Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 63

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 63
MORGUNB LAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 63 VEÐUR 17. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungi í suöri REYKJAVÍK 3.41 1,0 9.48 3,6 15.57 1,0 22.10 3,5 9.12 13.38 18.04 5.39 (SAFJÖRÐUR 5.47 0,5 11.43 1,9 18.03 0,5 9.30 13.46 18.02 5.48 SIGLUFJORÐUR 2.11 1,1 8.01 0,3 14.21 1,1 20.26 0,4 9.10 13.26 17.42 5.27 DJÚPIVOGUR 0.57 0,4 6.54 1,7 13.07 0,4 19.15 1,7 8.44 13.10 17.36 5.55 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumstiöru Morpunölaoiö/siomælingar Islands Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * *é * Rigning *é « s'ydda sjs Alskýjað » » rx Skúrir ý Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindonn synir vind- _ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil flðður ^ * c’ih er 2 vindstig. * 'aUla VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg norðlæg átt og él við norðurströndina. Annars vestan kaldi eða stinningskaldi en hvasst við suðurströndina. Slydduél vestanlands en súld við suður- ströndina. Hiti á bilinu -3 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag verða suðlægar áttir ríkjandi með rigningu eða slyddu víða um land og hiti lengst af á bilinu 0 til 8 stig. Á laugardag lítur út fyrir að kólni með norðlægri átt en líklega kemur ný lægð upp að Suðvesturlandi á sunnudag. Yfirlit: Hæð er yfir Grænlandi og lægð yfír Grænlandshafi sem hreyfist norðaustur. 978 millibara lægð austur af Nýfundnalandi hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 11 léttskýjað Bolungarvík 7 rigning Lúxemborg 8 súld á síð.klst. Akureyri 5 alskýjað Hamborg 11 skýjað Egilsstaðir 2 alskýjað Frankfurt 11 alskýjað Kirkjubæjarkl. 3 rign. og súld Vín 16 þokumóða Jan Mayen -6 skýjað Algarve 17 þokumóða Nuuk -7 skýjað Malaga 13 þokumóða Narssarssuaq -8 skýjað Las Palmas 22 heiðskirt Þórshöfn 3 léttskýjað Barcelona 12 þokumóða Bergen 6 hálfskýjað Mallorca 11 þokumóða Ósló 3 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 9 alskýjað Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg -1 alskýjað Helsinki 1 skýiað Montreal -13 skýjað Dublin 10 skúr Halifax -12 léttskýjað Glasgow 10 rigning New York vantar London 11 skýjað Chicago 4 skýjað París 12 skýjað Orlando 20 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Veruleg hálka var á Bröttubrekku. Allir helstu þjóðvegir voru annars færir en víða hálka eða hálkublettir, en síst þó sunnan og vestan til á landinu. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , . síðan viðeigandi "r 7 *» *^Kr2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. fHorgtsttÞla&ifc Krossgátan LÁRÉTT: 1 brotsjór, 8 stika, 9 lykt, 10 skaut, 11 láta af hendi, 13 jarðeign, 15 búa litlu búi, 18 mat- arsamtíningur, 21 blóm, 22 erfiðið, 23 hagur, 24 egghvasst plógjárn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 kúgar, 4 kenna, 7 útlát, 8 fífls, 9 tel, 11 asna, 13 bann, 14 kalla, 15 bana, 17 kepp, 20 ann, 22 læpan, 23 aldan, 24 iðrar, 25 garri. Lóðrétt: 1 kjúka, 2 golan, 3 rótt, 4 kufl, 5 nefna, 6 ausan, 10 eðlan, 12 aka, 13 bak, 15 belti, 16 napur, 18 eldur, 19 penni, 20 anar, 21 nagg. LÓÐRÉTT: 2 hljóðfæri, 3 búa til, 4 ökumaður, 5 barin, 6 Iof, 7 megna, 12 liestur, 13 bókstafur, 15 hörfa, 16 tóg, 17 rík, 18 yfir- höfn, 19 ílát, 20 numið. í dag er þriðjudagur 17. febrú- ar, 48. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Safnið yður heldur fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela. (Matteus 6,20.) starf aldraðra. Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður með kynningu á starfi sínu í Dvalarheimili aldr- aðra, Hlaðhömrum kl. 15, í dag. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Skipin Reykjavikurhöfn: Triton og Hanne Sif fóru í gær. Mælifell kom í gær. Reykjafoss var væntanlegt í nótt. Lone Sif kemur væntanlega í dag. Hafnaríjarðarhöfn: Icebird og Dellach fóru í nótt. Hvítanes, Atlatik og Hanne Sif komu í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 404Q, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Nánari upplýs- ing;ar í síma 568 5052. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Farið verð- ur í dag, þriðjudaginn 17. febrúar, í Handrita- stofnun, Þjóðminjasafn og Perluna, lagt af stað frá Reykjavíkurvegi 50 kl. 13. Upplýsingar í s: 555 0176, 555 0501 og 555 1087. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum“ er laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 551 8812 virka daga. Furugerði 1. I dag kl. 9 bókband, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 12 há- degismatur, bókasafnið opið frá kl. 12.30-14 kl. frjáls spilamennska kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Mánudaginn 23. febrúar, bolludag kl. 13.30 verður ferðakynning frá Sam- vinnuferðum í umsjá Jó- hönnu. Tekið er við miðapöntunum á „ferða- gleðina" á Hótel Sögu 1. mars. Sund og leikfimi- æfingar eru á þriðjudög- um og fimmtudögum í Breiðholtslaug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldurs- dóttir. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára 13. Nokkur pláss laus í leikfimi kl. 9.45 á mánu- dögum og miðvikudög- um. Jóga er á þriðjudög- um og föstudögum kl. 15. Skrautskrift byrjar fimmtudaginn 19. febrú- ar kl. 13, nokkur pláss laus. Myndlist er á fimmtudögum kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Mosfellsbær. Félags- Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leir- mótun, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, bútasaumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Flóamarkað- ur verður haldinn fóstu- daginn 20. febrúar kl. 13.15. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13. Frjáls spilamennska. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fúnd í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fúndartíma. ITC-deildin Korpa. Fundur verður miðviku- daginn 18. febrúar kl. 20 í Safnaðarheimili Lága- fellssóknar, Þverholti 3, 3 hæð. Á dagskrá er m.a. ræðukeppni. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Aldan. Að- alfúndur verður haldinn í Sóltúni 20 á morgun miðvikudaginn 18. febrú- ar kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Ólafur Hakansson, læknir. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtu- daginn 19. febrúar í Hamraborg 10 kl. 20.30. Mætið vel. Kvenfélag Selljarnar, Seltjamarnesi. Aðal- fundurinn verður í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Venjuleg aðalfundarstörf. Bingó, góðir vinningar. Minningarkort FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. einnar milljóna króna vinningar dregnir út í mars MARS 10 MILUÓNIR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.