Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 71 FÓLK í FRÉTTUM r BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason /Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Gröf Rósönnu „Roseanna’s Grave 'h★ Það er ekki heiglum hent að gera grín að dauðanum. Það sannar þessi kolsvarta gamanmynd um endalokin sem gengur ekki nógu langt. Á þó sína spretti, þökk sé hr. Reno, merkilegt nokk. Herkúles ★★★ Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu fonni en tón- listin ekki eins grípandi og oftast á undanfórnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. Á strákaveiðum „Walking and Talking“ ★★★ Mynd um mannleg samskipti sem ristir ekki djúpt en er fyndin og hittir oft naglann á höfuðið. Contact ★★★■/i Zemeckis, Sagan og annað einvala- lið skapar forvitnilega, spennandi og íhugula afþreyingu sem kemur með sitt svar við eilífðarspuming- unni erum við ein? Foster, Zemeck- is og Silvestri í toppformi og leik- hópurinn pottþéttur. Hollywood í viðhafnargallanum og í Óskarsverð- launastellingum. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Night Falls on Manhattan ★ Hugleiðing frá Sidney Lumet um bandaríska dómkerfið, heiðarleika og mútuþægni. Líður fyrir frekar vandræðalega aðalpersónu, leikna af Andy Garcia en er bjargað fyrir hom af aukaleikurum einsog Ric- hard Dreyfuss. Herkúles ★★★ Sjá Bíóborgin Pabbadagur ★★ Tveir afburða gamanleikarar hafa úr litlu að moða í veikburða sögu í meðalgamanmynd um táning í til- vistarkreppu og hugsanlega feður hans þijá. Air Force One ★★★ Topp hasarspennumynd með Harrison Ford í hlutverki Banda- ríkjaforseta sem tekst á við hryðju- verkamenn í forsetaflugvélinni. Fyrirtaks skemmtun. Conspiracy Theory -k-k '/i Laglegasti samsæristryllir. Mel Gibson er fyndinn og aumkunar- verður sem ruglaður leigubflstjóri og Julia Roberts er góð sem hjálp- samur lögfræðingur. Perlur og svín kk'/i Óskar Jónasson og leikarahópurinn skapa skemmtilegar persónur en töluvert vantar uppá að söguþráð- urinn virki sem skyldi. Batman & Robin k Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í fjórða innlegginu um ævintýri hans. Eini leikarinn sem virkilega nýtur sín er Uma Thurman sem náttúru- vemdarsinni. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlut- verkinu. Face/Off kkk'Æ Þrumugóð afþreying, spennandi, frumleg með Travolta í toppformi. Ein af bestu myndum ársins. HÁSKÓLABÍÓ Leikurinn kk'h Ágætlega heppnuð mynd að flestu leyti nema endirinn veldur von- brigðum. Event Horizon kk'h Spennandi og oft vel gerður geim- tryllir sem tapar nokkuð fluginu í lokin. The Peacemaker kk'h The Peacemaker er gölluð en virð- ingarverð tilraun til að gera metn- aðarfulla hasarmynd um kjam- orkuógnina og stríðshrjáða menn. Austin Powers ★★ Gamanmynd Mike Myers er lagleg- asta skemmtun þó erfiðlega gangi að gera gn'n að James Bond mynd- unum og myndin líði fyrir ofurá- herslu á neðanbeltisbrandara. KRINGLUBÍÓ Herkúles kkk Sjá Bíóborgin L.A. Confidential kkk'h Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Air Force One kkk Sjá Bíó- borgin LAUGARÁSBÍÓ Leikurinn kk'h Sjá Háskólabíó Most Wanted ★★ Samsærismynd þar sem söguhetjan á í höggi við bandarísku þjóðina, mínus einn. Hröð en heflalaus. Wilde kkk Að sumu leyti vönduð mynd um ástir og raunir breska skáldsins Oscars Wilde setur samkynhneigð hans á ómarkvissan oddinn en orð- snilldin nýtur sín á milli. Afburða vel leikin af Stephen Fry og flest- um öðmm. REGNBOGINN Sling Blade kkk'h Nýr, óvæntur kvikmyndahöfundur bankar hressilega uppá með sinni fyrstu mynd sem leikstjóri/hand- ritshöfundur/leikari. Billy Bob Thomton sigrar á öllun vígstöðvum með einni athyglisverðustu mynd ársins. Með fullri reisn ★★★ Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjai-ga sér í atrinnuleysi. María ★★★ Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðalatriðum að segja hálfgleymda örlagasögu þýsku flóttakvennanna sem komu til landsins eftir seinna stríð. STJÖRNUBÍÓ Auðveld bráð kkk Kraftmikil gamanmynd um tvo nú- tima Hróa hetti. Þeir stela að sjálf- sögðu frá ríkum en styrkja eingöngu sjálfa sig. Enda atvinnulausir. Ráðabruggið k'h Undarleg mannránssaga og lítt áhugavekjandi nema Benetio Del Toro er ágætur. Brúðkaup besta vinar míns kkk Ástralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífi nú- tímakvenna. Þægileg gn'nmynd sem leyfir Juliu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigin- gjams matargagnrýnanda. LEIKKONAN Helen Hunt og Jack Nicholson í frumsýning- arpartýinu. Áströlsk ástarsaga KVIKMYNDIN „Oscar and Lucinda“ var frumsýnd í New York um síðustu helgi en með aðalhlutverk fara Ralph Fienn- es og Cate Blanchett. Myndin fjallar um samband prests nokkurs sem Fiennes leikur og ungrar auðugrar konur sem er sálufélagi hans. Myndin var nokkuð lengi að komast á legg en ástralski leikstjórinn Gillian Armstrong eyddi tæpum fimm árum í að fínpússa handritið sem er gert eftir verðlaunasögu Peter Careys. Tökur fóru fram í regnskógunum og rigndi kvik- myndagerðarfólkið bókstaflega niður meðan á tökum stóð. LEIKKONAN Cate Blanchett, Ralph Fiennes og leikstjórinn Gillian Armstrong á frumsýningunni í New York. Mikið úrval af fallegum yfirhöfiium, St. firá 34 Einnig dragtir, bolir, peysur, belti o.fl. Opið laugard. itá kl. 10 -18. JOSS Laugavegi 20, s. 562 6062. Blað allra landsmanna! f9SergtsstMiibtó - kjarni mábins! Verður ekki betra LEIKKONAN Helen Hunt og Jack Nicholson stilltu sér upp saman við frumsýningu nýjustu Kiyndarinnar „As Good As It Gets“ í Los Angeles um síðustu helgi en þau fara aðalhlutverkin í myndinni. Frumsýningarpartý var haldið á hinum fræga stað »House of Blues“ síðar um kvöldið og þar gátu velunnarar fíiyndarinnar heilsað upp á aðstandendur myndarinnar. í •oyndinni leikur Nicholson niann sem haldinn er óviðráðanlegri þráhyggju en Hunt leikur gengilbeinu sem vingast við hann. íHvar fœrð fu NO NAME —. COSMETICS----- z OculllS, Austurstræti l Góðu útliti, hárgreiðslustofu Jólahlaðborð og skemmtikvöld til styrktar Friðarflugi jólasveinsins. Sameinumst öll um að hjálpa stríðshrjáðum börnum um jólin. Glæsilegt jólahlaðborö og skemmtikvöld haldið laugardaginn 13. desember á La Café til styrktar Friöarflugi jólasveinsins til Baghdad. Sverrir Stormskerfer með frumsamin Ijóð og gamanmál Magnús Scheving bregður á leik Mjöll Hólm syngur og skemmtir frameftir kvöldi. Miðaverð kr. 2.500 og þar af rennur 1.000 kr. til Friðarflugsins. Q(œsiíegur matseðitt: Forréttir: Sídarforréttur (8 tegundir) reyktur lax, grafinn lax, villibráða paté, hreindýrapaté, rækjur, köld lúða. Salöt: Ferskt salat, hrásalat, kartöflusalat, eplasalat og rauðbeðusalat. Heitir og kaldir réttir: Hangikjöt, bœjarskinka, kjúklingabitar, roastbeef, hamborgarhryggur, lambalœri, kjúklingapottréttur, stroganoff. Meðlceti: Flatkökur, laufabrauð, rúgbrauð, stiltur, kaldar sósur, rauðkál, maísbaunir, súrar gúrkur, sykurbrúnaðar kartöflur, kartöflustrá. Eftirréttir: Djöflaterta, ris a la mande, púðursykurteerta. Borðapantanir í síma 552 2000 eða 562 6120. JÖl dJSMtz Friður 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.