Morgunblaðið - 30.10.1997, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSHÐ
sími 551 1200
Stóra sóiðið kt. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdisi Grimsdóttur
2. sýn. í kvöld fim. 30/10 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 2/11 nokkur saeti laus — 4.
sýn. fös. 7/11 nokkursæti laus — 5. sýn. fim. 13/11 nokkur sæti laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Á morgun fös. nokkur sæti laus - lau. 8/11 nokkur sæti laus - fös. 14/11.
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
Lau. 1/11 — sun. 9/11 — sun. 16/11. Sýningum fer fækkandi.
Smiðaócrkstœðið kt. 20.30:
KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman
Sun. 2/11 — fim.6/11 — fös. 7/11 — fös. 14/11 — lau. 15/11. Ath. sýningin er ekki við
hæfi bama
Sýnt i Loftkastalanulm kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ eftir Yasmina Reza
Fös. 31/10 — sun. 2/11 — fim. 6/11 — lau. 8/11.
Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
am LEIKFELAG »
©fREYKJAVÍKUM®
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
->
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 1/11, uppselt
sun. 2/11, uppselt
lau. 8/11, uppselt
sun. 9/11, uppselt
lau. 15/11, örfá sæti laus
sun. 16/11, uppselt
lau. 22/11, ötifá sæti laus
ATh. Það er lifandi hundur í sýningunni.
Stóra svið kl. 20:00:
ifflijúfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Fös. 31/10, lau. 8/11, lau. 15/11.
Litla svið kl. 20.00
/
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Fös. 31/10, uppselt.
fös. 7/11, fáein sæti laus, lau/8/11.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
fös. 31/10, kl. 23.15, örfá sæti laus,
lau. 1/11, kl. 20.00, uppseft og kl.
23.15, örfá sæti laus.
fslenski dansflokkurinn
sýnir á Stóra sviði kl. 20.30:
TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ
eftir Jochen Ulrich
1. frumsýning fös. 7/11
2. frumsýning sun. 9/11
Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NTTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Frumsýning fim. 6/11,
2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11.
Miðasalan er opín daglega frá kl.
13—18 og fram atí syningu
sýnmgardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
-----nm
ISI.I ASKA OI»i:i{A\
.. iini
== sími 551 1475
COSl FAN TUTTE
,,Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart
7. sýn. fös. 31. okt.
8. sýn. lau. 1. nóv.
9. sýn. lau. 8. nóv.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudag frá kl. 15—19
og sýningardaga kl. 15—20.
Sími 551 1475,
bréfsími 552 7382.
Takmarkaður sýningarfjöldi.
Nýjung: Hóptilboö islensku óperunnar
og Sólon íslandus i Sölvasal.
líafíiLeikhimDi
Vesturgötu 3
í HLAÐVARPANUIVI
„REVlAN 1 DEN“
gullkorn úr gömlu revíunum
fös. 31/10 kl. 15 uppselt
fös 31/10 kJ. 21.00 uppselt
lau 1/11 kl. 15 laus sæti
lau 1/11 kl. 21.00 örfá sæti laus
fös 7/11 kl. 21 laus sæti
„Rúrik Haraldsson var líflegur og
bráðfyndinn'1, S.H. Mbl.
' Revíumatseðill: '
Pönnusteiktur karfi m/humarsósu
^ Bláberjaskyrfrauð m/ástriðusósu y
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 551 9055
Leikfélag
Akureyrar
HART í BAK
á RENNIVERKSTÆÐINU ★ ★ ★
Fös. 31/10 uppselt
Lau. 1/11 kl. 16 og 20.30 uppselt
Fös. 7/11 uppselt
Lau. 8/11 kl. 16 laus sæti
Lau. 8/11 kl. 20.30 uppselt
Fös. 14/11 laus sæti
Lau. 15/11 laus sæti
Munið Leikhúsgjuggið
Flugfélag fslands, sími 570 3600
Miðasölusími 462 1400
Fös. 31.10 kl. 23.15 örfá sæti laus
lau. 1.11 kl. 20 uppselt
og kl. 23.15 örfá sæti laus
„Snitldarlegir kómískir taktar leikaranna.
i Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV)
„Þama er loksins kominn
sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.)
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS 1 MAT EÐA DRYKK | LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðri stund
)raumsolir vek
eiksvning efr»r Þór«ri>-n tvfjöi'ð
■nmn upp tii , rkum Cívr*’í«? i a .
7. sýn. lau. 1. nov. kl. 20.00 laus sæti
8. sýn. sun. 2. nóv kl. 20.00 laus sæti
Ath. Aðeins ráðeerðar tíu svninear
Fjolbreyttur matseðill
og úrvals veftingar
fyrir og eftir sýningu
Strandgötu 30 • 565 5614
ISLENSM
FÓLK í FRÉTTUM
Besti
fata-
stíllinn
► VHl tískuverðlaunin voru veitt
í Madison Square Garden í New
York í síðustu viku. VHl er tón-
listarsjónvarpsstöð sem notendur
fjölvarps ættu að kannast við. Það
voru því rokksfjörnur, fyrirsætur
og leikkonur sem mættu á hátíð-
ina og biðu spenntar eftir úrslit-
unum. Það var leik- og söngkonan
Courtney Love sem þótti hafa
besta persónulega fatastílinn í
hópi kvenna en fast á hæla henn-
ar komu Kate Moss, Nicole Kid-
man, Cameron Diaz og Carolyn
Bessette Kennedy. Söngkonan
Mariah Carey, sem nýlega gaf út
breiðskífu, var kynnir á hátíðinni
og sömuleiðis þýska fyrirsætan
Claudia Schiffer. Á myndunum
má sjá að verðlaunahátíðir þykja
alltaf jafn eftirsóknarverðar (
augum stjarnanna.
COURTNEY Love þykir hafa besta fatastílinn.
LISTAVERKIÐ
Sýning Þjóðleikhússins
fös. 31. okt. kl. 20
sun. 2. nóv. kl. 20
fim. 6. nóv. kl. 20
lau. 8. nóv. kl. 20
BEIN ÚTSENDING
lau. 1. nóv. kl. 20
fös. 7. nóv. kl. 20
Síðustu sýningar
VEÐMÁLIÐ
fös. 31.10 kl. 23.30 örfá sæti laus
sun. 9. nóv kl. 20 örfá sæti laus
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 2. nóv. kl. 14 uppselt
sun. 23. nóv. kl. 14 aukasýning
Ath. lokasýningar
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld fim. 30.10 kl. 20 uppselt
lau. 8. nóv. kl. 15.30
mið. 12. nóv. kl. 20
Ath. aðeins örfáar sýningar.
Loftkastalinn, Seljavegi 2
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opir, frá 10— 18, lau. 13 — 18
Aukasýningar.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFÁSVEGI22 S:552 2075
SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU
Barnamyndatökur
PÉTUR PÉTURSSON
LJÓSMYNDASTÚDÍÓ
Laugavegi 24 • 101 Reykjavík
Sími 552 0624
AGFA
Fiennes og
Kingston skilin
BRESKI leikarinn Ralph Fiennes
fékk skilnað í vikunni frá eiginkonu
sinni til fjögurra ára, leikkonunni
Alex Kingston. Hún er þekktust
fyrir hlutverk
sitt sem Moll
Flanders í sam-
nefndri sjón-
varpsseríu sem
var sýnd á Stöð
2 nú í haust.
Kingston datt
heldur betm- í
lukkupottinn þegar hún hafnaði
hlutverki í læknaþáttunum ER fyrir
skömmu. Skilnaðurinn gekk fljótt í
gegn enda höfðu þau hjónakom slit-
ið sambúð fyrir tveimur árum. Hinn
34 ára gamli Fiennes, sem hlaut
Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í
myndinni „The English Patient“,
yfirgaf Kingston vegna leikkonunn-
ar Francesca Annis sem er 18 ámm
eldri en hann. Þau féllu víst hugi
saman þegar Annis lék móður
Fiennes í leikritinu um Hamlet
Danaprins.
Lcikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov
Með kmSmfrá Yalta
6. sýn. sun. 2.
„Þrælgóð
Sýnt (Hjáleigi
Miðasali
s. 7. nóv. kl. 20
íslas. Mbl.
js, Fannborg 2
hringinn)
RALPH Fiennes
og Alex Kingston
Keith Reed
söngvari
TónVakinn '97
t Reed baritónsöngvari veitir viðtöku
TónVaka-verðlaununum á hátíðartónleik-
um Ríkisútvarpsins og Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói fimmtudag-
inn 30. október og hefjast tónleikarnir
kl. 20.00. Verðlaunahafinn syngur með
hljómsveitinni aríur úr Hollendingnum
fljúgandi efitir Wagner og Brúðkaupi
Fígarós eftir Mozart og lagaflokkinn Of
Love and Death eftir Jún Þórarinsson við
ljóð Rosettis. Hljómsveitin leikur að auki
forleikina að áðurnefndum ópenun
Wagners og Mozarts, þá Siegfried Idyll efit-
ir Wagner og loks Prag sinfóníu Mozarts
nr. 38 í D-dúr. Andrew Massey stjórnar.
Andrew Massey
stjórnandi
öllum er heimill ókeypis aÖgangur ó meðan Kúsrúm leyfir.
Tónleikunum verftur útvarpaft beint ó Rás eitt.
©Flflf
RÍKISÚTVARPIÐ