Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.01.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖND Boðorða- brjótur BOÐORÐIN (Commandments)____ Ganianinynd ★V4 Framleiðendur: Michacl Chinch, Joe Medjuck, Daniel Goldberg. Leik- stjóri: Daniel Taplitz. Handritshöf- undur: Daniel Taplitz. Kvikmynda- taka: Slawomir Idziak. Tdnlist: Jos- eph Vitarelli. Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Courtney Cox, Anthony LaPaglia. 89 mín. Bandaríkin. Cic- myndbönd 1998. 12. janúar. Myndin er bönnuð innan 16 ára. ÞESSI svarta gamanmynd fjallar um mann sem ætlar að ögra al- mættinu með því að brjóta boðorðin tíu. Ástæðan er sú að honum finnst hann eiga að fá svar við spurningunni af hverju hann sé svona ólánsamur í lífinu. Eftir því sem líður á list- ann yfir boðorðin verður erfiðara að brjóta þau þar til aðeins eitt boð- orð stendur eftir: „Eigi skaltu mann deyða.“ Það er lítið um brandara í mynd- inni og oft tekur hún sig alltof alvar- lega, sem gerir hana langdregna á köflum. Leikararnir standa sig prýðilega, en persóna Cox er ekki nægilega vel skrifuð, svo maður hefur enga samkennd með henni. Quinn og LaPaglia eiga nokkra góða spretti, sérstaklega í atriðum þar sem báðir koma við sögu. Kvik- myndatakan er mjög góð og tækni- lega er myndin vel gerð. Hugmynd- in að myndinni er nokkuð góð og ef betur hefði verið unnið úr henni hefði þetta getað orðið frábær gam- anmynd. Ottó Geir Borg Útsala Enn meiri verðlækkun Opið kl. 10-18, laugard. kl. 10—16. JOSS Laugavegi 20, s. 562 6062. JAMES Brown sýndi á æfingu í heimabæ sínum Augusta í Georgíu- fylki að hann getur enn stigið sporin sín frægu. Mistök hjá dótturinni SÖNGVARINN kraftmikli James Brown fór á dögunum að undir- búa æfingar fyrir tónleikaferða- lag aðeins viku eftir að hann var útskrifaður af sjúkrahúsi. Þar hafði hinn 64 ára gamli Brown verið meðhöndlaður við ofnotkun verkjalyfja. Að hans sögn var það dóttir hans, Deana Brown, sem lét leggja söngvarann inn á geðdeild gegn vilja hans. „Þetta voru mistök,“ sagði James Brown um ákvörðun dóttur sinn- ar. „Það eina sem Deana veit er að hún fær ekki meiri peninga frá mér, ekki krónu." Samkvæmt umboðsmanni Brown, Jeff Allen, varð hann háður verkjalyfjunum eftir að hann slasaðist á sviði þegar hann fór í splitt en hann er einmitt frægur fyrir líflega sviðsfram- komu. Sjálfur þvertekur Brown fyrir að hafa verið háður verkja- lyfjunum og segir dótturina hafa lagt hann inn á sjúkrahús eftir að hann missti stjóm á sér og spark- aði í innanstokksmuni heima hjá sér. Orsök reiðinnar hafi verið þáttur sem Brown var að horfa á í sjónvarpinu um fátækt barna í Suður-Ameríku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.