Morgunblaðið - 17.02.1998, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 47
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
UPPBOÐ
Listmunauppboð
Vilt þú selja listmuni? Málverk, silfur, postulín
og aðra muni. Erum að undirbúa næsta upp-
boð. Fyrir viðskiptavini leitum við að módel
myndum eftir Gunnlaug Blöndal og upp-
stillingum eftir Kristínu Jónsdóttur.
Einnig verkum eftir íslenska naivista (ísleif
Konráðsson, Stórval o.fl.).
Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma
581 1000.
Opid virka daga
kl. 10-18
Laugard. kl. 12—16.
Síðumúla 34.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu um 350 fermetra innréttuð skrifstofu-
hæð við Síðumúla.
Upplýsingar í síma 588 7600.
TILKYNNINGAR
Hef opnað sálfræðistofu
Sálfræðileg greining, meðferð og ráðgjöf fyrir
einstaklinga, hjón/sambýlisfólk, fjölskyldur
og fyrirtæki. Sérgrein: Klínisk sálfræði.
Tímapantanir í síma 899 5187 eða heimasíma
566 8957.
Inga Hrefna Jónsdóttir,
löggiltur sálfræðingur,
Sálfræðistofan Andartak,
Skúlagötu 63,105 Reykjavík.
TIL SOLU
Til sölu
Til sölu eru eftirgreindar eignir úr þrotabúi:
1) Snittvél af gerðinni Ridgid 535, ásamt þrem-
ur snitthausum.
2) Snittvél af gerðinni Ridgid 200.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður skipta-
stjóri þrotabúsins í síma 554 5200.
ÁSGEIR MAGNÚSSON HDL
LÖGMANNSSTOFA
HAMRABORG 10 • 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 554 5200 • FAX 554 3916
Notaðar litljósritunarvélar
Eigum til sölu notaðar yfirfarnar litljósritunar-
vélar.
Upplýsingar gefa Jóhann eða Sigurjón.
NÝHERJI
söludeild skrifstofubúnaðar,
Skipholti 37, sími 569 7700.
Færanleg steypustöð
til sölu
Færanleg steypustöð í gámi er til sölu.
Með steypustöðinni, sem er með tvöfalt síló,
fylgir tölvuvog og færiband ásamt tveimur
steypumálum.
Upplýsingar gefur Benedikt Ragnarsson,
sparisjóðsstjóri, sími 481 2100.
Sparisjóður
Vestmannaeyja.
IMAUQUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu
8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum::
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og
Tryggingamiðstöðin hf„ föstudaginn 20. febrúar 1998, kl. 14.00.
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 20. febrúar 1998,
kl. 14.00.
Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
föstudaginn 20. febrúar 1998, kl. 14.00.
Garðarsvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Ingunn Hrönn Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag
Islands hf„ föstudaginn 20. febrúar 1998, kl. 14.00.
Hafnargata 31, Seyðisfirði, þingl. eig. Skipasmíðastöð Austfjarða
ehf„ gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn
20. febrúar 1998, ki. 14.00.
Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf„ gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 20.
febrúar 1998, kl. 14.00.
Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 20. febrúar 1998, kl.
14.00.
Miðás 19—21, Egilsstöðum, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig.
Vökvavélar hf„ gerðarbeiðendur Egilsstaðabær og Iðnlánasjóður,
föstudaginn 20. febrúar 1998, ki. 14.00.
Sundabúð II, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 20. febrúar 1998,
kl. 14.00.
Sundabúð III, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 20. febrúar 1998,
kl. 14.00.
Torfastaðir II, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Pétur Alferðsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður rikisinss, Stofnlánadeild landbúnaðarins
og Vátryggingafleag íslands hf„ föstudaginn 20. febrúar 1998,
kl. 14.00.
Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig.. Björgvin Agnar Hreinsson, gerðar-
beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 20. febrú-
ar 1998, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
16. febrúar 1998.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Orlofsdvalar
hf. 1998
Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður laugardag-
inn 28. febrúar 1998. Fundurinn verður í Þing-
sal 8, Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 14.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 10. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga til lækkunar hlutafjár.
3. Önnur mál löglega uppborin.
Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á
aðalfundi skulu vera komnar í hendurstjórnar
eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund svo þær
verði teknartil greina. Endurskoðaðir reikning-
ar liggja frammi hjá stjórn félagsins.
Stjórn Orlofsdvalar hf.
Mígrensamtökin
Félagsfundur
Mígrensamtökin halda félagsfund í Gerðubergi
miðvikudaginn 18. feb. kl. 20.00—22.00
Fundarefni:
Stutt kynning á dvöl á Heilsustofnun í
Hveragerði fyrir mígrenisjúklinga.
Síðan flytur Dr. Inga Þórsdóttir, næringar-
fræðingur, erindi um fæðuval og mígreni.
Umræður.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
BÖRG
Aðalfundur
AðalfundurTollvörugeymslunnar-Zimsen hf.
verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar 1998,
kl. 17:00 á Grand Hótel, Sigtúni 38 Reykjavík.
Dagskrá.
1. Aðalfundastörf skv. samþykktum félagsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegartillögursvo og ársreikn-
ingurog skýrsla endurskoðenda munu liggja
frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félags-
ins viku fyrir aðalfundinn.
Afhending kjörgagna fer fram á fundarstað
og hefst klukkustund fyrir upphaf fundar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur íslenska hugbúnadarsjóðsins
hf. verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar
1998 kl. 17:30 á Hótel Sögu, sal A, 2. hæð, inn-
gangur norðan megin.
Dagskrá fundarins er:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. gr. 4.06 í
samþykktum félgsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnarfélagsins um
að auka hlutafé félagsins með sölu nýrra
hluta.
3. Heimild til stjórnarfélagsins um kaup á eigin
hlutum.
4. Önnur mál löglega upp borin.
Dagskrá fundarins, ársreikningurfélagsins og
þær tillögur sem fyrir fundinum liggja verða
hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins í Síðu-
múla 28, Reykjavík, viku fyrir fund.
Reykjavík, 7. febrúar 1998,
Stjórn íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf.
Félagsfundur
verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni,
Borgartúni 6, Reykjavík, miðvikudaginn
18. febrúar nk.
Fundarefni:
1. Kynning á sameiningarhugmyndum við
Dagsbrún/Framsókn og F.S.V.
2. Ákvörðun um atkvæðagreiðslu vegna sam-
einingar.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar
Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar.
FÉLAGSSTARF
VFulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaga í
Hafnarfirði
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaga í Hafnarfirði er boðað til áríðandi fundar
í dag, þriðjudaginn 17. febrúar, kl. 20.30.
Fundarefni: Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins
til næstu bæjarstjórnarkosninga borin undir atkvæði.
Stjórnin.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 5998021719 I
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
í kvöld kl. 20.30, Algjör sigui
Krists. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son sér um efni fundarins. Karl-
menn einnig boðnir velkomnir é
fundinn.
□ Hlín 5998021719 IVA/ Inns
□ EDDA 5998021719 III - 2
I.O.O.F. Rb. 4 = 1472178 - N.K.
- kjarni málsins!