Morgunblaðið - 17.02.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 53
BRIDS
l iii\|on (lUðiiiiindui'
1‘áll Ai nai son
Þríi' spilarai' við borðið ráku
upp stór augu þegai' Kristínn
Karlsson lagði upp blindan í
sex iaufum félaga síns, Vil-
hjálms Sigurðssonar. Þetta
var í keppni hjá Bridsfélagi
Reykjavíkur fyrir nokla-u:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
Vestur
♦ KD10942
V7
♦ 10762
*107
♦ 653
V1065432
♦ 984
*Á
Austur
AG7
VKG98
♦ KG53
*G82
Suður
*Á2
VÁD
♦ ÁD
*KD96543
Vilhjálmur opnaði í fyrstu
hendi á einu eðlilegu laufi
og vestur stökk í tvo spaða.
Venjulega lofar neikvætt
dobl í þessari stöðu a.m.k. 8
punktum, en Krstinn var
skotinn í hjartalitnum sín-
um og lét ekki hindrun vest-
urs slá sig út af laginu:
Vestur Norður Austur Suður
- — - 1 lauf
2 spaðar Dobl!! Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Vilhjálmur stökk rakleiðs í
ásaspurningu og Kristinn
sýndi ásinn sinn samvisku-
samlega með fimm tíglum.
Einhver hefði hugleitt sjö í
sporum suðurs, en Vilhjálm-
ur þekkir makker sinn
greinilega vel og lét hálf-
slemmu duga.
Vestm- kom út með spaða-
kóng. Eitt andartak misstu
AV kjálkana á borðið af
undrun, en svo braust út
mikili tröllahlátur: „Þú ætlar
ekki að missa af neinu,“ sagði
vestur. ,J>etta kaliar maðm'
að melda á spilin sín,“ bættí
austur við. A meðan þessu
fór fram lagði Vilhjálmur á
ráðin. Hann drap á spaðaás,
fór inn í borð í fyrsta og síð-
asta sinn á laufásinn góða og
svinaði tíguldrottningu. Spil-
aði svo öllum trompunum.
Vestur hélt eftír spaða-
drottningu og tíunni þriðju í
tígli, en austm' var kominn
niður á KG blankt í báðum
rauðu litunum. Heima áttí
sagnhafi einn spaðahund,
AD í hjarta og tígulás. Vil-
hjálmur spilaði spaða og
vestur átti siaginn. En
hverju átti austur að henda?
Spilið hafði reynt svo á hlát-
urtaugar austurs að hann
hafði ekld hugað nógu vel að
afköstum makkers. Eftír tíl-
gangsiausa viðieitni tíl að
rifja upp fyrri slagi, henti
austur hjartagosa og vonaði
það besta. Vestur spilaði tígh
og þegar Vilhjálmur lagði
niður hjartaásinn kom kóng-
urinn siglandi í slaginn.
„Þið hlóguð frá ykkur allt
vit,“ sagði Kristinn, sem var
nú eini maðurinn við borðið
sem hló.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningnm
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-13*29, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað lieilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
í DAG
febrúar, verður áttatíu og
fimm ára Kjartan Ólafs-
son frá Strandseli, Birki-
hvammi 8, Kópavogi.
Hann verður að heiman í
dag.
heilla
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. júlí í Fríkirkjunni
í Reykjavík af sr. Sigurði
Ai'narsyni Hrund Stein-
dórsdóttir og Friðrik Ein-
arsson.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 18. maí sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Sigurbjörg Kri-
sljánsdóttir og Lárus Sig-
valdason. Heimili þeirra er
að Hagalandi 6, Mosfellsbæ.
Ljósmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. ágúst sl. í Hvera-
gerðiskh'kju af sr. Solveigu
Láru Guðmundsdóttiu'
Guðmunda Smáradóttir og
Þorsteinn Helgi Steinars-
son. Heimili þeirra er í
Lönguhlíð 21.
Með morgunkaffinu
UM næstu áramót ætla ég
að stíga á stokk og strengja
þess heit að maðurinn minn
hætti að reykja.
COSPER
MAÐURINN minn var að kaupa inn
fyrir helgina.
STJÖRIVUSPÁ
el'tir Frances llrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert kraftmikill og þarft að
hafa nóg fyrir stafni. All-
skyns íþróttir höfða til þín
sem og félagsmál.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú kemst fimlega frá borði
núna en veist að þú kemst
ekki upp með annað en að af-
greiða málið þótt síðar verði.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gættu þess að koma þér ekki
í óþarfa vandræði á vinnu-
stað. Hafðu hlutina á hreinu
áðm' en þú leggur til atlögu.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þú þarft að endurskoða
hlutina, því ekki er allt sem
sýnist. Farðu í göngutúr í
kvöld og hugsaðu í einrúmi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vertu ekki að afsaka hegðun
vinar þíns því það er ekki
hægt. Skoðaðu hins vegar
hvort vináttan sé einhvers
virði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú færð að láta Ijós þitt skína
og skalt nota það tækifæri
vel. Vandaðu þig vel í starfi
þínu, því mikið er í húfi.
Meyjci
(23. ágúst - 22. september)
Gerðu ekki úlfalda úr
mýflugu, því þú gætir geng-
ið of langt. Láttu stoltið ekki
hindra þig og snúðu við
blaðinu.
(23. sept. - 22. október) m
Þú munt verða beðinn um
eitthvað sem kemur þér á
óvart. En þú verður ekki í
vandræðum með að svara
bóninni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Settu ekki höfuð niður í
bringu þótt þó fáir hrós í
hattínn. Þú átt það fyllilega
skilið og miklu meira en það.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
áá
Gættu þess að falla ekki í
freistni. Best væri að kíkja í
verslanir eftir lokunartíma
því þá er minni hætta á ferð-
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú ættir að gefa þér tíma til
að sinna öldruðum ættingja.
Láttu það ekki duga að
hringja, farðu heldur í heim-
sókn.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CSS
Gættu þess áður en þú fellir
dóma að ekki er allt sem
sýnist. Oft leynist flagð und-
ir fögru skinni.
Fiskar ___
(19. febrúar - 20. mars) >%■»
Þú átt það til að vera tor-
trygginn við allt og alla og
þarft að læra að treysta.
Sýndu ástvinum þínum
traust.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
P0PPK0RN
s,
KVÖLDMÓU
KORAVOGS
Spennandi námskeið
að hef jast
Garðyrkjunámskeið:
Heimilisgarðurinn
Að setja niður lauka
Fjölgun og uppeldi trjáplantna
Garðskálar og garðskálajurtir
Stígar og stéttir í garðinum
Timburpallar og skjólveggir
Trjáklippingar
Tölvunámskeið:
Windows fyrir byrjendur
Word fyrir byrjendur
Gönguferðir í óbyggðum
Gómsætir bauna-,
pasta- og grænmetisréttir
Innritun í símum:
564 1507 og 564 1527 kl. 18-21
«sSStSf
OLLHREINSIEFNI
Urvalfð er hjá okkur
Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur
Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001