Morgunblaðið - 30.10.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.10.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 53 ÍDAG Arnað heilla Q pTÁRA afmæli. Níutíu og fimm ára er í dag, fimmtu- *J t) daginn 3. nóvember, Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Bala, Sandgerði. Með honum á myndinni er eigin- kona hans, Guðrún Guðmundsdóttir en hún lést 1987. Guðmundur verður að heiman í dag. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní í Keflavík- urkirkju af sr. írisi Krist- jánsdóttur Helga Hall- dórsdóttir og Hlynur Kristjánsson. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 70, Njarðvík. Ljósm. Sissa. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júní í Laugarnes- kirkju af sr. Ólafi Jóhannessyni Guðríður Matthíasdóttir og Hörður Harðarson. Ljósmyndarinn - Lára Long Gefin voru saman í Bú- staðakirkju 19. júlí af sr. Pálma Matthíassyni Ingi- björg Hallgrímsdóttir og Helgi Ingvarsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Sissa. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Dómkirkjunni Unnur Anna Valdimarsdóttir og Pétur Hafliði. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Keflavíkur- kirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Erla Runólfsdótt- ir og Stefán Ásmundsson. Heimili þeirra er að Greni- völlum 28, Akureyri. EIGUM við að koma í læknaleik? Ég skal vera læknirinn og þú mátt vera veiruplágan sem ógnar mannkyninu. 9' ... jafnvægi milli þess sem þú gefur ogþiggur. TM Reg U.S Pmt Ofl — >11 nght* reservod (c) 1997 Lo« Angolo* Tmei Syndote HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn ogeirð- arlaus ogþarft að hafa fyrir því að aga huga þinn og hönd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einkamálin eiga hug þinn allan nú um stundir. Eigi að síður þarft þú að sinna vinnu og þarft því að gæta þín vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gæti komið til einhverra vandræða í sambandi við fjármuni, ef þú ekki heldur að þér höndum á því sviði. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þótt allt virðist ganga þér í hag, skaltu hafa báða fætur á jörðunni. Mundu að sígandi lukka er farsælust. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Þú mátt eiga von á því, að hlutirnir dragist af annarra völdum. Sýndu þolinmæði, en gættu þess þó að ekki sé gengið um of á þinn hlut. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Gættu þess að ganga ekki of hart fram gagnvart sam- starfsmönnum þínum. Haltu iíka aftur af þér í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Sýndu staðfestu og þá mun þér ganga vel að koma þín- um málum í höfn. Kvöldið er fagurt í góðra vina hópi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt ýms tækifæri ónýtt, bæði heima við og á vinnu- stað. Sinntu þínu, grasið er ekkert grænna hinum megin. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) ^H0 Varastu að láta dagdrauma ná slíkum tökum á þér að það bitni á vinnu þinni. Brettu upp ermarnar og kláraðu hlutina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ekkert er öruggt í þessu lífi. Áhættu verður að taka, en það má draga úr henni með ýmsu móti. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ýms tækifæri bjóðast í pen- ingamálum. Flýttu þér samt hægt, því bráðræði getur kostað þig of mikið, en fyrir- hyggja gefið vel í aðra hönd. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Nú er ekki rétti tíminn til þess að láta bera mikið á sér. Sinntu hugðarefnum þínum heima við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hugkvæmni þín skilar ár- angri í starfi, þannig að þú mátt alveg gera þér glaðan dag. Taktu svo til hendinni heima við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning á Leica SÉRFRÆÐINGAR frá Leica í Þýskalandi verða með sérstaka kynningu í verslun Beco á Baróns- stíg 18 föstudaginn 31. október. I fréttatilkynningu segir: „Leica er gamalgróið fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á ýms- um búnaði tengdum ljósmyndun til margra ára og er helst að nefna myndavélar, sjónauka og slides- sýningarvélar. Leica hefur ávallt haft að leiðarljósi að ná saman hámarks gæðum og endingu í hveijum hlut sem fyrirtækið fram- leiðir en jafnframt á samkeppnis- hæfu verði. Meðal tækja sem kynnt verða eru: Leica M-6 myndavélar ásamt nýjustu linsum. Leica R-8 sem er nýjasta SLR myndavélin. Smá- myndavélar (compact) sem eru nú í þremur útfærslum. Sjónaukar á mjög víðu sviði. Slides-sýningar- vélar í mörgum útfærslum ásamt ýmsu öðru. Beco í samvinnu við Leica er- lendis hefur ákveðið að hafa sér- stakt tilboð á Leica M-6 í tilefni þessa dags. Beco hefur einnig umboð fyrir Hasselblad myndavélar, Canon sjónvarpslinsur, Rodenstock linsur, Manfrotto þrífætur, Forte ljós- myndapappír, Billingham og Lowepro töskur, Bowens ljósabún- að o.m.fl. í apríl sl. tók Beco við umboði fyrir Leica ljósmyndavörur en það hefur verið fyrirtækinu kærkomin viðbót þar sem viðtökur hafa verið mjög góðar. Beco er einnig viðgerðaraðili fyrir Canon og Hasselblad og hefur séð um þá þjónustu til margra ára.“ Handverks- markaður í Fíladelfíu HANDVERKSMARKAÐUR verð- ur í Hvítasunnukirkjunni Fíladelf- íu, Hátúni 2, laugardag, kl. 11-17. Þar verða seldir ýmsir munir, t.d. bútasaumur, trölladeig, trévörur, handgerðar dúkkur, englar o.fl. Einnig verður kökubasar. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Þekkir þú MARBERT Nofaðu lækifærið og líttu við. 15% kynningarafsláttur fimmtudag og föstudag. Hlökkum til að sjá þig. Suðurkringlu, sími 588 1001. MARBERT CFU activation <zn ptdor.ij*tir mwt t CFU ACTIVAÚON Jóga gegn kufða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 4. nóvember. Y0GA& STUDIO Hátúni 6a Sími 51 1 31 OO 25 ára „Flensa“ Árgangur 1955, gagnfræðingar ‘72, landsprófsnemar og félagar úr Flensborgarskóla. Dansæflng Hátíðar- og afmælissamkoma verður haldin föstudaginn 7. nóvember í Hraunholti Hafnarfirði. Söngur, grín og gleði. Mætum öll. Hittum gamla skólafélaga og rifjum upp gamlar minningar. Hafið samband fyrir 1. nóvember við Oddnýju í síma 555 4129, Gyðu 555 0612, Elísabetu 555 4170 og Stefönu 565 5005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.