Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997
AÐSENDAR GREINAR
isráðherra vegna formlegs stuðn-
ings þeiira við stríðsglæpi og al-
þjóðleg hryðjuverk. Hann lagði
fram ítarleg gögn í málinu. Hvor-
ugt embættið hafði fyrir því að
svara Elíasi efnislega og leggja
þannig mat á ásakanir hans.
í venjulegu lýðræðisríki þætti
sæta tíðindum að heiðvirður borg-
ari og þekkt tónskáld, sem á engra
hagsmuna að gæta, sakaði stjóm-
völd um að taka þátt í stríðsglæp-
um. En ísland virðist ekki vera
venjulegt lýðræðisríki. Með fáum
undantekningum (Stefán Jón Haf-
stein í Degi) gættu fjölmiðlar þess
vandlega að þegja um þessar ásak-
anir. Alþingismenn þögðu einnig
þunnu hljóði. Morgunblaðið hefur
nokkrum sinnum fjallað um Iraks-
málið og meðal annars lýst andúð
sinni á refsiaðgerðunum í leiðara.
En það er eins og ekkert hrífi á ís-
lensk stjómvöld.
Em menn eitthvað hræddir við
þennan mann og við boðskap hans?
Hafa menn vonda samvisku og fela
hana með þögninni? Hvers vegna
er hann ekki lögsóttur fyrir æra-
meiðingar? Kæmi þá sannleikurinn
í ljós?
Þögnin er versti óvinur
lýðræðisins
Hætt er við að þögnin vegna
málflutnings Elíasar og annarra
mála, sem era viðkvæm í samfélag-
inu, grafi undan trausti almennings
á stjómvöldum og fjölmiðlum. Á
fundum framsóknarmanna hef ég
öðra hverju vakið athygli á fram-
ferði Islendinga gagnvart Irökum
en þess hefur að engu verið getið.
Einu sinni var málinu vísað til mið-
stjómar Framsóknarflokksins og
þar var það svæft. Ég vona að
Halldór Ásgrímsson sýni þá einurð
og svari til saka fyrir óvilhöllum
dómi vegna ákæra Elíasar eða
höfði á hendur honum meiðyrða-
mál. Elías yrði þá að horfast í augu
við afleiðingar skrifa sinna og
sannleikurinn kæmi í ljós.
Islendingar geta haft áhrif.
Breytt stefna stjómvalda væri ekki
stuðningur við forseta Iraks heldur
mannúðleg viðleitni til að þyrma
lífi saklausra borgara.
Höfundur er deiidarstjóri.
Jólatími í Sundahöfn!
Opið til kl. 18.00 virka daga frá 8. til 22. desember
Viðskiptaþjónusta Eimskips, útibú Landsbanka íslands og afgreiðsla Tollstjórans
í Reykjavík í Sundakletti verða opin til kl. 18.00 virka daga frá 8. til 22. desember.
Einnig verður opið til kl. 18.00 þessa daga í vöruafhendingu og akstursdeild Eimskips.
í Sundakletti, þjónustumiðstöð Eimskips í Sundahöfn, er boðið upp á alla þá
þjónustu sem þörf er á við tollafgreiðslu, greiðslu á aðflutningsgjöldum, afhendingu
á vöru, almenna viðskiptaþjónustu, auk þjónustu vegna tollskýrslugerðar og
farmbréfa.
Viöskiptaþjónusta 525 7700
Flutningsbókanir 525 7730
EIMSKIP
Glerhylkið og fiörildiö cttir .lean-Domlniquc Bauby
Bauby lýsir hér veröld manns sem er fangi í eigin líkama. Þetta er vitnis-
burður um ótrúlegan viljastyrk og það hve minningamar eru manninum
mikilsverðar. Viðtökur bókarinnar hafa verið með eindæmum og gagn-
rýnendur verið á einu máli um að hér sé um hrífandi bókmenntaverk að
ræða.
<
■imiiirtiamiiijin.mui.imuuij
Tilviljanir leiða saman tvo ólíka heima. Uppgjör er óumflýjanlegt og end-
ir sem koma mun lesendum á óvart. Hafliði Vilhelmsson styrkir hér stöðu
sína sem rithöfundur og er óhætt að mæla með þessari bók.
Nornin hlær
Jón Hjartarson hefur skrifað sérlega skemmtilega bamabók þar sem segir
frá alvöru nom og sprækum sjö ára stelpum. Þær em frakkar og fjörmikl-
ar, en eru til nomir í alvömnni? ^
„Sagan er kímin og full af glensi og fyndnum uppákomum."
Slmi 525 7000 • Fax 525 7009
Netfang: mottaka@eimskip.is
Heimasíða: http//www.eimskip.is