Morgunblaðið - 01.03.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR1. MARZ 1998 B 3
Engar
breytingar
á Kúbu
Havana. Reuters.
FIDEL Castro Kúbuleiðtogi,
sem farið hefur með æðstu
völd í landinu frá því Fulgencio
Batista einræðisherra var
steypt í byltingu 1959, var ein-
róma endurkjörinn forseti til
fímm ára í þinginu.
Allir æðstu valdamenn
landsins voni endurkjörnir til
embætta sinna næstu fimm ár-
in og því útlit fyrir óbreytt
ástand á Kúbu sem er eina
kommúnistaríkið á þeim hluta
jarðarinnar sem nær til vest-
urs frá vesturlandamærum
Kína að austurlandamærum ai-
þýðulýðveldisins.
Castro hlaut 100% atkvæða
hinna 595 þingmanna og sömu
atkvæðatölu fékk bróðir hans
Raul, hinn útvaldi arftaki bylt-
ingarleiðtogans sem var endur-
kjörinn fyrsti varaforseti.
Með þessu er tryggt að
Castro, sem er 71 árs, leiði
þjóð sína inn í nýja öld.
Fimm varaforsetar ríkis-
ráðsins til viðbótar voru endur-
kjörnir, einnig með 100% at-
kvæða.
Bændur á
nýsteinöld
Skáluðu
við mánann
FYRSTU drykkjumennimir á
Bretlandseyjum voru bændur,
sem bjuggu í Suðureyjum á ný-
steinöld. Hafa vísbendingar
um þetta komið í ljós við forn-
leifagröft.
Fomleifafræðingamir, sem
vora við rannsóknir skammt
frá Callanish-steinhengjunum
á eyjunni Lewis, telja líklegt,
að bændurnir, sem þama
bjuggu fyrir 3.000 áram, hafi
verið iyrstu mennirnir á Bret-
landseyjum til að nota áfengi
reglulega. Höfðu þeir mikinn
átrúnað á mánanum og geta
menn sér til, að áfengið hafi
ekki síst verið notað við trú-
arathafnir.
Mikið hefur fundist af
drykkjarkeram og í þeim era
leifar af sterkum bjór og hun-
angsmiði. Talið er einnig, að
steinaldarbændurnir hafi verið
komnir upp á lagið með fram-
stætt viskí.
Steinhengjumar, sumar
meira en fimm metra háar og
hver steinn sex tonn, eru í lag-
inu eins og keltneskur ki-oss og
dys í miðjunni.
8. apríl • 14 nætur
Uppselt
aff
8. april • 14 nætur
7. apríl • 14 nætur
39* 8/5 fcr.*
52.210 kr.**
14. apríl • 9 nætur
39.915 fisr*
54.450 kr. **
20. maí • 14 nætur
47.975 far*
55.710 kr.##
21. apríl «35 nætur
44. 875kt*
52.210 kr.#*
39.815 kt*
57.850 kr.##
21. apríl • 35 nætur i .* »* \ 27. maí • 14 nætur 27. maí • 14 nætur
43.775tu*
55.710 kr.**
43.3754.*
58.510 kr.**
Umboðsmenn
Plúsferða
FERÐIR
* á mann miðað við 2 fullorðna og tvö börn 2ja-11 ára í
** á mann í íbúð eða stúdíói.
* og ** Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, flugvallarskattar,
ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Opið:
Laugardaga 10-14 og sunnudaga 13-16
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Akranes
Pésinn, Stillholti 18
S: 431 4222/431 2261
Sauðárkrókun
Skagfirðingabraut 21
Sími 453 6262
Gríndavík:
Flakkarinn, Víkurbraut 27
ti 426 8060
Akureyri:
Ráðhústorg 3
Sími 462 5000
Vestmannaeyjan
Eyjabúð, Strandvegi 60
Sími 481 1450
Selfoss:
Suðurgarður hf„ Austurvegi 22
Sími 4821666
Keflavík:
Hafnargötu 15
Sími 421 1353
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
23. apríl • 9 nætur
39.915 fer?
54.450 kr.**
2. maí • 25 nætur
39.815 fer*
57.850 kr.**