Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 21

Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 21 D I G IT A L ..«* STAFRÆN •LJOSRITUN Afício Stafrænt tákn Nýja merkið okkar, loftstraumsmerkið, táknar hágæðatækni Ricoh. Það stendur fyrir tæki sem nota stafræna tækni til að létta vinnu og auka afköst. Fjölnota tæki Ljósritunarvél, geislaprentari, faxtæki og skanni í einu og sama tækinu með nettengingu við tölvuna Hljóðlátt og afkastamikið. Allar einingar skila hámarksgæðum. Stafræn tækni Stafræn vinnsla þýðir færri aðgerðir og meiri nákvæmi. Alag verður minna og slit sömuleiðis Frumrit eru geymd í minni og því hægt að fá ótakmarkaðan fjölda afrita í ýmsum stærðum. Einstök hönnun Tækið er einstaklega hugvitsamlega hannað og býður upp á fleiri möguleika og meiri gæði. Það er fyrirferðarlítið og fallegt, og sparar kostnað, pláss og orku. Komdu og kynntu þér nýja tækni og nýja möguleika. Kyrmtu okkur óskir þínar. Við metum hvað þú þarft og gemm þér tilboð. SÍMI: 562 7333 • FAX: 562 8622 Elsta tölvutyrirtæki á Islandi i: Gísli B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.