Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 7 Þetta eru Ari og Ösp. Þau eru í fyrstu íslensku margmiðlunarbókinni fyrir böm, eftir Bergljótu Amalds, sem Apple-umboðið og Virago gefa út á næstunni. Ösp er að byrja í skóla og er með stafabókina sína úti á leikvelli, þegar vindhviða feykir stöfunum úr bókinni. Þegar þeir em lentir í sandkassan- um, fá þeir haus, hendur og fætur. Ekki nóg með það, heldur fara þeir að tala og íbókinnifylgj- um við Ara í gegnum stafrófið, þar sem hann spjallar við stafa- karlana, en öll sagan er leiklesin af þeim Bergljótu Amalds og Steini Ármanni Magnússyni. Stafakarlarnir MÆT LJJ I geta verið ansi iÞlk . 14 drjúgir með sig og keppast að sjálfsögðu við að nota orð sem byrja á þeim sjálfum, nema „ð", því ekkert íslenskt orð byrjar á Ð. Þegar sagan er valin gagnvirk, er einnig hægt að leika sér í henni. Á bak við hvem hlut og persónu leyn- ist eitthvað óvænt og skemmtilegt. Markmiðið með þessari líflegu bók er að kenna böm- um að þekkja stafina, æfa lestur og auka orðaforða þeirra, en að sjálfsögðu á skemmtilegan hátt. Margmiðlunarbókin um Stafakarlana er nú þegar til sýnis í Apple-umboðinu, Skip- holti 21, og er væntanleg um allt land í lok nóvember. Stafakarlamir em bæði fyrir Macintosh- og Windows-stýrikerfi. GKS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.