Morgunblaðið - 30.10.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 63
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
vj v^> W ■■
/ #c
\
. *Z3sS&í
v..: .* .*"*7°*^py \
• * > . « « « « * « * *”
* * * * Rigning
* % '* * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma
o-a-a-í
r» Skúrir j Si
V. I Vii
r7 Slydduél I sti
•— É, J Vil
a , El S er
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsynirvind- ____
stefnu og fjöðrín = Þoka
vindstyik, heil fjöður *4 c...
2 vindstig. é bula
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan kaldi og rigning suðvestan-
lands, en annars hæg breytileg átt og víðast
þurrt. Hiti frá 1 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á laugardag verður rikjandi suðlæg vindátt
með fremur mildu en þó heldur kólnandi veðri.
Vætusamt víða um land, en á sunnudag lítur út
fyrir að það létti til um mest allt land. Eftir
helgina má búast við að það rigni aftur með
suðaustanátt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: 1005 millibara lægðardrag yfir Islandi hreyfíst
norðaustur. 975 millibara lægð suðvestur af Hvarfí fer
norðaustur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. 77/ að fara á
milli spásvæða er ýtt í
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíi
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 rigning Amsterdam 7 skýjað
Bolungarvlk 7 rigning Lúxemborg 6 léttskýjað
Akureyri 12 úrkoma I grennd Hamborg 6 skýjað
Egllsstaðir 11 skýjað Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. vantar Vín 4 léttskýjað
Jan Mayen 3 súld á sið.klst. Algarve 22 léttskýjað
Nuuk -2 léttskýjað Malaga 23 léttskýjað
Narssarssuaq -4 heiðskirt Las Palmas léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 13 skýjað
Bergen 7 súld Mallorca 16 léttskýjað
Ósló 4 léttskýjað Róm 11 rigning
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Feneyjar 9 léttskýjað
Stokkhólmur 8 heiðskirt Winnipeg -6 heiðskirt
Helsinki 6 skviað Montreal 4 léttskýjað
Dublin 13 hálfskýjað Halifax 3 skýjað
Glasgow 5 mistur New York 6 alskýjað
London 10 hálfskýjað Chicago -1 léttskýjað
Paris 8 léttskýjað Ortando 14 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
n
30. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás SólIhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.45 3,8 11.56 0,5 17.56 3,8 9.00 13.07 17.14 12.33
ÍSAFJÖRÐUR 1.37 0.3 7.42 2,1 13.55 0,4 19.44 2,1 9.20 13.15 17.10 12.42
SIGLUFJORÐUR 3.50 0,3 9.58 1,3 16.03 0,2 22.16 1,2 9.00 12.55 16.50 12.21
DJÚPIVOGUR 2.57 2,2 9.09 0,5 15.08 2,1 21.13 0,5 8.32 12.39 16.46 12.05
Siávartiæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sparsemi, 4 rökkvar,
7 illmennin, 8 líkams-
hlutarnir, 9 máttur, 11
skökk, 13 grenja, 14
kynið, 15 óhreinlyndi,
17 tanga, 20 ambátt, 22
kyrrt vatn, 23 starfið,
24 ránfugls, 25 glatar.
LÓÐRÉTT:
1 viðarbörkur, 2 verk-
færin, 3 duglega, 4
trygg, 5 veggir, 6
stokkur, 10 káfa, 12
gála, 13 elska, 15
drukkna, 16 skrökin, 18
dugnaðurinn, 19 af-
komendur, 20 skordýr,
21 valkyija.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kostulegt, 8 lómur, 9 telur, 10 tól, 11 tarfa,
13 ansar, 15 kýrin, 18 fanga, 21 afl, 22 sunnu, 23
æstan, 24 ráðsvinna.
Lóðrétt: 2 ormur, 3 terta, 4 litla, 5 gulls, 6 flot, 7
frár, 12 fúi, 14 nía, 15 kots, 16 Rangá, 17 nauts, 18
flæsi, 19 nótin, 20 anna.
í dag er fímmtudagrir 30. októ-
ber, 303. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Auðveldara er úlfalda að
fara gegnum nálarauga en auð-
manni að komast inn í Guðs ríki.
eftir. Samverustund f.
eldri borgara kl. 14. Starf
f. 10-12 ára böm kl. 17.
Neskirkja. Biblíulestur
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Nýja testa-
mentinu. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hanne Sif kom og fór í
gær. Mælifell fór í gær.
Cuxhaven kom í morg-
un. Fukuyoshi Maru 65
og Koei Maru 18 koma
í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Maersk Baffin og Sval-
bakur fóra í gær. Daníel
D kom og fór í gær.
Okantino og Andvari
komu í morgun.
Mannamót
Fél. eldri borgara,
Hafnarf. Farið verður
að Flúðum miðvikud. 5.
nóv. Brottför frá Miðbæ
kl. 13, heimkoma kl.
22-23. Komið við á
Hrafnistu, Hjallabr. 33,
og Höfn. Uppl. og skrán.
f. 1. nóv. hjá Kristínu,
s. 555 0176, og Guð-
rúnu, s. 555 1087.
Fél. eldri borgara í Rvk
og nágr. Risið: Tví-
menningur kl. 13. Jóla-
föndur hefst 5. nóv. kl.
10. Innr. á skrifstofu, s.
552 8812.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15, handavinna og
smíðar kl. 13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Opið hús kl. 13-17.
Aðst. við föndur og
handavinnu frá kl. 13.
Leikfimi kl. 16.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað á föstudög-
um kl. 13. Kaffi.
Hraunbær 105. Kl. 9
bútasaumur, kl. 9.30
boccia, kl. 12 matur, kl.
14 félagsvist. Verðlaun
og veitingar.
Vitatorg. Kl. 9 kafB og
smiðjan. Kl. 9.30 moig-
unstund, kl. 10 golfæfing
og glerlist, kl. 12 hand-
mennt, kl. 13 brids, kl.
13.30 bókband, kl. 14
leikfimi, kl. 15.30 boccia.
Furugerði 1. Venjuleg
dagskrá. Kl. 14 kemur
Ámi Helgason frá
Stykkishólmi og harm-
ónikkuleikur. Kaffi.
Vesturgata 7. Opið frá
kl. 9. Alm. handav. kl.
9.30. Leikfimi og kóræf-
ingkl. 13. Kaffikl. 14.30.
(Markús, 10,25.)
ÍAK, íþróttaf. aldr., Kóp.
Leikfimi kl. 11.20 í safn-
aðarsal Digraneskirkju.
Bólstaðarhlíð 43. Línu-
dans og lansía kl. 14.
Handavinnustofan opin
kl. 9-16, leiðbeinendur.
Norðurbrún 1. Kl. 9 út-
skurður. Kl. 13 frjáls
spilamennska. Kl. 14.30
kaffi.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessastaða-
hreppi. Spilakvöld í
Kirkjuhvoli kl. 20.
Ný dögun, samt. um
sorg og sorgarviðbrögð.
Opið hús í Gerðubergi
kl. 20-22. Sími samtak-
anna er 557 4811.
Kristniboðsfél. kvenna
Háaleitisbraut 58-60.
Bænastund kl. 17.
Sjálfstkvennafél.
Edda. Aðalfundur verður
fimmtud. 6. nóv. kl. 20.30
í Hamraborg 1, 3. h.
Barðstrendingafél. Fé-
lagsvist í Konnakoti,
Hverfisg. 105, kl. 20.30.
Kvenfél. Seljasóknar.
Félagsfundur 4. nóv. kl.
20. Matur frá Himalaja.
Gestur fundarins er Sab-
ana og mun kynna ind-
verskan mat og menn-
ingu. Þáttt. tilk. f. 2.
nóv. til stjómar fél.
Sjálfsbjörg Hátúni 12.
Tafl kl. 20.
Fél. kennara á eftirlaun-
um. Kór kl. 16 í Kennara-
húsinu við Laufásveg.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarh. kl. 20.30.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja. Starf
fyrir 6-9 ára börn kl.
17 í safnaðarh. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. For-
eldra- og dagmömmu-
morgunn kl. 10-12.
Laugaraeskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Málsverður í safnaðarh. á
Dómkirkjan. Kl. 14-16
opið hús í safnaðarh.,
Lækjargötu 14a, fyrir
alla aldursflokka. Kl.
17.15 samverastund f.
böm 9-10 ára.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúkum.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15-18.30.
Árbæjarkirkja. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl.
16.30-17.30 í Ártúns-
skóla.
Breiðholtskirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára kl.
15.30. Mömmumorgunn
á morgun kl. 10.
Digraneskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Leikfimi fyrir eldri borg-
ara kl. 11.20. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 18.
Bænaefni má setja í
bænakassa eða hafa sam-
band við sóknarprest.
Grafarvogskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Efni m.a. fyrirlestrar,
o.fl. Kaffi. Æskulýðsf.,
14-16 ára, kl. 20-22.
Fræðslustund f. almenn-
ing kl. 20.30. Fyrirlestur
um líf unglingsins. Sr.
Þór Hauksson flytur.
Seljakirkja. Fundur
KFUM fyrir 9-12 ára
stráka kl. 17.30.
Kópavogskirkja. Starf
eldri borgara kl. 14-16
í safnaðarh. Borgum.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10-12.
Vídalínskirlga. Biblíu-
lestur kl. 21. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 22.
Fríkirkjan í Hafnarf.
Opið hús fyrir 11-12 ára
böm kl. 17-18.30 í safn-
aðarh., Linnetstíg 6.
Æskulýðsf. kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonahöfn, Strandbergi:
Mömmumorgunn kl. 10.
Opið hús fyrir 8-9 ára
böm kl. 17-18.30.
Landakirkja, Vestm.
Kyrrðarstund á Hraun-
búðum kl. 11. TTT
(10-12 ára) kl. 17. Öld-
ungadeild KFUM & K
(16-20 ára) kl. 20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ(S)MBL.IS, / Áakriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
BEKO
BEKO fékk viðurkenningu
í hinu virta breska tímariti
WHAT VIDEO sem bestu
sjónvarpskaupin.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgeröir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• íslenskt textavarp
Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfiröinga,
Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfiröir: Geirseyrarbúðin.Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík. 5
Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, «
Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstöðum. =
Verslunin Vfk, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöövarfirði. ®
Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavfk. |