Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Tilboð í Leiruvogs ræsi samþykkt Borgarráð styrkir jóla- markað á Ingólfstorgi BORGARRÁÐ samþykkti í gær til- lögu atvinnu- og ferðamálanefndar um að styrkja rekstur jólamarkaðar í sölutjöldum á Ingólfstorgi með 300.000 ki’óna framlagi. Fyrirhugaður jólamarkaður er á vegum Linsunnar sf. í Aðalstræti í samvinnu við Miðborgarsamtök Reykjavíkur og er hugmyndin að þar muni íslenskt handverksfólk selja vörur sínar sem á einhvern hátt tengjast jólunum. Þá er gert ráð fyrir veitingasölu og að góð- gerðasamtök geti verið þar með happdrætti. Áætlað er að jólamarkaðurinn hefji starfsemi 29. nóvember nk. og standi allar helgar fram til jóla. I erindi frá Miðborgarsamtökunum segir að þegar hafi fjölmargir sýnt áhuga á að taka þátt í markaðinum og er lögð áhersla á að ekki sé um að ræða skranmarkað heldur sölu á fallegri jólavöru og annað tilheyr- andi jólaundirbúningi. BORGARRÁD Reykjavikur sam- þykkti í gær að taka tilboði Valar hf. í lagningu Leiruvogsræsis norð- an Staðahverfis í samræmi við til- lögu Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar. Tilboð í lagningu ræsisins voru 2 mg 105 stk 4 mg 105 stk opnuð 31. október og var tilboð Val- ar hf. að upphæð rúmlega 22 millj- ónir króna næstlægst. Lægsta til- boðið kom frá Borgarvirki-Berg- broti ehf. Það hljóðaði upp á rúmar 14 milljónir króna en var dregið til baka. - kr. 1299 - kr. 1839 Kolmónoxíðmælingar tilboðsdagana NICDRETTE INGÓLFS APÓTEK KRINGLUNNI Buxurnar komnar Pantanir óskast sóttar 'lœsimepjM Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Einnig úrval af peysum, blússum og velourfatnaði á góðu verði vSntjrtistofan Gijdjan f~| Ávaxtasýrumeðferð □ Jurtaandlitsbað □ Cathíodermie fyrír augu, liáls og andlít ] Varanleg háreyðíng □ Öll almenn snyrtíng 0UINOT Siipliolti 70, s. 553 5044 p a m s I 1 Hætt að reykja? 3 daga tilboð 12.-14. nón ^ Nicorette® nikótíntyggigúmmí Aðalfundur í Samtökum um tónlist* irhús Aðalfundur í Samtökum um tónlistarhús verður haldinn í fundarsai F.Í.H., Rauðagerði 27 m þriðjudaginn 25. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum 1 Stjórnin. IVýjiir nlpur Jtf&G&6afhhiyi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. MJÖG FLOTTIR PELSFÓÐU R- JAKKAR RUNSTEIN FINLAND 4 PEISINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖGNUN RÍKISBRÉFA MEÐ LOKAGJALDDAGA 1 □. APRÍL 1 998 I útboði óverðtryggðra ríkisbréfa 12. nóvember gefst eigendum ríkisbréfa, RBRÍK 1004/98, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný ríkisbréf í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu ríkisverðbréfa sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja ríkisbréfin tímanlega og tryggja sér þannig ný ríkisbréf á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum ríkisbréfa, fram að lokagjalddaga þessara bréfa, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný ríkisbréf og er þetta fyrsti áfangi í þeirri aðgerð. Kannaðu hvort þú eigir þessi ríkisbréf. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu 12. nóvember. ENDURFJÁRMÖGNUN RÍKISBRÉFA 12. ndvember 1997 ÚTBOÐ RÍKISBRÉFA 1 □. APRÍL 1 99B LOKAGJALDDAGI RBRÍK 1004/93 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.