Morgunblaðið - 29.01.1998, Side 27

Morgunblaðið - 29.01.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 27 LISTIR Hár og hitt í 50. sinn FIMMTUGASTA sýning í Borg- arleikhúsinu á gamanleiknum Hár og hitt verður föstudaginn 30. jan- úar, en verkið var frumsýnt sl. sumar. Leikritið gerist á Hárgreiðslu- stofunni Hár og hitt. í íbúðinni fyrir ofan stofuna er framið morð og er fórnarlambið hinn heims- frægi píanóleikari Karólína Hjálmtýsdóttir. Bonni, eigandi stofunnar og aðstoðarstúlka hans, Hófí, liggja undir gran ásamt tveimur viðskiptavinum stofunnar. Leikarar era Bdda Björgvins- dóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jó- hann G. Jóhannsson, Kjartan Bjargmundsson og Þórhallur Gunnarsson. ---------------- Ljósmál í upp- lestri Ritlistar- hdpsins RITLISTARHÓPUR Kópavogs stendur fyrir upplestri í Kaffistofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, í dag fimmtudaginn 29. janúar kl. 17-18. Skáldin í Ritlistarhópnum kynna ljóð sín, sem er að fínna í nýútkominni ljóðabók hópsins, Ljósmál, auk þess sem ljósmynd- irnar í bókinni verða til sýnis. Aðgangur er ókeypis. ARNDÍS Egilsdóttir, Benedikt Erlingsson og Vala Þórsdóttir. Tveir einþáttungar á nýju sviði MEÐ sýningu tveggja einþáttunga föstudaginn 30. janúar kl. 20.30, tekur Hafnarfjarðarleikhúsið í notkun nýtt svið, Efra svið. Um er að ræða frumflutning á Góð kona, eftir Jón Gnarr, í flutn- ingi Amdísar Egilsdóttur, í leik- stjórn Benedikts Erlingssonar og Eða þannig... eftir Völu Þórsdótt- ur. Hann var frumfluttur í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum í aprfl árið 1996. Vala sér jafnframt um leikinn og tæknimálin í leikþættin- um, sem hún hefur víða farið með, bæði hér heima og erlendis. Næstu sýningar verða Fóstudag- inn 6. og laugardaginn 7. febrúar kl. 20.30. Z á ensku BRESKA útgáfufyrirtækið Mare’s Nest Publishing gefur út skáldsög- una Z - ástarsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur í enskri þýðingu Anne Jeeves í mars næstkomandi. Enska þýðingin heitir Z - a love story. Bókin, sem er fimmta skáldsaga Vigdísar, kom út á Islandi árið 1996 og hlaut góðar viðtökur. Bækur Vigdísar hafa einnig ver- ið þýddar á norsku, sænsku, dönsku, finnsku og frönsku. Anne Jeeves nam ensku og frönsku við University College í Dublin og íslensku við Háskóla Is- lands. Hún hefur kennt á Islandi og á Spáni en kennir nú á Englandi. Hún starfaði sem blaða- maður hér á landi, prófdómari við Háskóla Islands og sem þýðandi við tímaritið Icelandic Review. Mare’s Nest Publishing hefur áður gefið út sex íslenskar skáld- sögur í enskri þýðingu, nú síðast Svaninn eftir Guðberg Bergsson. Einnig hefur þar komið út íslenskt ljóðasafn í enskri þýðingu sem Páll Valsson ritstýrði. Endist og endist og endist og endist og... ýjenskframteiðsia úrLI-P^- Gluggar Hurðir Sólstofur Svalahurðir án vidhalds! □ Kjarnagluggar Dalvegi 28 • 200 Kópavogi Sími 5644714 • Fax 564 4713 10—50% afsláttur Opið alla daga vikunnar á útsölunni Póstkröfuþjónusta Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 551 8250. Randýr a góðu .M'VgÓð Oflug 1800 véI PEUGEOT LJÓN A VEGINUMI Peugeot 406 ■ fágaðvillidýr Glœsllegur og tlgnarlegur bíll, ríkulega útbúlnn og með öfluga 1800cc vél sem gefur 112 hestöfl, Sannkallaður eðalvagn, Slepptu dýrlnu í bér lausul 1800cc vól, 112 hestófl, vökva- og veltlstýrl, »núnlng8hraðamoellr, lottpúðar fyrlr ðkumann og farþega, fjarstýrðar jamlœjlngar, þjófavörn, rafdrlfnar rúður að framan, stlglaus hraöastllllng á mlðítöð, hœðarstllllng á aöalljósum, hœðarstlllt bllbeltl, bllbeltastrekkjarar, brjú þrlggja punkta bllbeltl 1 afturaaetum, nlðurfellanleg saetlíbðk að aftan 40/60, armpúðl I afturaœtl, lesljóa fyrlr farþega 1 aftursœtum, hemlaljós 1 afturglugga, hllðarípeglar ítlllanleglr Innan frá, benslnlok opnanlegt Innan frá, útvarp og segulband, atafrœn klukka, aurhllfar o.fl, 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Bllver AkranesI • B11atanoi, Isallrlll • BllassU Akureyrar • Skipaafgreillsla HúsavIkur • fe11, EoiIssiö0um • VéIsmi0ja HornaljarOar • Muggur, Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.