Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 13

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 13 45 milljdnir beint í vasann! Nú hefur stærsti vinningur í sögu lottós á íslandi veriö greiddur út, tæplega 45 milljónir króna. Viö óskum hinum heppna Eyfirðingi sem átti miöann innilega til hamingju. Frá því aö Víkingalottó hóf göngu sína hefur fyrsti vinningur komiö 5 sinnum til íslands eöa aö meðaltali einu sinni á ári. Þaö er glæsilegur árangur fámennrar þjóöar á markaði þar sem búa yfir 23 milljónir manna. í Víkingalottóinu eiga allir spilarar jafnan möguleika á þeim stóra. Þess vegna gætir þú unniö þann stóra á morgun! ( Spilaðu með, aðeins H?l~k ronur ro ðin 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.