Morgunblaðið - 30.10.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AÐAUGLVSIINIGAR
ATVINNU-
A U G LÝ SINGAR
M KÓPAVOGSBÆR
Félagsmiðstöð
eldri borgara,
Gullsmára 13, Kópavogi,
Vegna opnunar á nýrri félagsmiðstöð í
Gullsmáranum í Kópavogi vantar fólk í
eftirtaldar stöður:
Umsjónarmann í 100%starf:
Viðkomandi starfsmanni er ætlað að sjá um
daglega
starfsemi félagsmiðstöðvarinnar og vera eldri
borgurum hvatning og til aðstoðar í sjálfstæðu
félagsstarfi meðal þeirra. Áskilið er að viðkom-
andi hafi haldgóða, almenna menntun, skipu-
lagshæfileika og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Áætlaður vinnutími erfrá kl. 9.00—17.00.
Starfsmann í eldhús, 50% starf:
Viðkomandi er m.a. ætlað að bera ábyrgð á
eldhusi og kaffiteríu og annast bakstur og
veitingasölu sem þarferfram. Hæfniskröfur
eru að viðkomandi sé þjónustulipur og hafi
góða hæfni til samvinnu.
Vinnutími er áætlaður frá kl. 12.00—16.00.
Ræstitæknir í 50% starf:
Viðkomandi er ætlað að sjá um að halda fél-
agsmiðstöðinni hreinni og snyrtilegri.
Vinnutími er áætiaðurfrá kl. 8.00—12.00.
Nánari upplýsingar um ofantalin störf veita
yfirmaður öldrunardeildar í síma 554 5700 frá
kl. 9.00—10.00 mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga og forstöðumaður Gjábakka í síma
554 3400 fyrir hádegi alla daga.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu
félagsmálastofnunnar Kópavogs, þangað sem
umsóknum, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal skilað í síðasta lagi fyrir
10. nóvember nk.
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Skólaliðar
Seljaskóli óskar eftir skólaliðum.
Markmid skólaliða er að taka þátt í uppeldis-
starfi og öðrum störfum sem fram fara innan
skólans. Megin áhersla er lögð á velferð og
vellíðan nemenda.
Helstu verkefni eru m.a.:
• Aðstoða nemendur í leik og starfi og leið-
beinir þeim í samskiptum þeirra við aðra
nemendur og starfsfólk skólans.
• Hafa umsjón með nemendum í frímínútum
úti og inni, á göngum, í búningsklefum og
lengdri viðveru nemenda.
• Sjá um daglega ræstingu, halda húsnæði
og lóð skólans hreinni og snyrtilegri skv.
vinnuskipulagi/starfsáætlun skólans.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 557 7411.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Fossakot
— einkarekinn leikskóli
Leikskólakennara og starfsfólk vantarvið nýjan
einkarekinn leikskóla. Um er að ræða 100%
stöður á aldursblönduðum deildum.
Allar nánari upplýsingar veita Guðríður og
Þorsteinn í síma 586 1838 kl. 9—18 daglega,
og í síma 893 9931 kvöld og helgar.
Leikskólinn Fossakot,
Fossaleynir 4,112 Reykjavík,
sími 586 1838.
BHS
•ÓKMINNT
HANDMKNNT
SIIMINNT
Borgarholtsskóli
Dagræstar
Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskareftirað bæta
viðtveimurtil þremur dagræstum nú þegar.
Um er að ræða dagræstingar síðari hluta dags,
á tímabilinu frá hádegi til kl. 19.00 eftir sam-
komulagi. Dagræstum er auk ræstinga ætlað
að hafa tilsjón með umgengni í skólahúsinu.
Laun samkvæmt samkomulagi fjármálaráðherra
og Verkakvennafélagsins Framsóknar.
Upplýsingarhjá Hrafni Björnssyni, umsjónar-
manni, í síma 486 1407.
Skólameistari
Umboðsmaður
Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á
Húsavík.
Upplýsingará skrifstofunni á Akureyri í síma
461 1600.
ptnrgMmM&ífoÍti
TIL SÖLU
Antik
Til sölu fallegt danskt borðstofusett úr eikfrá
1920. Stækkanlegt borð, átta stólar með háu
baki, borðstofuskápur, línskápurog
„anretterbord".
Upplýsingar í síma 562 1921.
TILKYNNINGAR
TRYGGINGASTOFNUN
K& RÍKISINS
Lokað
SkrifstofurTryggingastofnunar ríkisins Lauga-
vegi 114 og Tryggvagötu 28, Reykjavík, einnig
Hjálpartækjamiðstöðin Smiðjuvegi 28, Kópa-
vogi, verða lokaðarfrá kl. 14.00, föstudaginn
31. október nk. vegna ársfundar stofnunarinnar.
Kaupi gamla muni
s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir,
málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar,
Ijósakrónur, gömul póstkort, íslenskspil og
húsgögn. Uppl. í síma 555 1925 og 898 9475.
Geymið auglýsinguna.
Sölufulltrúi
Óskum eftir að ráða sölufulltrúa vegna Sígilts
FM 94.3, hótelrásar og myndgerðar.
Framtíðarstarf. Hlutastarf kemurtil greina.
mvndhærhf
Suðurlandsbraut 20, sími 553 1920.
Leikskólakennara
eða starfsmann vantar í 50% stöðu eftir hádegi
á leikskólann Sólvelli Seyðisfirði. Ráðningar-
tími er frá 1. desember og fram á vor.
Nánari upplýsingarveitirleikskólastjóri í síma
472 1350 og félagsmálastjóri í símum 472 1449
og 472 1164.
Vélstjóri óskast
á bát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í símum 456 7836 og 853 3952.
UPPBOQ
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á lögreglustöðinni Faxastíg
42, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. nóvember nk. kl. 16.30.
14 borð, 14 speglar, 27 rúm, 31 stóll, 7 sófar, sem er lausafé í herbergj-
um Hótels Bræðraborgar, Herjólgsgötu 4, sjónvarpstæki: Xenon
TVH, ITT, Nokia, Philips 28”, Sanyo, Sharp, Tensai, Thompson, Funai,
Grundig, Inno-Hit, Kolster, Orion, Phenix 28", Samsung, Sanyo, tvö
tæki Elta og Enok VE 8 (skipaskrárnr. 5739).
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
29. október 1997.
Uppboð
Eftírtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Lögreglustöðinni,
Faxastíg 42, ”Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. nóvember
1997 kl. 16.30.
DD-680, E-657, EG-436, G-9085, IH-245, JM-380,
KT-587, R-79183, V-85.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
29. október 1997.
KENNSLA
Vigtarmenn
Orðsending til allra vigtarmanna sem eru
med réttindi frá því í maí 1993 eða eldri.
Ákvædi í lögum nr. 100/1992 kveda á um
að löggilding vigtarmanna gildi í alit að
5 ár.
Nú er sá tími að renna á enda og taka því allir
vigtarmenn með löggildingu 5 ár og eldri að
missa réttindi sín ef ekki verður að gert.
Til að endurnýja löggildingu sína þurfa
vigtarmenn að koma á dagsnámskeið.
Hér á eftir er skrá um fyrirhugaða námskeiðs-
staði og eru þeir allir með sama fyrirvara:
A Lágmarksþátttaka er 10 manns
B Þáttakendur þurfa að skrá sig með
viku fyrirvara
C Námskeiðinu lýkur með prófi
D Námskeiðsgjald er kr. 10.000
Fáist næg þátttaka verða námskeiðin á
eftirfarandi stöðum:
1. Patreksfirði 5.11.1997 haldið í Félags-
heimilinu.
2. ísafirði 7.11.1997 haldið í Stjórnsýslu-
húsinu.
3. Sauðárkróki 10.11.1997 haldið í Strönd,
húsi verkalýðsfélagsins Fram.
4. Þórshöfn 12.11.1997 haldið í Félags-
heimilinu Þórsver.
5. Reyðarfirði 14.11.1997 haldið í Félags-
heimilinu Félagslundi.
6. Hornarfirði 17.11.1997 haldið í S.V.F.Í.
húsinu Álaugareyjarvegi.
7. Vestmannaeyjum 19.11.1997 haldið
í Týsheimili.
8. Keflavík 21.11.1997 haldið í Flughótel-
inu.
9. Ólafsvík2.12.1997 haldið í Félagsheim-
ilinu Klifi.
10. Akureyri 4.12.1997 haldið í Galtalæk,
hús flugbjörgunarsveitar.
11. Egilsstaðir 5.12. 1997 haldið í S.V.F.Í.
húsi, Bláskógum 3.
12. Reykjavík 9.12.1997 haldið í Dugguvogi
2, húsnæði Ökuskóla íslands.
Skráning þátttakenda og allar nánari upp-
lýsingar gefnar á Löggiidingarstofu,
sími 568 1122.