnartól að framan Tvö Scarttengi 100 riða flöktfrí mynd Super Black Line myndlampi Digital Scan sem tryggir betri myndgæði fslenskt textavarp Nicam Stereo hljóðkerfi Barnalæsing og svefnrofi 16:9 breiðtjaldsstilling NTSC afspilun Valmyndakerfi - Aliar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stöðvaleitun Tvö Scarttengi RflFTffKöfllíERZLUN ÍSLflNDS EE Stærsta heimilis-og rattækjaverslunarkoðja (Evrópu - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.