Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.01.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 27 LISTIR Hár og hitt í 50. sinn FIMMTUGASTA sýning í Borg- arleikhúsinu á gamanleiknum Hár og hitt verður föstudaginn 30. jan- úar, en verkið var frumsýnt sl. sumar. Leikritið gerist á Hárgreiðslu- stofunni Hár og hitt. í íbúðinni fyrir ofan stofuna er framið morð og er fórnarlambið hinn heims- frægi píanóleikari Karólína Hjálmtýsdóttir. Bonni, eigandi stofunnar og aðstoðarstúlka hans, Hófí, liggja undir gran ásamt tveimur viðskiptavinum stofunnar. Leikarar era Bdda Björgvins- dóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jó- hann G. Jóhannsson, Kjartan Bjargmundsson og Þórhallur Gunnarsson. ---------------- Ljósmál í upp- lestri Ritlistar- hdpsins RITLISTARHÓPUR Kópavogs stendur fyrir upplestri í Kaffistofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, í dag fimmtudaginn 29. janúar kl. 17-18. Skáldin í Ritlistarhópnum kynna ljóð sín, sem er að fínna í nýútkominni ljóðabók hópsins, Ljósmál, auk þess sem ljósmynd- irnar í bókinni verða til sýnis. Aðgangur er ókeypis. ARNDÍS Egilsdóttir, Benedikt Erlingsson og Vala Þórsdóttir. Tveir einþáttungar á nýju sviði MEÐ sýningu tveggja einþáttunga föstudaginn 30. janúar kl. 20.30, tekur Hafnarfjarðarleikhúsið í notkun nýtt svið, Efra svið. Um er að ræða frumflutning á Góð kona, eftir Jón Gnarr, í flutn- ingi Amdísar Egilsdóttur, í leik- stjórn Benedikts Erlingssonar og Eða þannig... eftir Völu Þórsdótt- ur. Hann var frumfluttur í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum í aprfl árið 1996. Vala sér jafnframt um leikinn og tæknimálin í leikþættin- um, sem hún hefur víða farið með, bæði hér heima og erlendis. Næstu sýningar verða Fóstudag- inn 6. og laugardaginn 7. febrúar kl. 20.30. Z á ensku BRESKA útgáfufyrirtækið Mare’s Nest Publishing gefur út skáldsög- una Z - ástarsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur í enskri þýðingu Anne Jeeves í mars næstkomandi. Enska þýðingin heitir Z - a love story. Bókin, sem er fimmta skáldsaga Vigdísar, kom út á Islandi árið 1996 og hlaut góðar viðtökur. Bækur Vigdísar hafa einnig ver- ið þýddar á norsku, sænsku, dönsku, finnsku og frönsku. Anne Jeeves nam ensku og frönsku við University College í Dublin og íslensku við Háskóla Is- lands. Hún hefur kennt á Islandi og á Spáni en kennir nú á Englandi. Hún starfaði sem blaða- maður hér á landi, prófdómari við Háskóla Islands og sem þýðandi við tímaritið Icelandic Review. Mare’s Nest Publishing hefur áður gefið út sex íslenskar skáld- sögur í enskri þýðingu, nú síðast Svaninn eftir Guðberg Bergsson. Einnig hefur þar komið út íslenskt ljóðasafn í enskri þýðingu sem Páll Valsson ritstýrði. Endist og endist og endist og endist og... ýjenskframteiðsia úrLI-P^- Gluggar Hurðir Sólstofur Svalahurðir án vidhalds! □ Kjarnagluggar Dalvegi 28 • 200 Kópavogi Sími 5644714 • Fax 564 4713 10—50% afsláttur Opið alla daga vikunnar á útsölunni Póstkröfuþjónusta Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 551 8250. Randýr a góðu .M'VgÓð Oflug 1800 véI PEUGEOT LJÓN A VEGINUMI Peugeot 406 ■ fágaðvillidýr Glœsllegur og tlgnarlegur bíll, ríkulega útbúlnn og með öfluga 1800cc vél sem gefur 112 hestöfl, Sannkallaður eðalvagn, Slepptu dýrlnu í bér lausul 1800cc vól, 112 hestófl, vökva- og veltlstýrl, »núnlng8hraðamoellr, lottpúðar fyrlr ðkumann og farþega, fjarstýrðar jamlœjlngar, þjófavörn, rafdrlfnar rúður að framan, stlglaus hraöastllllng á mlðítöð, hœðarstllllng á aöalljósum, hœðarstlllt bllbeltl, bllbeltastrekkjarar, brjú þrlggja punkta bllbeltl 1 afturaaetum, nlðurfellanleg saetlíbðk að aftan 40/60, armpúðl I afturaœtl, lesljóa fyrlr farþega 1 aftursœtum, hemlaljós 1 afturglugga, hllðarípeglar ítlllanleglr Innan frá, benslnlok opnanlegt Innan frá, útvarp og segulband, atafrœn klukka, aurhllfar o.fl, 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Bllver AkranesI • B11atanoi, Isallrlll • BllassU Akureyrar • Skipaafgreillsla HúsavIkur • fe11, EoiIssiö0um • VéIsmi0ja HornaljarOar • Muggur, Vestmannaeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.