Morgunblaðið - 30.10.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.10.1997, Qupperneq 47
I FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 47 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSiNGA YMISLEGT Gisting í Kaupmannahöfn Flugleiðir bjóða ódýrfargjöld núna. Vantar þig staðtil að gista á í nokkra daga/vik- ur? Ert þú að fara á námskeið eða í viðskipta- ferð? Heimsækja fjölskyldu eða vini? Eða fylgja sjúklingi í meðferð? Kannski ertu að flytja til Köben og vantar stað að búa á ódýrt meðan þú ert að finna íbúð. Heimagisting býðst í stór- um rúmgóðum herbergjum á einum besta stað í bænum, sem er Österbro við Trianglen. Nálægt Söerne, Rigshospitalet, Fælledparken, Idrætsparken og Lange Linje. Einstaklingar Dkr. 200,- nóttin 2 í herbergi Dkr. 200,- nóttin Upplýsingar í síma 00-45-35267550 eða e-mail; gisting@waage.dk Handverksmarkaður á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, verður haldinn laugardaginn 1. nóvember kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar í síma 892 9340. Kvenfélagið Seltjörn. FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf fimmtudaginn 30. október 1997 kl. 20.30 á Reykjavíkurvegi 64. Dagskrá: 1. Kosnirverða 2 menn í uppstillingarnefnd og 2 til vara. 2. Kosning á einum manni í kjörstjórn og öðrum til vara. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar Stjórnin. Aðalfundur H.K.R.R. Aðalfundur Handknattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal á Kaffiteríu Í.S.Í. Laugardal þriðjudaginn 4. nóvember kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 178103081/2 - F.E. I.O.O.F. 5 = 17810308 = O Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Imma og Óskar stjórna og tala. Landsst. 5997103019 VIII Mh. \v---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Skógar menn sjá um efni fundarins Upphafsorð: Jón Tómas Guð- mundsson. Einsöngur: Hörður Geirlaugsson. Saga úr Lindinni: Árni Geir Jóns- son. í máli og myndum úr Vatnaskógi, Ársæll Áðalbergsson. Hugleiðing: Ástráður Sigurstein- dórsson. Allir karlmenn hjartanlega vel- komnir. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Úrslit heimsmeistaramótsins hefjast í dag Tvö reynslumestu liðin spila úrslitaleikinn BRIDS llammamct, Túnis BERMÚDASKÁLIN Heimsmeistarakeppnin I sveita- keppni fer fram í Túnis, dagana 18. október til 1. nóvember. Vestur Norður Austur Suður PS DF SD NN 1 lauf 1 hjarta pass 2 tíglar 3 lauf 4 lauf 4 spaðar 5 tlglar pass 6 tíglar dobl// ÞAÐ verða tvö reyndustu lið heims sem hefja úrslitaleikinn um Bermúdaskálina í Túnis í dag. Bandaríkjamennirnir Bob Ham- man, Bobby Wolff, Jeff Meckstroth, Eric Rodwell, Dick Freeman og Nick Nickell, fá tækifæri til að verja heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu fyrir tveimur árum, og Frakkarnir Paul Chemla, Michel Perron, Christ- ian Mari, Alain Levy, Herve Mouiel og Franc Multon fá tækifæri til að setja Bermúdaskálina á hilluna með Ólympíubikarnum. Undiritaður hefur ekki tölu á hve oft Hamman og Wolff hafa spilað til úrslita um Bermúdaskálina en fyrsti úrslitaleikurinn þeirra var árið 1969; þá voru sveitarfélagar þeirra, Meckstroth og Rodwell, sem einnig eru margfaldir heimsmeistarar, ný- komnir á táningaaldurinn og Geir Helgemo, stjarna Norðmanna, var ekki fæddur! Frakkamir Chemla og Mari hafa einnig spilað í heimsmeist- aramótum álíka lengi. Bandarísku liðin tvö spiluðu sam- an í öðrum undanúrslitaleiknum. Heimsmeistararnir, í B-sveitinni, tóku strax forustu í fyrstu 16 spila lotunni og juku hana í þeirri næstu. Þeir Chip Martel og Lew Stansby, í A-sveitinni, eiga örugglega eftir að muna spii 25 lengi. Vestur gefur, NS á hættu Norður ♦ ÁD3 ¥ KD10732 ♦ K953 ♦ - Vestur Austur ♦ 9874 ♦ KG106 ¥4 ¥ ÁG9865 ♦ 6 ¥D + ÁKD9532 *87 Suður ♦ 52 ¥- ♦ ÁG108742 ♦ G1064 Við annað borðið sátu Freeman og Nickell NS og Seymon Deutsch og Paul Soloway AV: Það er svosem ekki hægt að segja að þeir Deutsch og Soloway hafi gert Freeman og Nickel erfitt fyrir í sögnum, það er samt talsvert af- rek að komast í 6 tígla á spil NS. Það er varla hægt að lá Soloway doblið, með öll þessi spil eftir opnun austurs, en 12 slagir voru öruggir og það var aðeins slæm hjartalega sem hindraði yfirslaginn. Við hitt borðið sátu Stansby og Martel NS og Meckstroth og Rod- well AV: Vestur ER dobl// Norður Austur CM Suður JM LS 3 spaðar 4 hjörtu Opnun Mechstroths lofaði ein- hveijum þéttum lit og Stansby fannst liggja beinast við að segja 4 hjörtu. Þeim heilsaði Rodwell og sjálfsagt hefur Martel íhugað að segja 5 tígla en lét það samt ekki eftir sér. 4 hjörtu dobluð fóru þrjá niður og 800 bættust við 1540 frá hinu borðinu og niðurstaðan var því 20 impar! Leikurinn endaði með yfírburða- sigri B-sveitarinnar, 278-157, og draumur Zia Mahmoods um heims- meistaratitil rættist því ekki að þessu sinni, en hann og Michael Rosenberg voru þriðja parið í tap- sveitinni. í hinum undanúrslitaleiknum tóku Frakkar strax forustu og juku hana jafnt og þétt, Norðmenn náðu aðeins að minnka muninn í þriðju lotunni en þá settu Frakkamir undir lekann og unnu sannfærandi, 220-157. Kína og Bandaríkin í úrslitum í kvennaflokki í kvennaflokki tóku Kínverjar strax forustu í öðrum undanúrslita- leiknum gegn Frökkum, gáfu aldrei eftir og unnu með 270 stigum gegn 241. í kínverska liðinu spila Ming Sun, Yan Lu, Ling Gu, Yalan Zhang, Wenfei Wang og Yu Zhang. Hinn undanúrslitaleikurinn, milli bandarísku liðanna tveggja, var hörkuspennandi. B-sveitin tók for- ustuna í upphafí en A-sveitin komst yfir í fjórðu lotunni. B-sveitin náði að minnka muninn í síðustu lotunni en spilin Voru ekki nægilega mörg og leikurinn endaði 173-168. A- sveit Bandaríkjanna skipa Tobi Sokolov, Mildred Breed, Jill Mey- ers, Randi Montin, Marinesa Letizia og Lisa Berkowitz. Guðm. Sv. Hermannsson. Loksins eitthvað til SLEFA yfir... Broken Sword 2 Incubation Flight Simulator 98 NHL '98 Links '98 Brautir fyrir Links 98 Dark Reign Total Annihilation Resident Evil Lucasarts Archives 3 Shadow Warrior Outpost 2 Red Alert: Aftermath Intemat. Rally Champ. Sonic 3D Imperialism 7th Legion Conquest Earth NBA Live 97 QUAKE (full útgáfa) 4.290. - 3.190. - 5.990. - 4.190. - 4.490. - 2.390. - 3.890.- 3.890.- 3.390. - 4.590.- 3.990. - 3.290. - 1.490. - 3.690.- 2.990. - 3.690. - 3.790.- 3.890.- 2.990.- 1.690. - Taktföst tónlist í miklu úrvali — Pottþétt Partý - ýmsir flytj. 1.999 Urban Hymns - The Verve 1.599 R. Stones - Bridges to Bab. 1.699 Drög að sjálfsm. - Megas 1.599 Portishead - Portishead 1.599 One fierce B. - Bloodh. gang 1.599 Dance into .. - Phil Collins 1.599 The Big picture • Elton John 1.599 Wu Tang - Wu Tang forever 2.399 GSM símar og fjöldi fylgihluta NOKIA 1611 •110 tíma rafhlaða • Númerabirting • 199 númera simaskrá • Sendir/Móttekur SMS • Vinnuþjarkur NOKIA 8110 • 70 tíma rafhlaða • Númerabirting • 324 númera símaskrá • Sendir/Móttekur SMS • Sýnir hverjir hringdu • Einstaklega nettur ERICSSON 628 • 83 tíma rafhlaða • Númerabirting • 150 númera simaskrá • Sendir/Móttekur SMS • Sýnir hverjir hringdu • Góður í vasa 19.990 44.990 25.990 Leikjavélar og fullt af leikjum SONY PLAYSTATION NINTENDO 64 • 32 bita leikjatölva • Leikir á geisladiskum • Einn stýripinni fylgir • Yfir 80 leikir fáanlegir i BT • 64 bita leikjatölva • Leikir í hylkjum • Einn stýripinni fylgir • 15 leikir fáanlegir í BT 15.900 BTJttLVUR 22.990 Grensásvegi 3 • Sfmi 5885900 www.bttolvur.is • Netfang : bttolvur@mmedit Opið virka daga 10-19 • Opiilaug ________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.