Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM PALLALVFTUR MECALUX hh Þjónusta - þekking - ráðgjöf. Herkúles kkk Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tón- listin ekki eins grípandi og oftast á undanfómum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndirnar eu eiginlega hafn- ar yfir gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. LAUGARÁSBÍÓ Copland k Alien Resurrection ★★★ Lítt dofnar yfir Alienbálknum með þessu klónævintýri. Weaver frenju- legri en nokkru sinni. Lína langsokkur ★★'/z Teiknimynd um Línu Langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. Mortal Combat k Tölvuleikur á hvíta tjaldinu þar sem góða fólkið í leikfimibúningunum lumbrar á vonda fólkinu með haus- kúpugrímurnar. REGNBOGINN Leitin að Amy kkk Óvanalega vel gerð mynd um ástir unga fólksins. Fyndin, skemmtileg og vitsmunaleg. Frábær leikur í of- análag. Copland kkk A Life Less Ordinary kkk Skotarnir búa til bráðfyndna amer- íska mynd um dreng og stúlku sem eru leidd saman af æðri máttarvöld- um. Spice World kk Kryddpíumar hoppa um og syngja og hitta geimverur einsog Stuð- menn forðum daga. Allt í lagi skemmtun fyrir fólk sem þolir dæg- urflugur stúlknanna. Með fullri reisn -k-kiir Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. STJÖRNUBÍÓ Eg veit hvað þú gerðir í fyrrasumar kk Unglingahrollvekja sem nær ekki að skera sig úr urmul slíkra. I með- allagi. A báðum áttum kkk Ameríska púrítanastoltið og kvik- myndaklisjurnar eru duglega rass- skellt í skemmtilegri gamanmynd um manninn í skápnum. Stikkfrí kk'A íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dags- ins og reyna að koma skikk á mis- gjörðir foreldranna. BIOIN I BORGINNI MYNDBÖND Klikkaðir óperu- unnendur Cosi (Cosi) ÞÓR HF Reykjavfk - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - simi 461-1070 UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SÍMI568 3300 • FAX 568 3305 Í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! G a in a n iii y n d ★★ Frainleiðandi: Smiley Films. Leik- sijóri: Mark Joffe. Handritshöfund- ur: Louis Nowra. Kvikmyndataka: Ellery Ryan. Tónlist: Stephen Endelman. Aðalhlutverk: Ben Mendelsohn, Toni Collette, Rachel Griffiths og Barry Otto. 96 mín. Ástralía. Miramax/Skífan. Útgáfud: 4. febrúar. Myndin er öllum leyfð. LEWIS er leikari sem fær vinnu á geðsjúkrahúsi við að kenna leikræna tjáningu. Einn sjúklinganna heimtar að ópera Mozarts, Cosi van Tutte, verði sett á svið og það verður úr. En það er ekki auð- velt að halda átta geðsjúklingum í skefjum og margt gengur á áður en sýningartjaldið er dregið upp á frumsýningunni. Þetta er eins og maður segir „ósköp sæt“ mynd og ánægjuleg á að horfa þótt hún skilji minna eftir en maður heldur í upphafi. Hún er lag- lega skrifuð, persónusköpun ágæt en engan veginn frumleg þó að sagan bjóði upp á slíkt. Allir vinsælustu leikarar Astrala af ungu kynslóðinni eru þama sam- ankomnir; Mendelsohn úr „Idiot- box“, ásamt Collette og Griffiths úr „Muriel’s Wedding" og eru þau góð að vanda. Vinaleg, frekar fyndin mynd sem getur reynst fín afþreying. Hildur Loftsdóttir. Sæbjöm Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Titanic kkkVz Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. George of the Jungle kkVz Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróður og ævintýri hans. Herkúles kkk Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tón- listin ekki eins gn'pandi og oftast á undanfórnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. The Devil’s Advocate kkk Pacino sem Djöfull í lögfræðings- mynd (I), og stórkostlegt útlit gera myndina að fínni skemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar kk Laglega gerð B-mynd í unglinga- hrollsstíl. Heldur uppi nokkurri dulúð áður en hún dettur ofan í gamalkunn- an lummufarveg. Stendur engan veg- inn uppúr meðalmennskunni. A báðum áttum kkk Ameríska púrítanastoltið og kvik- myndaklisjurnar eru duglega rass- skellt í skemmtilegri gamanmynd um manninn í skápnum. DeviTs AdvocatekkVi Djöfsi er sprelllifandi og rekur lög- fræðiskrifstofu í New York. Leggur snörur fyi-i breyskar sálir. Allt er líkt og vant er. Vel leikin, faglega gerð í flesta staði, framvindan brokkgeng, skemmtigildið mikið. George of the Jungle kkVz Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróður og ævintýri hans. Herkúles kkk Frá Guðspeki- » félaginu /t\ l.ngólfsstræti 22 y8y \ Askriftarsimi Ar/ Gangleraer 896-2070 H ugræktarnámskeið Guðspekifélagsins hefst þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20. Um er að ræða sjö vikna námskeið í hugrækt fyrir byrjendur.sem fram fer í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Námskeiðið er í umsjón Einars Aðalsteinssonar og fjallar um grundvallaratriði hugræktar og hugleiðingar, einingarviðhorf dulhyggjunnar, undirmeðvitundina og völundarhús hins ómeðvitaða, frumþætti sálarlífsins, tilfinninga- og langanaeðlið, viðhorf, vilja, þekkingu, skilning, ást og kærleika. Pá verður fjallað um mannrækt, jóga, karma og endurholdgun, fæðuval í hugrækt, heilun, hina innri leit og heimspeki andlegs þroska. Yfir 600 manns hafa sótt þessi námskeið undanfarin ár! Skráning við innganginn. Námskeiðið, sem ætiað er almenningi, er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Námskeiðsgögn seld á kostnaðarverði Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tón- listin ekki eins grípandi og oftast á undanfömum ámm og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. Aleinn heima kkVi Það má hlæja að sömu vitleysunni endalaust. L.A. Confidential kkkVz Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. HÁSKÓLABÍÓ Safnarinn kkk Mjög spennandi fjöldamorðingja- tryllir með hinum einstaka Morgan Freeman í hlutverki lögreglu- manns. Thut Old FeelingkVz Byrjar vel en koðnar fljótlega niður og verður hvorki fugl né fiskur. Sjakalinn kk Langdregin spennumynd, byggð að litlu leyti á verki Forsyths og hinni klassísku mynd Zinnemans. Stenst ekki samanburð en tifar svona í meðallaginu. Taxi kk'Aá Carlos Saura fjallar um nýfasisma á Spáni á áhrifaríkan hátt og kemur boðskapnum til skila. Titanic kkkVz Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mildlfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. Stikkfrí kk'A íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dags- ins og reyna að koma skikk á mis- gjörðir foreldranna. Barbara ★★★ Viðbótarfjöður i hatt framleiðand- ans Per Holst og leikstjórans Nils Malmros. Barbara er fallega tekið og vel leikið drama um miklar ástríður í Færeyjum. KRINGLUBÍÓ Sjakalinn kk Langdregin, fávísleg en ekki beint leiðinleg hasarmynd sem reynir af veikum nætti að yngja upp hina hálfklassísku Dag Sjakalans. LÍMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða! Skemmuvegi 14 • 200 Kópavogur Sími: 587 0980 • Fax: 557 4243 Farsími: 898 9500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.