Morgunblaðið - 30.10.1997, Page 58

Morgunblaðið - 30.10.1997, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ LISTAKOKKAR |OG DÁSAMLEGUR MATUR! Landfæsur t elskað i m FOLK I FRETTUM Ástin og heimilislífið Tilboðsréttir: Þcssi er sælgaeti: HVÍTIAUKS- PASTA meö ristuöum humri og hörpuskel AÐÐNS KR. 1290,- HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbarog heitur matur, margartegundir. KR.790,- Barbequegrilluð GRÍSA- LUND með kaldri grillsósu og rauðlauksmarmelaði AÐBNSKR.1390,- Glóðuð KJÚKLINGA BRINGA með engifer og hunangi AÐBNSKR.t390,- Gríllaður LAMBA- VÖÐVI með bakaðri kartöflu og bemaisesósu AÐONS KR. 1490,- Húnerengri likþessi LÚÐU- PIPARSTEIK með hvítlauks- og Pemod-rjóma AÐÐNS KR. 1390,- ffmjfalia t ftjungreindum réltum er ijónutlutjmi nuefjttmijnu Jjolltreytttu' ’tahdlmrinn <hj hiim ónuilnUviUletji íttltur ti e/lir. Tilboð öll kvöld POTTURINN og um helgar. OG ^OPftNI Bamamatseðill fyrir smáfólkið! cx. BRRUTnRHOLTI 22 SÍMI 551-1690 HANN er frá Höfn í Horna- firði og tekur upp efni á diska í Ástralíu. Hann býr í Reykjavík en hljómsveitin er í þrjátíu klukkustund fjarlægð sé flogið. Hann heitir Óskar og er Guðnason og byrjaði 11 ára í hljómsveit og skemmtir sér enn vel ef marka má nýja diskinn hans I’m still having fun! með Big John and the Little Lion Band. „Eg spilaði sem unglingur með djassistunum Ragnari Eymunds- syni og Sæmundi Harðarsyni og einnig Brynjari Eymundssyni í hljómsveit á Homafirði. Seinna spilaði ég í Atlavík tvær verslunar- mannahelgar með Kristjáni Guð- mundssyni úr Bravó og Magnúsi Einarssyni útvarpsmanni," segir Óskar G. um bernskuna. Hann hætti svo og varð kennari árið 1973 en reis svo aftur upp sem tónlistarmaður og samdi meðal annars lagið „Gamall draumur“ sem Bubbi Morthens söng og reyndar Rut Reginalds líka. Astralía var næst á dagskrá og Bahá’í-trú sem Óskar tjáði á diskn- um Wishing Well, sérstaklega í laginu Universe sem fjallar um ein- ingu allra trúarbragða. vKonan min fór í mastersnám til Astralíu og ég varð heimavinnandi húsfað- Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1983-2.fl. 01.11.97 -01.05.98 kr. 77.428,40 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextii; vaxtavextir og verðbætur Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 30. október 1997 SEÐLABANKIÍSLANDS Óskar G. ætlar til Astralíu í hljómleika- ferðalag til að kynna nýja diskinn sinn. Hvers vegna í ósköpun- um? Hann heldur því reyndar fram að það sé ekki mikil fyrirhöfn að halda hinumegin á hnöttinn. inn John Thoney, sem hefur verið með í þekktum söngleikjaupp- færslum í Astralíu. „Við áttum tvo daga í stúdíói," segir Óskar, „og við tókum upp hljóðfæraleikinn annan daginn og sönginn hinn daginn. Þetta eru vanir menn.“ Hann segir að Louie Sheldon sé þekktur fusion-tónlistarmaðm' og ráðgeri að nota efni eftir sig á ferð sinni til Nashville, Tennessee, í Bandaríkjunum. Hinsvegai- ætlar Óskar að halda bráðlega til Ástralíu til að fara í hljómleikaferðalag með John Thoney og fleirum. En það er svo langt að fara þangað . . . ir,“ útskýrir Óskar G. Wishing Well var unninn í Ástralíu og gefinn út árið 1995, sá nýi var tekinn upp í upptökuveri í Sydney í eigu Louie Sheldon, sem leikur á gítar á honum. „Nýja efnið er blátt áfram blús og rokk en ekki trúarleg tónlist," segir Óskar G„ „hér er fjallað um lífið og tilveruna, ástina og heimilislífið.“ Atvinnumenn leika tónlist Óskars með honum, m.a. sverting- Morgunblaðið/Knstinn „Já, eins og var á milli bæja í gamla daga í brjálaðri snjókomu," svarar Óskar G. „Afi minn, Óskar Guðnason, keyrði fyrstur manna frá Hornafirði til Reykjavíkur. Það var eitthvað eftir árið 1920 og hann var þrjá daga á leiðinni.“ Það er þá ekki eins mikil fyrir- höfn að fara á hljómleika með Ósk- ari G. í Ástralíu eins og það virðist vera við fyrstu tilhugsun. blaðið -kjarni málsins! KORFUBOLTAPEYSUR PRJÓNAHÚFUR CHICAGO BULLS CHAMPION SPORTFATNAÐUR NO BRAND ÆFINGAPEYSUR OFL. OFL. AMERÍSKIR SÓFAR ÁAÐEINS 15.000 kr (AÐEINS 10 STK.) BARNAFÖT Á ÓTRÚLEGU VERÐI NIKE &ADIDAS ÍÞRÓTTASKÓR LÆGSTA VERÐ í EVRÓPU! AMERISKUR MARKAÐUR AMERISKUR MARKAÐUR SKÓLAVÖBÐUSTÍG 6 OPIÐ VIRKA DAGA 13.00 - 18.00 LAUGARDAGA 10.00 - 17.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.