Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRIMBORG Bifvélavirkjar Þjónustumiðstöð Brimborgar hf. óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Fólksbílaverkstædi: Leitum eftir fullmenntuðum bifvélavirkjum. Vörubíla- og tækjaverkstædi: Leitum eftir fullmenntuðum bifvélavirkja og/eða vélstjóra, vélvirkja. Hæfniskröfur: Lágmarksréttindi í bifvélavirkjun Góða samskiptahæfileika Góða þjónustulund Heiðarlegur og áreiðanlegur Stundvísi Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt Grunnþekking á tölvur (PC/Windows um- hverfi) Hafa áhuga á bifreiðum Góða íslensku- og enskukunnáttu Starfsmenn í varahlutaverslun Lager: Leitum eftir starfsmanni á lager við meðhöndl- un á vörusendingum, upptöku, talningu og öðru tilheyrandi. Va ra hl uta versl un: Leitum eftir starfsmönnum við sölu á varahlut- um og ráðgjöf til viðskiptavina Hæfniskröfur: Góða samskiptahæfileika Góða þjónustulund Heiðarlegur og áreiðanlegur Stundvísi Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt Grunnþekking á tölvur Hafa áhuga á bifreiðum Góða íslensku- og enskukunnáttu Sölumaður vinnuvéla, vörubílskrana og palla Leitum eftir sölumanni á vörubílskrönum, pöll- um og vinnuvélum. Viðkomandi á að sjá um alla almenna sölu, sjá um öll samskipti við erlenda birgja og uppgjörsmál. Hæfniskröfur: Góða samskiptahæfileika Góða þjónustulund Heiðarlegur og áreiðanlegur Stundvísi Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálf- stætt Góða tölvuþekkingu (PC/windows umhverfi) Góða íslensku- og enskukunnáttu og æskilegt eitt Norðurlandamál Um er að ræða störf hjá einni stærstu þjón- ustumiðstöð landsins, þarsem uppbygging á starfsaðstöðu, endurmenntun og umhverfis- málum er í stöðugu endurmati. Brimborg legguraðaláherslu áfagmennsku, lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustu- lund. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. febrúar nk., merktar: „Verkstæði", „Varahlutir" eða „Sala", eftir því sem við á. LANDSSAMBAND HESTAMANNAFÉLAGA BÆNDAHÖLL • 107 REYKJAVÍK • SÍMAR 5529899. 5630325. 5630300 • KT. 710169-3579 Framkvæmdastj óri Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra hjá Landssambandi hestamannafélaga. Framkvæmdastjóri annast og hefur yfirumsjón með daglegum rekstri lands- sambandsins. Sér um bókhald og fjárreiður samtakanna, aimst erlend samskipti og almannatengsl, en jaíhframt mim ffamkvæmdastjóri vinna í nánu samstarfi við stjóm L.H. og sjá um ffamkvæmdir í samræmi við ákvarðanir landsþings og stjómar. Hæfniskröfur em að umsækjendur séu ffamkvæmdasamir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum. Rreynsla af skrifstofuumsjón ásamt kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum auk góðrar íslenskukunnáttu nauðsynleg. Kostur ef þýsku- kunnátta er fyrir hendi ásamt þekkingu á félagsmálum hestamanna. Áhersla er lögð á ffumkvæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum. Skrifstofumaður hálfan daginn Óskum jafnframt eftir að ráða í stöðu skrifstofumanns hjá L.H. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, s.s. ritvinnslu, innslætti bókhaldsgagna, skjalavistun, símavörslu auk annars tilfallandi. Um er að ræða hálfsdagsstarf og samkomulag hvort unnið verður fyrir eða eftir hádegi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi marktæka reynslu af sambærilegu, séu liprir í mannlegum samskiptum, áhugasamir og hafi metnað til að gera vel í starfi. Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg og enskukunnátta er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar n.k. Ráðning skrifstofumanns verður sem fyrst, en framkvæmdastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. júní n.k. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir og Sigurður Róbertsson, ráðgjafi, veita nánari upplýsingar um ofangreind störf. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Starfsmannaþjónusta Reykjavíkurborgar óskar eftir aö ráöa í eftirfarandi störf: Tvö störf fulltrúa í afgreiðslu • Lýsing: Alhliða þjónusta við starfsmenn Reykjavíkurborgar, jafnt innan Ráðhússins sem utan þess. Símavarsla, móttaka og skráning gagna auk umsjónar með ákveðn- um málaflokkum sem varða launavinnslu borgarinnar. • Menntun og hæfniskröfur: Leitað er að rösk- um starfskrafti sem hefurtil að bera frum- kvæði og jákvætt hugarfar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi/verslunar- prófi eða alhliða skrifstofunámi. • Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 1998 og er æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. • Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíku rborgar. • Ráðgert er að ráða í eitt starf til frambúðar og eitt starf til 31.08. '98. • Nánari upplýsingarveita Kristinn H. Þor- bergsson og Ásdís Björnsdóttir í Starfs- mannaþjónustu Reykjavíkurborgar í síma 563 2111. • Umsóknum skal skilað til Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar þar sem umsóknareyðu- blöð fást. Starf deildarfulltrúa • Lýsing: Alhliða skrifstofustarf sem felst m.a. í umsjón skjalamála, bréfaskráningu, bréfa- skriftum, útsendingu gagna, símaþjónustu auk annarra sérverkefna. • Menntun og hæfniskröfur: Leitað er að rösk- um starfskrafti sem hefurtil að bera frum- kvæði og jákvætt hugarfar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi/verslunar- prófi eða sambærilegu námi. • Umsóknarfrestur ertil og með 20. febrúar 1998 og er æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. • Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíku rborgar. • Ráðgert er að ráða í starfið tímabundið til 31.08.'99. • Nánari upplýsingarveita Ásdís Björnsdóttir og Kristinn H. Þorbergsson, Starfs- mannaþjónustu Reykjavíkurborgar í síma 563 2111. • Umsóknum skal skilað til Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar þar sem umsóknareyðu- blöð fást.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.