Morgunblaðið - 12.11.1997, Page 9

Morgunblaðið - 12.11.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Tilboð í Leiruvogs ræsi samþykkt Borgarráð styrkir jóla- markað á Ingólfstorgi BORGARRÁÐ samþykkti í gær til- lögu atvinnu- og ferðamálanefndar um að styrkja rekstur jólamarkaðar í sölutjöldum á Ingólfstorgi með 300.000 ki’óna framlagi. Fyrirhugaður jólamarkaður er á vegum Linsunnar sf. í Aðalstræti í samvinnu við Miðborgarsamtök Reykjavíkur og er hugmyndin að þar muni íslenskt handverksfólk selja vörur sínar sem á einhvern hátt tengjast jólunum. Þá er gert ráð fyrir veitingasölu og að góð- gerðasamtök geti verið þar með happdrætti. Áætlað er að jólamarkaðurinn hefji starfsemi 29. nóvember nk. og standi allar helgar fram til jóla. I erindi frá Miðborgarsamtökunum segir að þegar hafi fjölmargir sýnt áhuga á að taka þátt í markaðinum og er lögð áhersla á að ekki sé um að ræða skranmarkað heldur sölu á fallegri jólavöru og annað tilheyr- andi jólaundirbúningi. BORGARRÁD Reykjavikur sam- þykkti í gær að taka tilboði Valar hf. í lagningu Leiruvogsræsis norð- an Staðahverfis í samræmi við til- lögu Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar. Tilboð í lagningu ræsisins voru 2 mg 105 stk 4 mg 105 stk opnuð 31. október og var tilboð Val- ar hf. að upphæð rúmlega 22 millj- ónir króna næstlægst. Lægsta til- boðið kom frá Borgarvirki-Berg- broti ehf. Það hljóðaði upp á rúmar 14 milljónir króna en var dregið til baka. - kr. 1299 - kr. 1839 Kolmónoxíðmælingar tilboðsdagana NICDRETTE INGÓLFS APÓTEK KRINGLUNNI Buxurnar komnar Pantanir óskast sóttar 'lœsimepjM Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Einnig úrval af peysum, blússum og velourfatnaði á góðu verði vSntjrtistofan Gijdjan f~| Ávaxtasýrumeðferð □ Jurtaandlitsbað □ Cathíodermie fyrír augu, liáls og andlít ] Varanleg háreyðíng □ Öll almenn snyrtíng 0UINOT Siipliolti 70, s. 553 5044 p a m s I 1 Hætt að reykja? 3 daga tilboð 12.-14. nón ^ Nicorette® nikótíntyggigúmmí Aðalfundur í Samtökum um tónlist* irhús Aðalfundur í Samtökum um tónlistarhús verður haldinn í fundarsai F.Í.H., Rauðagerði 27 m þriðjudaginn 25. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum 1 Stjórnin. IVýjiir nlpur Jtf&G&6afhhiyi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. MJÖG FLOTTIR PELSFÓÐU R- JAKKAR RUNSTEIN FINLAND 4 PEISINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖGNUN RÍKISBRÉFA MEÐ LOKAGJALDDAGA 1 □. APRÍL 1 998 I útboði óverðtryggðra ríkisbréfa 12. nóvember gefst eigendum ríkisbréfa, RBRÍK 1004/98, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný ríkisbréf í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja ríkisbréfin tímanlega og tryggja sér þannig ný ríkisbréf á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum ríkisbréfa, fram að lokagjalddaga þessara bréfa, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný ríkisbréf og er þetta fyrsti áfangi í þeirri aðgerð. Kannaðu hvort þú eigir þessi ríkisbréf. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu 12. nóvember. ENDURFJÁRMÖGNUN RÍKISBRÉFA 12. ndvember 1997 ÚTBOÐ RÍKISBRÉFA 1 □. APRÍL 1 99B LOKAGJALDDAGI RBRÍK 1004/93 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.